Mat í skýrslu um áhrif hvalveiða of varfærið Sighvatur Jónsson skrifar 19. janúar 2019 13:00 Nýleg skýrsla Hagfræðistofnun um hvalveiðar hefur verið umdeild. Vísir/Vilhelm Skýrsla Hagfræðistofnunar um þjóðhagsleg áhrif hvalveiða hefur verið gagnrýnd af ýmsum undanfarið en samkvæmt niðurstöðum hennar er hagkvæmt að auka hvalveiðar Íslendinga. Doktor Oddgeir Á. Ottesen hagfræðingur vann að skýrslunni. Hann segir að fáir hafi gagnrýnt skýrsluna efnislega. „Í skýrslunni er mat á áhrifum sem veiðar á hvölum myndu hafa ef stofnin yrði 40% minni, það er í rauninni mjög varfærið mat.“ Oddgeir nefnir sem dæmi að varðandi hrefnu hafi eingöngu verið tekið tillit til átu á grunnsævi, ekki úti á sjó. Ýmsa þætti skýrslunnar megi gagnrýna fyrir að hafa verið of varfærna varðandi mat á stöðu mála. Meðal þeirra sem hafa gagnrýnt skýrsluna er Edda Elísabet Magnúsdóttir, aðjúnkt í líffræði við Háskóla Íslands. Hún segir staðhæfingu í skýrslunni um að 40% fækkun hvala myndi leiða til tugmilljarða króna aukningar í útflutningsverðmæti Íslendinga á loðnu og þorski á ári, sé órökstudd og röng. Doktor Oddgeir nefnir í þessu sambandi jákvæð umhverfisáhrif af hvalaskít en bendir á að engar greinar sem um það hafi verið skrifaðar bendi til að það vegi upp á móti áti hvala. Þessum þætti hafa verið sleppt og á móti hafi ekki verið tekið tillit til fæðusamkeppni. Þetta séu dæmi um að mat skýrslunnar sé of varfærið að mörgu leyti. Hvalveiðar Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Skýrsla Hagfræðistofnunar um þjóðhagsleg áhrif hvalveiða hefur verið gagnrýnd af ýmsum undanfarið en samkvæmt niðurstöðum hennar er hagkvæmt að auka hvalveiðar Íslendinga. Doktor Oddgeir Á. Ottesen hagfræðingur vann að skýrslunni. Hann segir að fáir hafi gagnrýnt skýrsluna efnislega. „Í skýrslunni er mat á áhrifum sem veiðar á hvölum myndu hafa ef stofnin yrði 40% minni, það er í rauninni mjög varfærið mat.“ Oddgeir nefnir sem dæmi að varðandi hrefnu hafi eingöngu verið tekið tillit til átu á grunnsævi, ekki úti á sjó. Ýmsa þætti skýrslunnar megi gagnrýna fyrir að hafa verið of varfærna varðandi mat á stöðu mála. Meðal þeirra sem hafa gagnrýnt skýrsluna er Edda Elísabet Magnúsdóttir, aðjúnkt í líffræði við Háskóla Íslands. Hún segir staðhæfingu í skýrslunni um að 40% fækkun hvala myndi leiða til tugmilljarða króna aukningar í útflutningsverðmæti Íslendinga á loðnu og þorski á ári, sé órökstudd og röng. Doktor Oddgeir nefnir í þessu sambandi jákvæð umhverfisáhrif af hvalaskít en bendir á að engar greinar sem um það hafi verið skrifaðar bendi til að það vegi upp á móti áti hvala. Þessum þætti hafa verið sleppt og á móti hafi ekki verið tekið tillit til fæðusamkeppni. Þetta séu dæmi um að mat skýrslunnar sé of varfærið að mörgu leyti.
Hvalveiðar Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira