„Tvö stig og fjögur skot í andlitið #bjoggidancechallenge“ Anton Ingi Leifsson skrifar 15. janúar 2019 12:30 Björgvin ósáttur í leiknum í gær. vísir/epa Björgvin Páll Gústavsson, markvörður íslenska landsliðsins í handbolta, átti góðan leik í markinu gegn Barein á HM í handbolta í gær. Ísland vann átján marka sigur, 36-18. Björgvin endaði með um fimmtíu prósent markvörslu og þar af varði hann fjögur víti. Í fyrsta víti Barein á sjöttu mínútu skaut Mohamed Habib boltanum beint í andlitið á Björgvini og fékk beint rautt spjald. Þetta var ekki fyrsta og eina skotið sem fór í andlitið á Björgvini í þessum leik því að endingu fékk hann samtals fjögur skot í andlitið. Hann lét það ekki á sig fá og varði frábærlega allan leikinn. Er síðasta skotið fór í andlitið á íslenska markverðinum steig hann trylltan dans og kallar hann þetta #bjoggidancechallenge á Instagram-síðu sinni er hann birti myndband af markvörslunni. Færsluna má sjá hér að neðan. View this post on Instagram points & 4 shots in the head = #bjoggidancechallenge #strakarnirokkar #hmruv A post shared by Björgvin Páll Gústavsson (@bjoggi) on Jan 14, 2019 at 2:58pm PST HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Hvíldardagur hjá strákunum í München í dag Íslenska landsliðið safnar kröftum fyrir síðustu tvo leikina á móti Japan og Makedóníu. 15. janúar 2019 09:30 Topparnir í tölfræðinni á móti Barein: Björgvin Páll varði fjögur víti Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann sinn fyrsta sigur á heimsmeistaramótinu í Þýskalandi og Danmörku 2019 og það var stórsigur. Íslenska liðið skoraði tvöfalt fleiri mörk en Bareinar og vann 18 marka sigur, 36-18. 14. janúar 2019 16:26 Íslenskir strumpar héldu uppi stuðinu eftir sigurinn á Barein | Myndband Vísir tók stuðningsmenn Íslands tali eftir að liðið rúllaði yfir Barein. 14. janúar 2019 18:45 Sérfræðingurinn: Gríðarlega auðvelt en klárað með sóma Gunnar Berg Viktorsson, sérfræðingur Stöðvar 2 Sports, var ánægður með frammistöðu ungu leikmanna Íslands í auðveldum átján marka sigri á Barein í dag á HM 2019 í handbolta. 14. janúar 2019 16:44 Umfjöllun um stórsigur á Barein: Fullkomin gönguferð í garðinum Ísland er komið á blað á HM 2019 í handbolta eftir 18 marka sigur á Barein í München. 14. janúar 2019 17:15 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Sjá meira
Björgvin Páll Gústavsson, markvörður íslenska landsliðsins í handbolta, átti góðan leik í markinu gegn Barein á HM í handbolta í gær. Ísland vann átján marka sigur, 36-18. Björgvin endaði með um fimmtíu prósent markvörslu og þar af varði hann fjögur víti. Í fyrsta víti Barein á sjöttu mínútu skaut Mohamed Habib boltanum beint í andlitið á Björgvini og fékk beint rautt spjald. Þetta var ekki fyrsta og eina skotið sem fór í andlitið á Björgvini í þessum leik því að endingu fékk hann samtals fjögur skot í andlitið. Hann lét það ekki á sig fá og varði frábærlega allan leikinn. Er síðasta skotið fór í andlitið á íslenska markverðinum steig hann trylltan dans og kallar hann þetta #bjoggidancechallenge á Instagram-síðu sinni er hann birti myndband af markvörslunni. Færsluna má sjá hér að neðan. View this post on Instagram points & 4 shots in the head = #bjoggidancechallenge #strakarnirokkar #hmruv A post shared by Björgvin Páll Gústavsson (@bjoggi) on Jan 14, 2019 at 2:58pm PST
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Hvíldardagur hjá strákunum í München í dag Íslenska landsliðið safnar kröftum fyrir síðustu tvo leikina á móti Japan og Makedóníu. 15. janúar 2019 09:30 Topparnir í tölfræðinni á móti Barein: Björgvin Páll varði fjögur víti Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann sinn fyrsta sigur á heimsmeistaramótinu í Þýskalandi og Danmörku 2019 og það var stórsigur. Íslenska liðið skoraði tvöfalt fleiri mörk en Bareinar og vann 18 marka sigur, 36-18. 14. janúar 2019 16:26 Íslenskir strumpar héldu uppi stuðinu eftir sigurinn á Barein | Myndband Vísir tók stuðningsmenn Íslands tali eftir að liðið rúllaði yfir Barein. 14. janúar 2019 18:45 Sérfræðingurinn: Gríðarlega auðvelt en klárað með sóma Gunnar Berg Viktorsson, sérfræðingur Stöðvar 2 Sports, var ánægður með frammistöðu ungu leikmanna Íslands í auðveldum átján marka sigri á Barein í dag á HM 2019 í handbolta. 14. janúar 2019 16:44 Umfjöllun um stórsigur á Barein: Fullkomin gönguferð í garðinum Ísland er komið á blað á HM 2019 í handbolta eftir 18 marka sigur á Barein í München. 14. janúar 2019 17:15 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Sjá meira
Hvíldardagur hjá strákunum í München í dag Íslenska landsliðið safnar kröftum fyrir síðustu tvo leikina á móti Japan og Makedóníu. 15. janúar 2019 09:30
Topparnir í tölfræðinni á móti Barein: Björgvin Páll varði fjögur víti Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann sinn fyrsta sigur á heimsmeistaramótinu í Þýskalandi og Danmörku 2019 og það var stórsigur. Íslenska liðið skoraði tvöfalt fleiri mörk en Bareinar og vann 18 marka sigur, 36-18. 14. janúar 2019 16:26
Íslenskir strumpar héldu uppi stuðinu eftir sigurinn á Barein | Myndband Vísir tók stuðningsmenn Íslands tali eftir að liðið rúllaði yfir Barein. 14. janúar 2019 18:45
Sérfræðingurinn: Gríðarlega auðvelt en klárað með sóma Gunnar Berg Viktorsson, sérfræðingur Stöðvar 2 Sports, var ánægður með frammistöðu ungu leikmanna Íslands í auðveldum átján marka sigri á Barein í dag á HM 2019 í handbolta. 14. janúar 2019 16:44
Umfjöllun um stórsigur á Barein: Fullkomin gönguferð í garðinum Ísland er komið á blað á HM 2019 í handbolta eftir 18 marka sigur á Barein í München. 14. janúar 2019 17:15
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti