Fóru inn í hof þar sem konum hefur verið meinaður aðgangur öldum saman Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 2. janúar 2019 08:19 Fjöldi kvenna kom saman í Kerala til að sýna konunum stuðning. vísir/epa Tvær indverskar konur skráðu nöfn sín í sögubækurnar í dag þegar þær urðu fyrstu konurnar til þess að fara inn í hof hindúa í ríkinu Kerala í suðurhluta Indlands, en öldum saman hefur konum á aldrinum tíu til fimmtíu ára verið meinaður aðgangur að hofinu. Ástæðan er sú að konur á „blæðingaaldri“ máttu ekki iðka trú sína í hofinu. Dómstólar afléttu banninu á dögunum en eftir að konurnar höfðu farið inn í hofið tóku nokkrir prestar sig til við „hreinsa“ það og lokuðu því í nokkra klukkutíma til að hreinsa loftið eftir „mengandi“ viðveru kvennanna þar inni. Konurnar tvær, þær Bindu og Kanaka Durga, reyndu að komast inn í hofið í síðasta mánuði en voru stöðvaðar af mótmælendum sem vildu halda banninu til streitu. Myndband sem virtist sýna tvær konur fara inn í hofið var sýnt á sjónvarpsstöð í Indlandi. Yfirvöld í Kerala staðfestu síðar að konurnar hefðu farið þar inn. Sögðu þau að lögreglu hefði verið skipað að veita hverri konu alla þá vernd sem nauðsynleg er vilji hún fara inn í hofið. Konurnar sem urðu þær fyrstu til að fara inn í hofið gerðu það í fylgd lögreglumanna. Þær fóru með bænir fyrir goðinu í hofinu, Ayyappa, sem er skírlífismaður. Skírlífi hans er ástæða þess að heittrúaðir hindúar trúa því að konur sem eru yngri en 50 ára skuli ekki fara inn í hofið. Þeir óttast að konurnar freisti goðsins. Asía Indland Tengdar fréttir Indverskar konur mynduðu 620 kílómetra mennska keðju Indverskar konur í indverska ríkinu Kerala mynduðu 620 kílómetra langa mennska keðju til stuðnings kynjajafnrétti. Deilt hefur verið um aðgang þeirra að Sabarimala-hofinu 1. janúar 2019 23:47 Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Fleiri fréttir Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Úkraínuforseti hvetur Vesturlönd til einbeittari stuðnings Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Þúsund dagar af grimmd og eyðileggingu Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Tugur lýðræðissinna í Hong Kong dæmdur í fangelsi Segist ætla að siga hernum á farand- og flóttafólk Segir Biden „hella olíu á eldinn“ Sjá meira
Tvær indverskar konur skráðu nöfn sín í sögubækurnar í dag þegar þær urðu fyrstu konurnar til þess að fara inn í hof hindúa í ríkinu Kerala í suðurhluta Indlands, en öldum saman hefur konum á aldrinum tíu til fimmtíu ára verið meinaður aðgangur að hofinu. Ástæðan er sú að konur á „blæðingaaldri“ máttu ekki iðka trú sína í hofinu. Dómstólar afléttu banninu á dögunum en eftir að konurnar höfðu farið inn í hofið tóku nokkrir prestar sig til við „hreinsa“ það og lokuðu því í nokkra klukkutíma til að hreinsa loftið eftir „mengandi“ viðveru kvennanna þar inni. Konurnar tvær, þær Bindu og Kanaka Durga, reyndu að komast inn í hofið í síðasta mánuði en voru stöðvaðar af mótmælendum sem vildu halda banninu til streitu. Myndband sem virtist sýna tvær konur fara inn í hofið var sýnt á sjónvarpsstöð í Indlandi. Yfirvöld í Kerala staðfestu síðar að konurnar hefðu farið þar inn. Sögðu þau að lögreglu hefði verið skipað að veita hverri konu alla þá vernd sem nauðsynleg er vilji hún fara inn í hofið. Konurnar sem urðu þær fyrstu til að fara inn í hofið gerðu það í fylgd lögreglumanna. Þær fóru með bænir fyrir goðinu í hofinu, Ayyappa, sem er skírlífismaður. Skírlífi hans er ástæða þess að heittrúaðir hindúar trúa því að konur sem eru yngri en 50 ára skuli ekki fara inn í hofið. Þeir óttast að konurnar freisti goðsins.
Asía Indland Tengdar fréttir Indverskar konur mynduðu 620 kílómetra mennska keðju Indverskar konur í indverska ríkinu Kerala mynduðu 620 kílómetra langa mennska keðju til stuðnings kynjajafnrétti. Deilt hefur verið um aðgang þeirra að Sabarimala-hofinu 1. janúar 2019 23:47 Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Fleiri fréttir Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Úkraínuforseti hvetur Vesturlönd til einbeittari stuðnings Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Þúsund dagar af grimmd og eyðileggingu Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Tugur lýðræðissinna í Hong Kong dæmdur í fangelsi Segist ætla að siga hernum á farand- og flóttafólk Segir Biden „hella olíu á eldinn“ Sjá meira
Indverskar konur mynduðu 620 kílómetra mennska keðju Indverskar konur í indverska ríkinu Kerala mynduðu 620 kílómetra langa mennska keðju til stuðnings kynjajafnrétti. Deilt hefur verið um aðgang þeirra að Sabarimala-hofinu 1. janúar 2019 23:47