Önnur skotárásin á skömmum tíma í Ísrael Samúel Karl Ólason skrifar 13. desember 2018 11:27 Árásin beindist að fólki við strætóskýli nærri bæjunum Silwad og Ofra, norður af Jerúsalem. AP/Mahmoud Illean Tveir Ísraelar hafa verið skotnir til bana og nokkrir særðir, þar af einhverjir alvarlega, á Vesturbakkanum í Ísrael. Árásin beindist að fólki við strætóskýli nærri bæjunum Silwad og Ofra, norður af Jerúsalem. Það er skammt frá stað þar sem sambærileg árás var gerð fyrr í vikunni. Her Ísrael segir að árásarmaður hafi stigið úr bíl við skýlið og skotið að hóp fólks. Bæði hermönnum og almennum borgurum. Bílnum var svo ekið á brott og miðlar á svæðinu segja hann hafa verið yfirgefinn skammt frá og að árásarmaðurinn og ökumaður bílsins hafi flúið á hlaupum. Tveir létust á staðnum og tveir eru alvarlega særðir. Á sunnudaginn skutu menn úr bíl á hóp fólks við strætóskýli sem er í um eins og hálfs kílómetra fjarlægð frá árásarstaðnum í dag. Þá varð ólétt kona, sem var komin sjö mánuði á leið, fyrir skoti og dó barn hennar.Samkvæmt Times of Israel er ekki vitað með vissu hvort sami hópurinn hafi verið að verki í báðum árásunum. Hamas samtökin hafa hrósað árás dagsins en hafa ekki lýst yfir ábyrgð á henni.Talsmaður samtakanna sagði á Twitter að árásin, sem hann lýsti sem hetjulegri, hefði verið framkvæmd vegna hernáms Ísrael og að ungt fólk og menn Vesturbakkans myndu ávallt vera uppreisnarmenn á meðan á hernáminu stæði. Ísraelsmenn hafa komið fyrir vegatálmum í borginni Ramallah, sem er nærri þeim stöðum þar sem áðurnefndar árásir voru gerðar, og stendur yfir leit að árásarmönnunum. Þá hafa fregnir borist af áhlaupum og húsleitum hermanna í borginni. Mið-Austurlönd Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Innlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Innlent Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Innlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Fleiri fréttir Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Sjá meira
Tveir Ísraelar hafa verið skotnir til bana og nokkrir særðir, þar af einhverjir alvarlega, á Vesturbakkanum í Ísrael. Árásin beindist að fólki við strætóskýli nærri bæjunum Silwad og Ofra, norður af Jerúsalem. Það er skammt frá stað þar sem sambærileg árás var gerð fyrr í vikunni. Her Ísrael segir að árásarmaður hafi stigið úr bíl við skýlið og skotið að hóp fólks. Bæði hermönnum og almennum borgurum. Bílnum var svo ekið á brott og miðlar á svæðinu segja hann hafa verið yfirgefinn skammt frá og að árásarmaðurinn og ökumaður bílsins hafi flúið á hlaupum. Tveir létust á staðnum og tveir eru alvarlega særðir. Á sunnudaginn skutu menn úr bíl á hóp fólks við strætóskýli sem er í um eins og hálfs kílómetra fjarlægð frá árásarstaðnum í dag. Þá varð ólétt kona, sem var komin sjö mánuði á leið, fyrir skoti og dó barn hennar.Samkvæmt Times of Israel er ekki vitað með vissu hvort sami hópurinn hafi verið að verki í báðum árásunum. Hamas samtökin hafa hrósað árás dagsins en hafa ekki lýst yfir ábyrgð á henni.Talsmaður samtakanna sagði á Twitter að árásin, sem hann lýsti sem hetjulegri, hefði verið framkvæmd vegna hernáms Ísrael og að ungt fólk og menn Vesturbakkans myndu ávallt vera uppreisnarmenn á meðan á hernáminu stæði. Ísraelsmenn hafa komið fyrir vegatálmum í borginni Ramallah, sem er nærri þeim stöðum þar sem áðurnefndar árásir voru gerðar, og stendur yfir leit að árásarmönnunum. Þá hafa fregnir borist af áhlaupum og húsleitum hermanna í borginni.
Mið-Austurlönd Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Innlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Innlent Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Innlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Fleiri fréttir Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Sjá meira