Elvar Örn búinn að semja við lið í atvinnumennskunni Tómas Þór Þórðarson í München skrifar 14. janúar 2019 10:00 Elvar Örn Jónsson stóð sig vel í fyrsta leik á HM á móti Króatíu. Fréttablaðið/AFP Elvar Örn Jónsson, leikstjórnandi íslenska landsliðsins í handbolta, er búinn að skrifa undir samning við lið í atvinnumennskunni og yfirgefur því Selfoss í sumar, samkvæmt heimildum Vísis. Ekki hefur náðst að grafa upp hvert nýja landsliðsstjarnan er að fara en samkvæmt heimildum Vísis er hann ekki á leið til Hannover-Burgdorf eins og talað hefur verið um. Elvar Örn fór til Hannover þar sem að menn voru virkilega spenntir fyrir því að fá þennan bráðefnilega 21 árs gamla leikmann en á endanum gerði hann samning við annað lið. Selfyssingurinn, sem er að spila sína fyrstu leiki á stórmóti fyrir íslenska landsliðið, fór á kostum í fyrsta leik með fimm mörkum, þremur stoðsendingum og sjö löglegum stöðvunum í vörninni en hann datt niður í sókninni á móti Spáni í gær og skoraði ekki mark. Gæði Elvars bæði í vörn og sókn gera hann svo heillandi kost fyrir atvinnumennskuna því þrátt fyrir erfiðan dag í sókninni í gærkvöldi var hann aftur efstur í löglegum stöðvunum með tíu slíkar á móti spænsku Evrópumeisturunum. Patrekur Jóhannesson, þjálfari Selfoss í Olís-deildinni, er einnig á förum í sumar en hann er búinn að gera samning við Skjern í Danmörku. HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Refsað fyrir öll þau mistök sem gerð voru Íslenska karlalandsliðið í handbolta mætti ofjörlum sínum þegar liðið tók á móti ríkjandi Evrópumeisturum Spánar í öðrum leik sínum á heimsmeistaramótinu í handbolta karla í München í gær. Niðurstaðan var sjö marka tap. 14. janúar 2019 06:30 Aron: Ég er búinn að tala um þetta við hann í mánuð Aron Kristjánsson sér bætingu á leik Barein sem Ísland mætir í dag. 14. janúar 2019 10:00 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Þurfti að fljúga heim í keppnisbúningnum Sport „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti Fleiri fréttir Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Með geðveika hendi og öll skotin í bókinni Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Sjá meira
Elvar Örn Jónsson, leikstjórnandi íslenska landsliðsins í handbolta, er búinn að skrifa undir samning við lið í atvinnumennskunni og yfirgefur því Selfoss í sumar, samkvæmt heimildum Vísis. Ekki hefur náðst að grafa upp hvert nýja landsliðsstjarnan er að fara en samkvæmt heimildum Vísis er hann ekki á leið til Hannover-Burgdorf eins og talað hefur verið um. Elvar Örn fór til Hannover þar sem að menn voru virkilega spenntir fyrir því að fá þennan bráðefnilega 21 árs gamla leikmann en á endanum gerði hann samning við annað lið. Selfyssingurinn, sem er að spila sína fyrstu leiki á stórmóti fyrir íslenska landsliðið, fór á kostum í fyrsta leik með fimm mörkum, þremur stoðsendingum og sjö löglegum stöðvunum í vörninni en hann datt niður í sókninni á móti Spáni í gær og skoraði ekki mark. Gæði Elvars bæði í vörn og sókn gera hann svo heillandi kost fyrir atvinnumennskuna því þrátt fyrir erfiðan dag í sókninni í gærkvöldi var hann aftur efstur í löglegum stöðvunum með tíu slíkar á móti spænsku Evrópumeisturunum. Patrekur Jóhannesson, þjálfari Selfoss í Olís-deildinni, er einnig á förum í sumar en hann er búinn að gera samning við Skjern í Danmörku.
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Refsað fyrir öll þau mistök sem gerð voru Íslenska karlalandsliðið í handbolta mætti ofjörlum sínum þegar liðið tók á móti ríkjandi Evrópumeisturum Spánar í öðrum leik sínum á heimsmeistaramótinu í handbolta karla í München í gær. Niðurstaðan var sjö marka tap. 14. janúar 2019 06:30 Aron: Ég er búinn að tala um þetta við hann í mánuð Aron Kristjánsson sér bætingu á leik Barein sem Ísland mætir í dag. 14. janúar 2019 10:00 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Þurfti að fljúga heim í keppnisbúningnum Sport „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti Fleiri fréttir Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Með geðveika hendi og öll skotin í bókinni Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Sjá meira
Refsað fyrir öll þau mistök sem gerð voru Íslenska karlalandsliðið í handbolta mætti ofjörlum sínum þegar liðið tók á móti ríkjandi Evrópumeisturum Spánar í öðrum leik sínum á heimsmeistaramótinu í handbolta karla í München í gær. Niðurstaðan var sjö marka tap. 14. janúar 2019 06:30
Aron: Ég er búinn að tala um þetta við hann í mánuð Aron Kristjánsson sér bætingu á leik Barein sem Ísland mætir í dag. 14. janúar 2019 10:00