Sanna ánafnar Maístjörnunni hluta launa sinna Jakob Bjarnar skrifar 11. desember 2018 14:02 Sanna Magdalena Mörtudóttir, borgarfulltrúi Sósíalistaflokksins, segir þreföld lágmarkslaun hámark. fbl/STEFÁN Sanna Magdalena Mörtudóttir, borgarfulltrúi sósíalista, hefur ákveðið að styrkja Maístjörnuna, sérstakan sjóð Sósíalistaflokksins, með mánaðarlegu framlagi, 100 þúsund krónum. Þetta er fé sem hún ætlar að taka beint af launum sínum sem þýðir þá að þau lækka sem því nemur. Þetta kemur fram meðal annars í tilkynningu sem sjá má á vef Sósíalistafélags Íslands. Þar segir af Maístjörnunni, sem er framkvæmdasjóður flokksins. Þar segir að með þessu lækki Sanna í raun laun sín sem borgarfulltrúi úr 908 þúsund krónum á mánuði í um 750 þúsund krónur fyrir skatt eða 2,5föld lágmarkslaun. Jafnframt er vitnað í borgarfulltrúann. „Mér finnst að við eigum að setja mörk á hæstu laun í samfélaginu, hversu mikið hærri þau geti verið en lágmarkslaun. Mér finnst þreföld lágmarkslaun algjört hámark, til dæmis fyrir borgarstjóra, og setti launin mín því í þrep þar fyrir neðan,“ segir Sanna. Maístjarnan er sjóður sem heyrir undir framkvæmdastjórn Sósíalistaflokksins, sem sér um rekstur hans og úthlutanir en hann er ætlaður til styrkingar hagsmunabaráttu verr settra hópa. Sósíalistaflokkurinn fékk framlag frá Reykjavíkurborg upp á 900 þúsund krónur á þessu ári. Á næsta ári má reikna með að framlagið verði tvöfalt hærra og á kjörtímabilinu renni um sjö milljónir króna úr borgarsjóði til Maístjörnunnar, í gegnum Sósíalistaflokkinn. Framlag Sönnu til Maístjörnunnar á kjörtímabilinu er metið á yfir fjórum milljónum króna. Borgarstjórn Kjaramál Sósíalistaflokkurinn Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Ærandi þögn og klukkan tifar Innlent Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Innlent Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Erlent Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Innlent Leyfið heyrir sögunni til Innlent Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Innlent „Þau eru bara fyrir“ Innlent Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða Innlent Fleiri fréttir Ítreka að næringarráðleggingar fela ekki í sér boð og bönn Sjálfstæðisfélög skora á Guðrúnu Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða „Draumahúsið“ sem hefði getað sparað stórfé Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Ærandi þögn og klukkan tifar Halla vill leiða VR áfram Strætó fær sérakrein á Kringlumýrarbraut Leyfið heyrir sögunni til Sakleysi dætranna hafi gufað upp Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama „Þau eru bara fyrir“ „Óvandaðir falsfréttamiðlar koma fram við fólk eins og fífl“ Hvammsvirkjun uppfylli ekki skilyrði Óhugnanlegt að hugsa til þess ef allt hefði ekki farið á besta veg Opið málþing Læknadaga: Næring allra, sérstaklega barna - fjárfesting fyrir framtíðina „Erfiðara að komast að rót vandans með þessum krökkum“ Efnaslys varð í grunnskóla í Reykjanesbæ Engar töfralausnir við hegðunarvanda barna Minkurinn dó vegna fuglaflensu Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn bjartsýnir eftir fund dagsins Af þingi í skólamál á Austurlandi Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Efast um niðurstöðu héraðsdóms í Hvammsvirkjunarmáli Sjá meira
Sanna Magdalena Mörtudóttir, borgarfulltrúi sósíalista, hefur ákveðið að styrkja Maístjörnuna, sérstakan sjóð Sósíalistaflokksins, með mánaðarlegu framlagi, 100 þúsund krónum. Þetta er fé sem hún ætlar að taka beint af launum sínum sem þýðir þá að þau lækka sem því nemur. Þetta kemur fram meðal annars í tilkynningu sem sjá má á vef Sósíalistafélags Íslands. Þar segir af Maístjörnunni, sem er framkvæmdasjóður flokksins. Þar segir að með þessu lækki Sanna í raun laun sín sem borgarfulltrúi úr 908 þúsund krónum á mánuði í um 750 þúsund krónur fyrir skatt eða 2,5föld lágmarkslaun. Jafnframt er vitnað í borgarfulltrúann. „Mér finnst að við eigum að setja mörk á hæstu laun í samfélaginu, hversu mikið hærri þau geti verið en lágmarkslaun. Mér finnst þreföld lágmarkslaun algjört hámark, til dæmis fyrir borgarstjóra, og setti launin mín því í þrep þar fyrir neðan,“ segir Sanna. Maístjarnan er sjóður sem heyrir undir framkvæmdastjórn Sósíalistaflokksins, sem sér um rekstur hans og úthlutanir en hann er ætlaður til styrkingar hagsmunabaráttu verr settra hópa. Sósíalistaflokkurinn fékk framlag frá Reykjavíkurborg upp á 900 þúsund krónur á þessu ári. Á næsta ári má reikna með að framlagið verði tvöfalt hærra og á kjörtímabilinu renni um sjö milljónir króna úr borgarsjóði til Maístjörnunnar, í gegnum Sósíalistaflokkinn. Framlag Sönnu til Maístjörnunnar á kjörtímabilinu er metið á yfir fjórum milljónum króna.
Borgarstjórn Kjaramál Sósíalistaflokkurinn Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Ærandi þögn og klukkan tifar Innlent Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Innlent Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Erlent Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Innlent Leyfið heyrir sögunni til Innlent Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Innlent „Þau eru bara fyrir“ Innlent Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða Innlent Fleiri fréttir Ítreka að næringarráðleggingar fela ekki í sér boð og bönn Sjálfstæðisfélög skora á Guðrúnu Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða „Draumahúsið“ sem hefði getað sparað stórfé Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Ærandi þögn og klukkan tifar Halla vill leiða VR áfram Strætó fær sérakrein á Kringlumýrarbraut Leyfið heyrir sögunni til Sakleysi dætranna hafi gufað upp Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama „Þau eru bara fyrir“ „Óvandaðir falsfréttamiðlar koma fram við fólk eins og fífl“ Hvammsvirkjun uppfylli ekki skilyrði Óhugnanlegt að hugsa til þess ef allt hefði ekki farið á besta veg Opið málþing Læknadaga: Næring allra, sérstaklega barna - fjárfesting fyrir framtíðina „Erfiðara að komast að rót vandans með þessum krökkum“ Efnaslys varð í grunnskóla í Reykjanesbæ Engar töfralausnir við hegðunarvanda barna Minkurinn dó vegna fuglaflensu Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn bjartsýnir eftir fund dagsins Af þingi í skólamál á Austurlandi Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Efast um niðurstöðu héraðsdóms í Hvammsvirkjunarmáli Sjá meira