Arnar Þór tekur við 21 árs landsliðinu af Eyjólfi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. janúar 2019 16:45 Arnar Þór Viðarsson og Eiður Smári Guðjohnsen. vísir/vilhelm Arnar Þór Viðarsson er tekinn við sem þjálfari íslenska 21 árs landsliðsins í knattspyrnu en þetta var staðfest á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag. Arnar Þór mun hafa gamla herbergisfélaga sinn úr landsliðinu, Eið Smára Guðjohnsen, sér til halds og trausts en Eiður Smári verður aðstoðarþjálfari liðsins. Arnar tekur við starfi Eyjólfs Sverrissonar sem var búinn að vera með 21 árs landsliðið í næstum því heilan áratug. Ráðning Arnars og Eiðs Smára er búin að vera eitt verst geymda leyndarmálið í íslenska fótboltaheiminum um þessi jól og áramót en ráðning þeirra var endanlega staðfest á blaðamannafundi í dag. Arnar Þór Viðarsson er fertugur síðan í mars á síðasta ári en hann er líka aðstoðarknattspyrnustjóri belgíska félagsins KSC Lokeren sem og þjálfari 21 árs landsliðs belgíska félagsins. Arnar Þór var líka þjálfari Cercle Brugge frá október 2014 til mars 2015 og tók síðan tímabundið við stöðu þjálfara Lokeren í október síðastliðnum þegar Peter Maes var rekinn. Arnar fór fyrst að vinna fyrir Knattspyrnusamband Íslands á síðasta ári þegar hann njósnaði um mótherja íslenska karlalandsliðsins í Þjóðadeildinni. Hann mun halda því áfram. Arnar Þór lék á sínum tíma 52 leiki fyrir A-landslið Íslands og þá er hann þrettándi leikjahæsti leikmaður 21 árs landsliðsins frá upphafi með sautján leiki.Meet our new coaching duo for the U21 men's team.Arnar Þór Viðarsson will be the coach with Eiður Smári Guðjohnsen being his assistant. Welcome guys!#fyririsland pic.twitter.com/QpnMGQLkmz— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) January 4, 2019 Íslenski boltinn Tengdar fréttir Arnar Þór Viðarsson nýr njósnari hjá íslenska landsliðinu Arnar Þór Viðarsson, fyrrverandi landsliðsmaður og núverandi aðstoðarþjálfari hjá Lokeren, verður nýr njósnari íslenska karlalandsliðsins í fóbolta. 8. ágúst 2018 13:40 Segja að Arnar Þór Viðars og Eiður Smári verði kynntir í dag Arnar Þór Viðarsson og Eiður Smári Guðjohnsen munu taka við íslenska 21 árs landsliðinu í fótbolta samkvæmt heimildum Fótbolta.net. 4. janúar 2019 10:04 Léku alls 55 sinnum saman með íslensku landsliðunum Nýir þjálfarar íslenska 21 árs landsliðsins í knattspyrnu þekkja það vel að berjast saman fyrir íslenska knattspyrnulandsliðið. 4. janúar 2019 17:00 Mest lesið Áhrifavaldur í ævilangt bann: „Ekkert sem afsakar það sem ég gerði“ Sport Orri Steinn einn verðmætasti ungi leikmaður heims Fótbolti Anton Sveinn er hættur Sport „Við ræðum það ekki við fjölmiðla“ Fótbolti Hræðileg mistök hjá Elíasi í Evrópudeildinni í gærkvöldi Fótbolti Galdraskot Óðins vekur athygli Handbolti Freyr segir ummæli sín tekin úr samhengi Fótbolti „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Íslenski boltinn Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina Íslenski boltinn Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Handbolti Fleiri fréttir Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Haraldur hættir hjá Víkingi Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Alexander endurnýjar kynnin við Óskar Ákvörðunin hefði verið sú sama ef HK hefði haldið sæti sínu í Bestu deildinni Ákvörðun Ómars kom á óvart: „Þökkum honum fyrir ómetanlegt starf“ Víkingar krefjast refsingar vegna tjónsins en þurfa líklega að treysta á lögreglu Sjá meira
Arnar Þór Viðarsson er tekinn við sem þjálfari íslenska 21 árs landsliðsins í knattspyrnu en þetta var staðfest á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag. Arnar Þór mun hafa gamla herbergisfélaga sinn úr landsliðinu, Eið Smára Guðjohnsen, sér til halds og trausts en Eiður Smári verður aðstoðarþjálfari liðsins. Arnar tekur við starfi Eyjólfs Sverrissonar sem var búinn að vera með 21 árs landsliðið í næstum því heilan áratug. Ráðning Arnars og Eiðs Smára er búin að vera eitt verst geymda leyndarmálið í íslenska fótboltaheiminum um þessi jól og áramót en ráðning þeirra var endanlega staðfest á blaðamannafundi í dag. Arnar Þór Viðarsson er fertugur síðan í mars á síðasta ári en hann er líka aðstoðarknattspyrnustjóri belgíska félagsins KSC Lokeren sem og þjálfari 21 árs landsliðs belgíska félagsins. Arnar Þór var líka þjálfari Cercle Brugge frá október 2014 til mars 2015 og tók síðan tímabundið við stöðu þjálfara Lokeren í október síðastliðnum þegar Peter Maes var rekinn. Arnar fór fyrst að vinna fyrir Knattspyrnusamband Íslands á síðasta ári þegar hann njósnaði um mótherja íslenska karlalandsliðsins í Þjóðadeildinni. Hann mun halda því áfram. Arnar Þór lék á sínum tíma 52 leiki fyrir A-landslið Íslands og þá er hann þrettándi leikjahæsti leikmaður 21 árs landsliðsins frá upphafi með sautján leiki.Meet our new coaching duo for the U21 men's team.Arnar Þór Viðarsson will be the coach with Eiður Smári Guðjohnsen being his assistant. Welcome guys!#fyririsland pic.twitter.com/QpnMGQLkmz— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) January 4, 2019
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Arnar Þór Viðarsson nýr njósnari hjá íslenska landsliðinu Arnar Þór Viðarsson, fyrrverandi landsliðsmaður og núverandi aðstoðarþjálfari hjá Lokeren, verður nýr njósnari íslenska karlalandsliðsins í fóbolta. 8. ágúst 2018 13:40 Segja að Arnar Þór Viðars og Eiður Smári verði kynntir í dag Arnar Þór Viðarsson og Eiður Smári Guðjohnsen munu taka við íslenska 21 árs landsliðinu í fótbolta samkvæmt heimildum Fótbolta.net. 4. janúar 2019 10:04 Léku alls 55 sinnum saman með íslensku landsliðunum Nýir þjálfarar íslenska 21 árs landsliðsins í knattspyrnu þekkja það vel að berjast saman fyrir íslenska knattspyrnulandsliðið. 4. janúar 2019 17:00 Mest lesið Áhrifavaldur í ævilangt bann: „Ekkert sem afsakar það sem ég gerði“ Sport Orri Steinn einn verðmætasti ungi leikmaður heims Fótbolti Anton Sveinn er hættur Sport „Við ræðum það ekki við fjölmiðla“ Fótbolti Hræðileg mistök hjá Elíasi í Evrópudeildinni í gærkvöldi Fótbolti Galdraskot Óðins vekur athygli Handbolti Freyr segir ummæli sín tekin úr samhengi Fótbolti „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Íslenski boltinn Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina Íslenski boltinn Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Handbolti Fleiri fréttir Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Haraldur hættir hjá Víkingi Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Alexander endurnýjar kynnin við Óskar Ákvörðunin hefði verið sú sama ef HK hefði haldið sæti sínu í Bestu deildinni Ákvörðun Ómars kom á óvart: „Þökkum honum fyrir ómetanlegt starf“ Víkingar krefjast refsingar vegna tjónsins en þurfa líklega að treysta á lögreglu Sjá meira
Arnar Þór Viðarsson nýr njósnari hjá íslenska landsliðinu Arnar Þór Viðarsson, fyrrverandi landsliðsmaður og núverandi aðstoðarþjálfari hjá Lokeren, verður nýr njósnari íslenska karlalandsliðsins í fóbolta. 8. ágúst 2018 13:40
Segja að Arnar Þór Viðars og Eiður Smári verði kynntir í dag Arnar Þór Viðarsson og Eiður Smári Guðjohnsen munu taka við íslenska 21 árs landsliðinu í fótbolta samkvæmt heimildum Fótbolta.net. 4. janúar 2019 10:04
Léku alls 55 sinnum saman með íslensku landsliðunum Nýir þjálfarar íslenska 21 árs landsliðsins í knattspyrnu þekkja það vel að berjast saman fyrir íslenska knattspyrnulandsliðið. 4. janúar 2019 17:00