Aron um fyrsta mark Hauks: Maður fékk gæsahúð Anton Ingi Leifsson skrifar 20. janúar 2019 22:11 „Það var hrikalega erfitt að sitja upp í stúku. Það er meira stressandi að horfa á leikina en að spila þá,“ sagði Aron Pálmarsson í samtali við Tómas Þór Þórðarson í leikslok eftir tapið gegn Þýskalandi í kvöld. Aron sat upp í stúku vegna meiðsla sem hann varð fyrir í leiknum gegn Þjóðverjum í gær og hann segir að þetta hafi verið erfitt. „Miðað við hvernig við byrjuðum þá var þetta erfitt,“ en Ísland átti góðan kafla í báðum hálfleikum. Aron segir að það hafi hleypt leiknum aðeins upp en því miður hafi kaflinn ekki verið nægilega langur. „Því miður var kaflinn og stuttur en það er kannski ekki við öðru að búast. Liðið sem við erum að spila á móti er gríðarlega ungt og þetta fer í bullandi reynslubanka.“ „Að sjá Hauk koma þarna inn gladdi mann. Hann er bara sautján ára dreifandi boltanum og að gera það sem hann er að gera er frábært,“ en myndavélarnar fóru á fyrirliðann eftir mark Hauks. „Maður fékk gæsahúð og tilfinningar. Það var æðislegt að sjá þetta. Það var tilkynnt að þessi gaur væri bara sautján ára. Það fögnuðu allir tuttugu þúsund manns.“ „Það er yndisleg að sjá þetta og frábært upp á framtíðina,“ en Aron segir að það verði meira horft í frammistöðu ungra leikmanna heldur en úrslit kvöldsins. „Já, klárlega. Ef við ætlum að horfa í eitthvað jákvætt þá horfum við í það. Við áttum lítin séns og kláruðu þetta sannfærandi með sínum styrk.“ „Nú fáum við tvo góða daga í frí og nú þurfum við að mæta vel stefndir á góðum Brössum á miðvikudag,“ sagði fyrirliðinn. HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Guðmundur: Fjárfesting til framtíðar Guðmundur Guðmundsson, landliðsþjálfari, var ánægður með ungu drengina okkar sem börðu frá sér í níu marka tapi gegn Frökkum, 31-22, í Köln í kvöld. 20. janúar 2019 21:42 Umfjöllun um tapið gegn Frakklandi: Forréttaborð framtíðarinnar Kornungt íslenskt landslið átti ekki möguleika í heimsmeistara Frakka. 20. janúar 2019 21:38 Leik lokið: Ísland - Frakkland 22-31 | Heimsmeistararnir of stórir fyrir strákana Ísland tapaði með níu mörkum fyrir heimsmeisturum Frakka í milliriðli á HM í Þýskalandi og Danmörku. 20. janúar 2019 21:00 Topparnir í tölfræðinni á móti Frakklandi: Haukur sá yngsti sem skorar mark á HM 2019 Frakkar fengu sex marka forgjöf á móti kornungu íslensku liði sem vann sig inn í leikinn aftur en hélt ekki út. 20. janúar 2019 21:22 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Fleiri fréttir Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Úrslitin í leik HK og Stjörnunnar standa Sjá meira
„Það var hrikalega erfitt að sitja upp í stúku. Það er meira stressandi að horfa á leikina en að spila þá,“ sagði Aron Pálmarsson í samtali við Tómas Þór Þórðarson í leikslok eftir tapið gegn Þýskalandi í kvöld. Aron sat upp í stúku vegna meiðsla sem hann varð fyrir í leiknum gegn Þjóðverjum í gær og hann segir að þetta hafi verið erfitt. „Miðað við hvernig við byrjuðum þá var þetta erfitt,“ en Ísland átti góðan kafla í báðum hálfleikum. Aron segir að það hafi hleypt leiknum aðeins upp en því miður hafi kaflinn ekki verið nægilega langur. „Því miður var kaflinn og stuttur en það er kannski ekki við öðru að búast. Liðið sem við erum að spila á móti er gríðarlega ungt og þetta fer í bullandi reynslubanka.“ „Að sjá Hauk koma þarna inn gladdi mann. Hann er bara sautján ára dreifandi boltanum og að gera það sem hann er að gera er frábært,“ en myndavélarnar fóru á fyrirliðann eftir mark Hauks. „Maður fékk gæsahúð og tilfinningar. Það var æðislegt að sjá þetta. Það var tilkynnt að þessi gaur væri bara sautján ára. Það fögnuðu allir tuttugu þúsund manns.“ „Það er yndisleg að sjá þetta og frábært upp á framtíðina,“ en Aron segir að það verði meira horft í frammistöðu ungra leikmanna heldur en úrslit kvöldsins. „Já, klárlega. Ef við ætlum að horfa í eitthvað jákvætt þá horfum við í það. Við áttum lítin séns og kláruðu þetta sannfærandi með sínum styrk.“ „Nú fáum við tvo góða daga í frí og nú þurfum við að mæta vel stefndir á góðum Brössum á miðvikudag,“ sagði fyrirliðinn.
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Guðmundur: Fjárfesting til framtíðar Guðmundur Guðmundsson, landliðsþjálfari, var ánægður með ungu drengina okkar sem börðu frá sér í níu marka tapi gegn Frökkum, 31-22, í Köln í kvöld. 20. janúar 2019 21:42 Umfjöllun um tapið gegn Frakklandi: Forréttaborð framtíðarinnar Kornungt íslenskt landslið átti ekki möguleika í heimsmeistara Frakka. 20. janúar 2019 21:38 Leik lokið: Ísland - Frakkland 22-31 | Heimsmeistararnir of stórir fyrir strákana Ísland tapaði með níu mörkum fyrir heimsmeisturum Frakka í milliriðli á HM í Þýskalandi og Danmörku. 20. janúar 2019 21:00 Topparnir í tölfræðinni á móti Frakklandi: Haukur sá yngsti sem skorar mark á HM 2019 Frakkar fengu sex marka forgjöf á móti kornungu íslensku liði sem vann sig inn í leikinn aftur en hélt ekki út. 20. janúar 2019 21:22 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Fleiri fréttir Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Úrslitin í leik HK og Stjörnunnar standa Sjá meira
Guðmundur: Fjárfesting til framtíðar Guðmundur Guðmundsson, landliðsþjálfari, var ánægður með ungu drengina okkar sem börðu frá sér í níu marka tapi gegn Frökkum, 31-22, í Köln í kvöld. 20. janúar 2019 21:42
Umfjöllun um tapið gegn Frakklandi: Forréttaborð framtíðarinnar Kornungt íslenskt landslið átti ekki möguleika í heimsmeistara Frakka. 20. janúar 2019 21:38
Leik lokið: Ísland - Frakkland 22-31 | Heimsmeistararnir of stórir fyrir strákana Ísland tapaði með níu mörkum fyrir heimsmeisturum Frakka í milliriðli á HM í Þýskalandi og Danmörku. 20. janúar 2019 21:00
Topparnir í tölfræðinni á móti Frakklandi: Haukur sá yngsti sem skorar mark á HM 2019 Frakkar fengu sex marka forgjöf á móti kornungu íslensku liði sem vann sig inn í leikinn aftur en hélt ekki út. 20. janúar 2019 21:22