Houston Texans og Seattle Seahawks úr leik Arnar Geir Halldórsson skrifar 6. janúar 2019 10:30 Andrew Luck kom, sá og sigraði í Houston vísir/getty Það var aldrei spurning hvoru megin sigurinn myndi lenda í viðureign Houston Texans og Indianapolis Colts sem mættust í fyrri leik laugardagsins sem jafnframt var fyrsti leikur úrslitakeppninnar í NFL deildinni. Um helgina fer fram Wild-Card helgin og lýkur henni með tveimur leikjum í dag. Colts áttu ekki í miklum vandræðum með Texans þrátt fyrir að leikið væri á heimavelli Texans í Houston. Leikstjórnandi Colts, Andrew Luck, átti stórleik enda var hann í raun á heimavelli þar sem hann ólst upp í Houston. Spilamennska hans lagði grunninn að öruggum 21-7 sigri Colts en eina mark heimamanna var skorað í fjórða og síðasta leikhlutanum. Það var öllu meiri spenna í Dallas þar sem Dallas Cowboys fengu Seattle Seahawks í heimsókn í Þjóðardeildinni. Eftir hörkuleik voru það heimamenn sem báru sigur úr býtum, 24-22 eftir svakalegan loka leikhluta sem fór 14-8 fyrir Cowboys. Dallas Cowboys og Indianapolis Colts eru því komin áfram í úrslitakeppni NFL deildarinnar en í kvöld eru tveir leikir á dagskrá og lýkur þar með Wild-Card helginni.Sunnudagur: Kl. 18:05 Baltimore Ravens - LA Chargers (Stöð 2 Sport 3) Kl. 21:40 Chicago Bears - Philadelphia Eagles (Stöð 2 Sport) NFL Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Sjá meira
Það var aldrei spurning hvoru megin sigurinn myndi lenda í viðureign Houston Texans og Indianapolis Colts sem mættust í fyrri leik laugardagsins sem jafnframt var fyrsti leikur úrslitakeppninnar í NFL deildinni. Um helgina fer fram Wild-Card helgin og lýkur henni með tveimur leikjum í dag. Colts áttu ekki í miklum vandræðum með Texans þrátt fyrir að leikið væri á heimavelli Texans í Houston. Leikstjórnandi Colts, Andrew Luck, átti stórleik enda var hann í raun á heimavelli þar sem hann ólst upp í Houston. Spilamennska hans lagði grunninn að öruggum 21-7 sigri Colts en eina mark heimamanna var skorað í fjórða og síðasta leikhlutanum. Það var öllu meiri spenna í Dallas þar sem Dallas Cowboys fengu Seattle Seahawks í heimsókn í Þjóðardeildinni. Eftir hörkuleik voru það heimamenn sem báru sigur úr býtum, 24-22 eftir svakalegan loka leikhluta sem fór 14-8 fyrir Cowboys. Dallas Cowboys og Indianapolis Colts eru því komin áfram í úrslitakeppni NFL deildarinnar en í kvöld eru tveir leikir á dagskrá og lýkur þar með Wild-Card helginni.Sunnudagur: Kl. 18:05 Baltimore Ravens - LA Chargers (Stöð 2 Sport 3) Kl. 21:40 Chicago Bears - Philadelphia Eagles (Stöð 2 Sport)
NFL Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Sjá meira