Strákarnir hans Dags eru prúðasta liðið á HM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. janúar 2019 13:30 Japanar fagna marki en Dagur er farinn að pæla í næstu vörn. Getty/TF-Images Íslenska handboltalandsliðið mætir því japanska á HM í handbolta í dag og það má ekki búast við sama ruddaskap og í mörgum brotum Bareinanna í síðasta leik. Þegar háttvísitölfræði Alþjóðahandknattleikssambandsins er skoðuð frá fyrstu þremur umferðum riðlakeppninnar kemur í ljós að Japan er með prúðasta liðið í keppninni. Strákarnir hans Dags Sigurðssonar hafa aðeins fengið 21 refsistig eða 7,0 að meðaltali í leik. Japönsku leikmennirnir hafa bara átta sinnum verið reknir útaf í tvær mínútur í fyrstu þremur leikjunum og liðið hefur auk þess aðeins fengið fimm gul spjöld. Bareinar eru aftur á móti þriðja grófasta lið keppninnar á eftir Argentínu og Rússlandi. Barein er eina liðið í keppninni sem hefur fengið tvö rauð spjöld en þau komu bæði í leiknum á móti Íslandi. Íslenska landsliðið er í 14. sæti á þessum lista með 36 refsistig eða 12,0 að meðaltali í leik. Ísland hefur fengið fimmtán brottrekstra en ekkert rautt sjald. Af hinum Íslendingaliðunum má nefna að Austurríki (undir stjórn Patreks Jóhannessonar) er í 15. sæti og Svíþjóð (undir stjórn Kristjáns Andréssonar) er í 10. sæti.Prúðustu liðin á HM(Eftir þrjá fyrstu leikina) 1. Japan 21 refsistig (7,0 í leik) 2. Króatía 22 refsistig (7,3) 3. Spánn 23 refsistig (7,7) 3. Makedónía 23 refsistig (7,7) 5. Noregur 24 refsistig (7,7) 14. Ísland 36 refsistig (12,0)Grófustu liðin á HM(Eftir þrjá fyrstu leikina) 24. Argentína 53 refsistig (17,7) 23. Rússland 45 refsistig (15,0) 22. Barein 43 refsistig (14,3) 21. Serbía 42 refsistig (14,0) 20. Katar 41 refsistig (13,7) HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Sjá meira
Íslenska handboltalandsliðið mætir því japanska á HM í handbolta í dag og það má ekki búast við sama ruddaskap og í mörgum brotum Bareinanna í síðasta leik. Þegar háttvísitölfræði Alþjóðahandknattleikssambandsins er skoðuð frá fyrstu þremur umferðum riðlakeppninnar kemur í ljós að Japan er með prúðasta liðið í keppninni. Strákarnir hans Dags Sigurðssonar hafa aðeins fengið 21 refsistig eða 7,0 að meðaltali í leik. Japönsku leikmennirnir hafa bara átta sinnum verið reknir útaf í tvær mínútur í fyrstu þremur leikjunum og liðið hefur auk þess aðeins fengið fimm gul spjöld. Bareinar eru aftur á móti þriðja grófasta lið keppninnar á eftir Argentínu og Rússlandi. Barein er eina liðið í keppninni sem hefur fengið tvö rauð spjöld en þau komu bæði í leiknum á móti Íslandi. Íslenska landsliðið er í 14. sæti á þessum lista með 36 refsistig eða 12,0 að meðaltali í leik. Ísland hefur fengið fimmtán brottrekstra en ekkert rautt sjald. Af hinum Íslendingaliðunum má nefna að Austurríki (undir stjórn Patreks Jóhannessonar) er í 15. sæti og Svíþjóð (undir stjórn Kristjáns Andréssonar) er í 10. sæti.Prúðustu liðin á HM(Eftir þrjá fyrstu leikina) 1. Japan 21 refsistig (7,0 í leik) 2. Króatía 22 refsistig (7,3) 3. Spánn 23 refsistig (7,7) 3. Makedónía 23 refsistig (7,7) 5. Noregur 24 refsistig (7,7) 14. Ísland 36 refsistig (12,0)Grófustu liðin á HM(Eftir þrjá fyrstu leikina) 24. Argentína 53 refsistig (17,7) 23. Rússland 45 refsistig (15,0) 22. Barein 43 refsistig (14,3) 21. Serbía 42 refsistig (14,0) 20. Katar 41 refsistig (13,7)
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti