Sunnlenskt sorp til Svíþjóðar Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 20. janúar 2019 14:56 Frá urðunarstöð Sorpu á Álfsnesi. Vísir/Vilhelm Helgi S. Haraldsson, forseti bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Árborgar.Vísir/ MHH Útflutningur á sunnlensku sorp til brennslu í Svíþjóðar er næsta skref hjá sveitarfélögum á Suðurlandi eftir að Sorpa tilkynnti á föstudaginn að fyrirtækið tæki ekki lengur á móti sorpi frá Suðurlandi. „Hljómar ekki vel“, segir forseti bæjarstjórnar Árborgar um útflutning á sorpi. Sorpmál á Suðurlandi eru í ólestri því ekkert sveitarfélag eða jörð vill opna urðunarstað undir sorpið. Leitað hefur verið af slíkum stað í nokkur ár en án árangurs. Sorpinu hefur því verið ekið til urðunar til Sorpu í Álfsnesi en nú segir Sorpa hingað og ekki lengra, við tökum ekki á móti meira sorpi frá Suðurlandi. Næsta skref er því að flytja sorpið til Svíþjóðar þar sem það verður brennt. Helgi S. Haraldsson, forseti bæjarstjórnar segir málið mjög öfugsnúið. „Það hljómar alls ekki vel, í dag er ekki mikil hrifning fyrir því að brenna sorp á Íslandi og kannski þurfum við að endurskoða þá ákvörðun og ræða það við umhverfisstofnun og umhverfisráðherra. Ég held við þurfum að fara að líta á landið sem heild til næstu ára, hvað gerum við sorp. Því það liggur fyrir að hjá Sorpu í Álfsnesi á næstu tveimur árum verði þeir búnir að fullnýta landið þar.“ Sveitarfélagið Árborg er nú að kaupa brúnar tunnur sem öll heimili í sveitarfélaginu fá en sú tunna verður undir lífrænan úrgang. „Í dag erum við með bláa tunnu og gráa tunnu og því miður þá er allt of mikið um að fólk sé ekki að flokka í þessar tvær tunnur. Við verðum að reyna að fara í einhverja herferð núna því ef við gerum ekkert, þá eru það bara við íbúarnir sem borga brúsann. Það getur þýtt, eins og staðan er í dag, að sorphirðugjöld hjá sveitarfélaginu þurfi að hækka allavega um helming,“ segir Helgi S. Haraldsson, forseti bæjarstjórnar Árborgar. Sveitarstjórnarmál Svíþjóð Mest lesið Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Erlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Sjá meira
Helgi S. Haraldsson, forseti bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Árborgar.Vísir/ MHH Útflutningur á sunnlensku sorp til brennslu í Svíþjóðar er næsta skref hjá sveitarfélögum á Suðurlandi eftir að Sorpa tilkynnti á föstudaginn að fyrirtækið tæki ekki lengur á móti sorpi frá Suðurlandi. „Hljómar ekki vel“, segir forseti bæjarstjórnar Árborgar um útflutning á sorpi. Sorpmál á Suðurlandi eru í ólestri því ekkert sveitarfélag eða jörð vill opna urðunarstað undir sorpið. Leitað hefur verið af slíkum stað í nokkur ár en án árangurs. Sorpinu hefur því verið ekið til urðunar til Sorpu í Álfsnesi en nú segir Sorpa hingað og ekki lengra, við tökum ekki á móti meira sorpi frá Suðurlandi. Næsta skref er því að flytja sorpið til Svíþjóðar þar sem það verður brennt. Helgi S. Haraldsson, forseti bæjarstjórnar segir málið mjög öfugsnúið. „Það hljómar alls ekki vel, í dag er ekki mikil hrifning fyrir því að brenna sorp á Íslandi og kannski þurfum við að endurskoða þá ákvörðun og ræða það við umhverfisstofnun og umhverfisráðherra. Ég held við þurfum að fara að líta á landið sem heild til næstu ára, hvað gerum við sorp. Því það liggur fyrir að hjá Sorpu í Álfsnesi á næstu tveimur árum verði þeir búnir að fullnýta landið þar.“ Sveitarfélagið Árborg er nú að kaupa brúnar tunnur sem öll heimili í sveitarfélaginu fá en sú tunna verður undir lífrænan úrgang. „Í dag erum við með bláa tunnu og gráa tunnu og því miður þá er allt of mikið um að fólk sé ekki að flokka í þessar tvær tunnur. Við verðum að reyna að fara í einhverja herferð núna því ef við gerum ekkert, þá eru það bara við íbúarnir sem borga brúsann. Það getur þýtt, eins og staðan er í dag, að sorphirðugjöld hjá sveitarfélaginu þurfi að hækka allavega um helming,“ segir Helgi S. Haraldsson, forseti bæjarstjórnar Árborgar.
Sveitarstjórnarmál Svíþjóð Mest lesið Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Erlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Sjá meira