Brady öskraði stuðningsmenn Patriots áfram | Myndbönd Henry Birgir Gunnarsson skrifar 28. janúar 2019 12:30 Leikurinn um næstu helgi verður ekki kveðjuleikur Brady. vísir/getty Super Bowl-vikan er formlega hafin og New England Patriots hélt til Atlanta í gær eftir að hafa kvatt stuðningsmenn sína á heimavelli félagsins. Leikstjórnandi liðsins, Tom Brady, reif meðal annars í hljóðnemann og lauk ræðu sinni á að öskra: „Við erum enn hér, við erum enn hér.“ Brady og félagar eru ekkert á förum og hann lofar að koma aftur og spila næsta vetur. Skelfileg tíðindi fyrir önnur lið deildarinnar.WE’RE STILL HERE WE’RE STILL HERE WE’RE STILL HERE pic.twitter.com/9iiL9U08oo — New England Patriots (@Patriots) January 27, 2019 Eins og sjá má hér að neðan var ótrúlegur fjöldi mættur á Gillette-völlinn til þess að kveðja liðið. 35 þúsund sagði Patriots.strong at today's Send-Off Rally at @GilletteStadium!#EverythingWeGot | #GoPatspic.twitter.com/UJ0e68Jzyt — New England Patriots (@Patriots) January 27, 2019 Það var ekki bara mikið af fólki á vellinum heldur var fólk út um alla borg að vinka liðinu er það keyrði út á flugvöll.The view from the bus. Thanks for a super send-off, #PatriotsNation!#EverythingWeGot | #SBLIIIpic.twitter.com/JIhpgK9H3q — New England Patriots (@Patriots) January 27, 2019 Svo var að sjálfsögðu einnig mikið af fólki á flugvellinum sem horfði á eftir vélinni glæsilegu sem flutti Brady og félaga til Atlanta.Off to Atlanta.@tfgreenairport | #EverythingWeGotpic.twitter.com/pgThhpczww — New England Patriots (@Patriots) January 27, 2019 NFL Mest lesið McGregor sakaður um nauðgun Sport Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Enski boltinn Aron Einar valinn en enginn Gylfi í hópnum Fótbolti „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Íslenski boltinn „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Sport FIFA hótar félögunum stórum sektum Fótbolti Segir æðislegt að fá Aron til sín Handbolti Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Körfubolti Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Körfubolti Fleiri fréttir Bein útsending: Blaðamannafundur Víkings Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út Snorri missir ekki svefn, ennþá Sjáðu þrennurnar hjá Díaz og Gyökeres og öll mörkin úr Meistaradeildinni Aron Einar valinn en enginn Gylfi í hópnum Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Klikkaði ekki á skoti í fyrsta leik og var stigahæstur „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Segir æðislegt að fá Aron til sín Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Ísland í aðalhlutverki á meistarahring Elísabetar McGregor sakaður um nauðgun FIFA hótar félögunum stórum sektum Dagskráin í dag: Stórleikir í Mílanó og París Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Valskonur óstöðvandi William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram Sjá meira
Super Bowl-vikan er formlega hafin og New England Patriots hélt til Atlanta í gær eftir að hafa kvatt stuðningsmenn sína á heimavelli félagsins. Leikstjórnandi liðsins, Tom Brady, reif meðal annars í hljóðnemann og lauk ræðu sinni á að öskra: „Við erum enn hér, við erum enn hér.“ Brady og félagar eru ekkert á förum og hann lofar að koma aftur og spila næsta vetur. Skelfileg tíðindi fyrir önnur lið deildarinnar.WE’RE STILL HERE WE’RE STILL HERE WE’RE STILL HERE pic.twitter.com/9iiL9U08oo — New England Patriots (@Patriots) January 27, 2019 Eins og sjá má hér að neðan var ótrúlegur fjöldi mættur á Gillette-völlinn til þess að kveðja liðið. 35 þúsund sagði Patriots.strong at today's Send-Off Rally at @GilletteStadium!#EverythingWeGot | #GoPatspic.twitter.com/UJ0e68Jzyt — New England Patriots (@Patriots) January 27, 2019 Það var ekki bara mikið af fólki á vellinum heldur var fólk út um alla borg að vinka liðinu er það keyrði út á flugvöll.The view from the bus. Thanks for a super send-off, #PatriotsNation!#EverythingWeGot | #SBLIIIpic.twitter.com/JIhpgK9H3q — New England Patriots (@Patriots) January 27, 2019 Svo var að sjálfsögðu einnig mikið af fólki á flugvellinum sem horfði á eftir vélinni glæsilegu sem flutti Brady og félaga til Atlanta.Off to Atlanta.@tfgreenairport | #EverythingWeGotpic.twitter.com/pgThhpczww — New England Patriots (@Patriots) January 27, 2019
NFL Mest lesið McGregor sakaður um nauðgun Sport Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Enski boltinn Aron Einar valinn en enginn Gylfi í hópnum Fótbolti „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Íslenski boltinn „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Sport FIFA hótar félögunum stórum sektum Fótbolti Segir æðislegt að fá Aron til sín Handbolti Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Körfubolti Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Körfubolti Fleiri fréttir Bein útsending: Blaðamannafundur Víkings Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út Snorri missir ekki svefn, ennþá Sjáðu þrennurnar hjá Díaz og Gyökeres og öll mörkin úr Meistaradeildinni Aron Einar valinn en enginn Gylfi í hópnum Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Klikkaði ekki á skoti í fyrsta leik og var stigahæstur „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Segir æðislegt að fá Aron til sín Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Ísland í aðalhlutverki á meistarahring Elísabetar McGregor sakaður um nauðgun FIFA hótar félögunum stórum sektum Dagskráin í dag: Stórleikir í Mílanó og París Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Valskonur óstöðvandi William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram Sjá meira