Þrír efstir og jafnir í HM-einkunnagjöf Vísis en enginn hærri en þjálfarinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. janúar 2019 10:30 Aron Pálmarsson, Arnór Þór Gunnarsson og Ólafur Guðmundsson. Samsett mynd/Getty Íslenska handboltalandsliðið vann þrjá af fimm leikjum sínum í riðlakeppni HM í handbolta 2019 og er þar með komið í milliriðilinn í Köln. Vísir fer yfir einkunnagjöf strákanna í riðlakeppninni. Þrír leikmenn eru efstir og jafnir eftir fyrstu fimm leikina en það eru þeir Arnór Þór Gunnarsson, Aron Pálmarsson og Ólafur Guðmundsson. Arnór Þór Gunnarsson og Aron Pálmarsson hafa báðir því að vera í heimsklassa, það er að fá fullt hús eða sex fyrir frammistöðu í leik. Aron fékk það þegar hann kom að 18 mörkum íslenska liðsins í fyrsta leiknum á móti Króatíu en Arnór fékk það þegar hann skoraði tíu mörk í lokaleiknum á móti Makedóníu. Ólafur Guðmundsson hefur ekki náð sexu en hann hefur verið mjög jafn í sínum leik og hefur aldrei fengið lægra en fjóra í einkunn í þessum fimm leikjum. Björgvin Páll Gústavsson er fjórði á listanum en hann hefur unnið sig inn í mótið með miklum glæsibrag eftir mjög erfiða byrjun í fyrsta leik á móti Króötum. Enginn leikmaður íslenska liðsins er þó með hærri meðaleinkunn en landsliðsþjálfarinn Guðmundur Guðmundsson sem hefur með reynslu sinni og kunnáttu á leiknum náð ótrúlegum árangri með þetta kornunga lið. Guðmundur hefur fengið 4,6 í meðaleinkunn eða hærra en allir leikmenn hans. Hann veðjaði á framtíðarmenn Íslands og hefur þegar stigið stórt skref í rétta átt með því að komast með liðið í milliriðil og í hóp tólf bestu handboltaþjóða heims. Hér fyrir neðan má sjá meðaleinkunn alla leikmanna íslenska liðsins.Hæsta meðaleinkunn í HM-einkunnagjöf Vísis 2019: 1. Arnór Þór Gunnarsson 4,40 1. Aron Pálmarsson 4,40 1. Ólafur Guðmundsson 4,40 4. Björgvin Páll Gústavsson 4,20 5. Ólafur Gústafsson 4,00 5. Elvar Örn Jónsson 4,00 7. Bjarki Már Elísson 3,80 7. Arnar Freyr Arnarsson 3,80 9. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3,75 10. Daníel Þór Ingason 3,50 10. Sigvaldi Guðjónsson 3,50 12. Ágúst Elí Björgvinsson 3,33 13. Stefán Rafn Sigurmannsson 3,25 13. Ýmir Örn Gíslason 3,25 13. Teitur Örn Einarsson 3,25 16. Ómar Ingi Magnússon 3,20Þjálfarinn: Guðmundur Guðmundsson 4,60Bestu leikmenn íslenska liðsins í einstökum leikjum: Á móti Króatíu: Aron Pálmarsson 6 Á móti Spáni: Ólafur Guðmundsson 5 Á móti Barein: Björgvin Páll Gústavsson og Arnór Þór Gunnarsson 5 Á móti Japan: Stefán Rafn Sigurmannsson 5 Á móti Makedóníu: Arnór Þór Gunnarsson 6 HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Sjá meira
Íslenska handboltalandsliðið vann þrjá af fimm leikjum sínum í riðlakeppni HM í handbolta 2019 og er þar með komið í milliriðilinn í Köln. Vísir fer yfir einkunnagjöf strákanna í riðlakeppninni. Þrír leikmenn eru efstir og jafnir eftir fyrstu fimm leikina en það eru þeir Arnór Þór Gunnarsson, Aron Pálmarsson og Ólafur Guðmundsson. Arnór Þór Gunnarsson og Aron Pálmarsson hafa báðir því að vera í heimsklassa, það er að fá fullt hús eða sex fyrir frammistöðu í leik. Aron fékk það þegar hann kom að 18 mörkum íslenska liðsins í fyrsta leiknum á móti Króatíu en Arnór fékk það þegar hann skoraði tíu mörk í lokaleiknum á móti Makedóníu. Ólafur Guðmundsson hefur ekki náð sexu en hann hefur verið mjög jafn í sínum leik og hefur aldrei fengið lægra en fjóra í einkunn í þessum fimm leikjum. Björgvin Páll Gústavsson er fjórði á listanum en hann hefur unnið sig inn í mótið með miklum glæsibrag eftir mjög erfiða byrjun í fyrsta leik á móti Króötum. Enginn leikmaður íslenska liðsins er þó með hærri meðaleinkunn en landsliðsþjálfarinn Guðmundur Guðmundsson sem hefur með reynslu sinni og kunnáttu á leiknum náð ótrúlegum árangri með þetta kornunga lið. Guðmundur hefur fengið 4,6 í meðaleinkunn eða hærra en allir leikmenn hans. Hann veðjaði á framtíðarmenn Íslands og hefur þegar stigið stórt skref í rétta átt með því að komast með liðið í milliriðil og í hóp tólf bestu handboltaþjóða heims. Hér fyrir neðan má sjá meðaleinkunn alla leikmanna íslenska liðsins.Hæsta meðaleinkunn í HM-einkunnagjöf Vísis 2019: 1. Arnór Þór Gunnarsson 4,40 1. Aron Pálmarsson 4,40 1. Ólafur Guðmundsson 4,40 4. Björgvin Páll Gústavsson 4,20 5. Ólafur Gústafsson 4,00 5. Elvar Örn Jónsson 4,00 7. Bjarki Már Elísson 3,80 7. Arnar Freyr Arnarsson 3,80 9. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3,75 10. Daníel Þór Ingason 3,50 10. Sigvaldi Guðjónsson 3,50 12. Ágúst Elí Björgvinsson 3,33 13. Stefán Rafn Sigurmannsson 3,25 13. Ýmir Örn Gíslason 3,25 13. Teitur Örn Einarsson 3,25 16. Ómar Ingi Magnússon 3,20Þjálfarinn: Guðmundur Guðmundsson 4,60Bestu leikmenn íslenska liðsins í einstökum leikjum: Á móti Króatíu: Aron Pálmarsson 6 Á móti Spáni: Ólafur Guðmundsson 5 Á móti Barein: Björgvin Páll Gústavsson og Arnór Þór Gunnarsson 5 Á móti Japan: Stefán Rafn Sigurmannsson 5 Á móti Makedóníu: Arnór Þór Gunnarsson 6
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Sjá meira