Ólafur var í rangri treyju rétt áður en leikurinn við Barein hófst Tómas Þór Þórðarson skrifar 15. janúar 2019 13:42 Ólafur Gústafsson gat hlegið að þessum mistökum sínum. vísir/sigurður már Ólafur Gústafsson kom lítið við sögu á móti Barein í gær en varnarmaðurinn sterki sneri sig á ökkla snemma leiks og kom ekkert aftur inn á eftir að gangast undir smá meðhöndlun á bekknum. Ólafur sagði á blaðamannafundi í dag að hann væri klár í slaginn fyrir morgundaginn þegar að okkar menn mæta Japan. Hann sagði að hann hefði getað spilað restina á móti Barein en það þurfti ekki að taka neinar áhættur þar sem okkar menn rústuðu leiknum. Skondið atvik kom upp rétt áður en leikurinn byrjaði þegar að Ólafur kallaði á Kjartan Vídó, fjölmiðlafulltrúa HSÍ, sem hljóp inn í búningsklefa eftir samtalið við Hafnfirðinginn. Hvað gerðist þar? Jú, Ólafur vaknaði upp við þann vonda draum að vera ekki í keppnistreyjunni og aðeins tvær mínútur í leik. „Ég er vanur að vera allan tímann í treyjunni [en var það ekki í gær]. Ég hita aldrei upp í innanundir bol. Bolurinn og treyjan voru í sama lit í gær,“ sagði Ólafur á fundinum í dag. „Ég vanur líka að kíkja hvort ég sé ekki örugglega í réttu því ég hef lent í þessu áður og í gær þá fór ég í upphitunartreyjuna og skipti ekki áður en við fórum inn á. Ég bað hann því um að skottast og ná í treyjuna mína,“ sagði Ólafur Gústafsson.Klippa: Ólafur um stóra treyjumálið HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Hvíldardagur hjá strákunum í München í dag Íslenska landsliðið safnar kröftum fyrir síðustu tvo leikina á móti Japan og Makedóníu. 15. janúar 2019 09:30 Svona var blaðamannafundur strákanna okkar í München Strákarnir okkar fóru yfir málin fyrir síðustu tvo leikina í riðlakeppni HM 2019. 15. janúar 2019 11:30 „Tvö stig og fjögur skot í andlitið #bjoggidancechallenge“ Björgvin Páll Gústavsson fékk ófá skot í andlitið í leiknum gegn Barein í gær. 15. janúar 2019 12:30 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Sjá meira
Ólafur Gústafsson kom lítið við sögu á móti Barein í gær en varnarmaðurinn sterki sneri sig á ökkla snemma leiks og kom ekkert aftur inn á eftir að gangast undir smá meðhöndlun á bekknum. Ólafur sagði á blaðamannafundi í dag að hann væri klár í slaginn fyrir morgundaginn þegar að okkar menn mæta Japan. Hann sagði að hann hefði getað spilað restina á móti Barein en það þurfti ekki að taka neinar áhættur þar sem okkar menn rústuðu leiknum. Skondið atvik kom upp rétt áður en leikurinn byrjaði þegar að Ólafur kallaði á Kjartan Vídó, fjölmiðlafulltrúa HSÍ, sem hljóp inn í búningsklefa eftir samtalið við Hafnfirðinginn. Hvað gerðist þar? Jú, Ólafur vaknaði upp við þann vonda draum að vera ekki í keppnistreyjunni og aðeins tvær mínútur í leik. „Ég er vanur að vera allan tímann í treyjunni [en var það ekki í gær]. Ég hita aldrei upp í innanundir bol. Bolurinn og treyjan voru í sama lit í gær,“ sagði Ólafur á fundinum í dag. „Ég vanur líka að kíkja hvort ég sé ekki örugglega í réttu því ég hef lent í þessu áður og í gær þá fór ég í upphitunartreyjuna og skipti ekki áður en við fórum inn á. Ég bað hann því um að skottast og ná í treyjuna mína,“ sagði Ólafur Gústafsson.Klippa: Ólafur um stóra treyjumálið
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Hvíldardagur hjá strákunum í München í dag Íslenska landsliðið safnar kröftum fyrir síðustu tvo leikina á móti Japan og Makedóníu. 15. janúar 2019 09:30 Svona var blaðamannafundur strákanna okkar í München Strákarnir okkar fóru yfir málin fyrir síðustu tvo leikina í riðlakeppni HM 2019. 15. janúar 2019 11:30 „Tvö stig og fjögur skot í andlitið #bjoggidancechallenge“ Björgvin Páll Gústavsson fékk ófá skot í andlitið í leiknum gegn Barein í gær. 15. janúar 2019 12:30 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Sjá meira
Hvíldardagur hjá strákunum í München í dag Íslenska landsliðið safnar kröftum fyrir síðustu tvo leikina á móti Japan og Makedóníu. 15. janúar 2019 09:30
Svona var blaðamannafundur strákanna okkar í München Strákarnir okkar fóru yfir málin fyrir síðustu tvo leikina í riðlakeppni HM 2019. 15. janúar 2019 11:30
„Tvö stig og fjögur skot í andlitið #bjoggidancechallenge“ Björgvin Páll Gústavsson fékk ófá skot í andlitið í leiknum gegn Barein í gær. 15. janúar 2019 12:30
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti