Einstæðingum á Selfossi boðið í mat á aðfangadagskvöld Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 23. desember 2018 20:00 Hjónin Ásta Björk Ólafsdóttir og Sigurður Lárusson sem eiga heiðurinn af matarboðinu á aðfangadagskvöld, ásamt börnum sínum í sal Hvítasunnukirkjunnar á Selfossi. Aðfangadagskvöld hjá fjölskyldu á Selfossi verður heldur betur breytt í ár því þau hafa ákveðið að bjóða einstæðingum á Selfossi og í næsta nágrenni í mat til sín. Um tuttugu manns hafa skráð sig. Þau Ásta Björk Ólafsdóttir og Sigurður Lárusson ætluðu fyrst að bjóða þeim sem verða einir á aðfangadagskvöld í mat heim til sín en þegar þau sáu að hópurinn yrði svona stór ákváðu þau að fá salinn lánaðan hjá Hvítasunnukirkjunni svo það væri nóg pláss fyrir alla. Þau eru að bjóða í fyrsta skipti í svona mat og voru í dag að undirbúa matarboðið og salinn fyrir aðfangadagskvöld. „Við vissum af einstaklingi sem við vorum að spá í hvar hún yrði um jólin. Svo þegar við fórum að hugsa okkur betur um þá vissum við af fjórum einstaklingum. Okkur datt þetta í hug fyrst að fólk er að hittast og borða skötu saman, af hverju ekki líka á aðfangadagskvöld. Hugmyndin er að hittast, borða saman og eiga notalega stund,“ segir Ásta Björk.En hvað verður í matinn? „Við byrjum á humarsúpu og svo í aðalrétt verður bbayonne-skinka og lambalæri, ásamt öllu meðlæti og svo endum við á geggjaðri ostatertu í desert,“ segir Sigurður. Börn Ástu og Sigurðar verða að sjálfsögðu í veislunni og allir gestir verða leystir út með jólagjöf. Þá verður hægt að hlusta á ljúfa tónlist áður en maturinn hefst í sal Hvítasunnukirkjunnar.Að neðan má sjá fréttina en hún hefst þegar 3:16 eru liðnar af innslaginu. Jól Mest lesið Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Innlent Clinton lagður inn á sjúkrahús Erlent Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Innlent Egill Þór er látinn Innlent Lýsti yfir sakleysi sínu Erlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Erlent Komust með flugvélinni á ögurstundu Innlent Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Innlent Fleiri fréttir „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Sjá meira
Aðfangadagskvöld hjá fjölskyldu á Selfossi verður heldur betur breytt í ár því þau hafa ákveðið að bjóða einstæðingum á Selfossi og í næsta nágrenni í mat til sín. Um tuttugu manns hafa skráð sig. Þau Ásta Björk Ólafsdóttir og Sigurður Lárusson ætluðu fyrst að bjóða þeim sem verða einir á aðfangadagskvöld í mat heim til sín en þegar þau sáu að hópurinn yrði svona stór ákváðu þau að fá salinn lánaðan hjá Hvítasunnukirkjunni svo það væri nóg pláss fyrir alla. Þau eru að bjóða í fyrsta skipti í svona mat og voru í dag að undirbúa matarboðið og salinn fyrir aðfangadagskvöld. „Við vissum af einstaklingi sem við vorum að spá í hvar hún yrði um jólin. Svo þegar við fórum að hugsa okkur betur um þá vissum við af fjórum einstaklingum. Okkur datt þetta í hug fyrst að fólk er að hittast og borða skötu saman, af hverju ekki líka á aðfangadagskvöld. Hugmyndin er að hittast, borða saman og eiga notalega stund,“ segir Ásta Björk.En hvað verður í matinn? „Við byrjum á humarsúpu og svo í aðalrétt verður bbayonne-skinka og lambalæri, ásamt öllu meðlæti og svo endum við á geggjaðri ostatertu í desert,“ segir Sigurður. Börn Ástu og Sigurðar verða að sjálfsögðu í veislunni og allir gestir verða leystir út með jólagjöf. Þá verður hægt að hlusta á ljúfa tónlist áður en maturinn hefst í sal Hvítasunnukirkjunnar.Að neðan má sjá fréttina en hún hefst þegar 3:16 eru liðnar af innslaginu.
Jól Mest lesið Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Innlent Clinton lagður inn á sjúkrahús Erlent Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Innlent Egill Þór er látinn Innlent Lýsti yfir sakleysi sínu Erlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Erlent Komust með flugvélinni á ögurstundu Innlent Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Innlent Fleiri fréttir „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Sjá meira