Sakaður um stórfelldar ærumeiðingar um fyrrverandi á Facebook og víðar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 14. desember 2018 11:30 Maðurinn er sakaður um að hafa dreift myndum af fyrrverandi kærustu sinni. Héraðssaksóknari hefur höfðað mál á hendur karlmanni fyrir brot gegn blygðunarsemi og stórfelldar ærumeiðingar gegn fyrrverandi kærustu sinni árið 2016. Er karlmaðurinn sagður hafa sært blygðunarsemi konunnar, móðgað hana og smánað. Um er að ræða þrjú tilfelli en í öllum tilfellum er um að ræða brot á Internetinu þar sem karlmaðurinn birti myndir og ummæli af konunni. Maðurinn nafngreindi konuna í sumum tilfellum. 1. Með því að hafa skrifað eftirfarandi ummæli við mynd af konunni sem birt var í Facebook-hópi: „Hvað er þessi frammhjáhalds vændiskona að gera á fundi []. Feminissti sem rukkar menn fyrir mjög lélegt kynlíf og kugar svo þessa menn.“ 2. Með því að hafa í september það ár sett andlitsmynd af konunni inn á vefsíðu þar sem nektarmyndum er deilt án leyfis og skrifað eftirfarandi texta: „Litil kinky og ráðvilt hóra. Eiga margir myndir? Fann sima með þessum myndum. Hún seldi sig fyrir 10 þus.“ 3. Með því að hafa sett þrjár myndir af konunni inn á sömu síðu sem karlmaðurinn tók af henni þegar þau voru í sambandi og sýndu konuna fáklædda og skrifaði eftirfarandi texta undir tvær myndanna: „Eg stal handa okkur myndum af þessari [] melluni sem er í [] or som. Hun er vist svaka dráttur. Deepthrot og allur pakkin. Hard anal og allt. Rukkar yfir leit bara 20 fyrir allt. Hun var að með gaur sem eg þeki og seldi sig regluleva og sagði svo að srr hafi verið nauðgað ... bellað lið þarna handan gangana :D““ Töluvert hefur verið fjallað um fyrrnefnda hrelliklámsíðu í fjölmiðlum undanfarin ár. Þar hafa notendur meðal annars deilt kynferðislegum myndum og myndskeiðum auk þess að óska eftir þeim. Vefsíðan hefur verið til rannsóknar hjá lögreglunni í lengri tíma vegna refsiverðra myndbirtinga. Þess er krafist að karlmaðurinn verðir dæmdur til refsingar og til að greiða konunni 2,5 milljónir í miskabætur. Málið var þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær.Fréttin var uppfærð klukkan 13 og nafn hrelliklámsíðunnar fjarlægt. Dómsmál Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Fleiri fréttir Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Sjá meira
Héraðssaksóknari hefur höfðað mál á hendur karlmanni fyrir brot gegn blygðunarsemi og stórfelldar ærumeiðingar gegn fyrrverandi kærustu sinni árið 2016. Er karlmaðurinn sagður hafa sært blygðunarsemi konunnar, móðgað hana og smánað. Um er að ræða þrjú tilfelli en í öllum tilfellum er um að ræða brot á Internetinu þar sem karlmaðurinn birti myndir og ummæli af konunni. Maðurinn nafngreindi konuna í sumum tilfellum. 1. Með því að hafa skrifað eftirfarandi ummæli við mynd af konunni sem birt var í Facebook-hópi: „Hvað er þessi frammhjáhalds vændiskona að gera á fundi []. Feminissti sem rukkar menn fyrir mjög lélegt kynlíf og kugar svo þessa menn.“ 2. Með því að hafa í september það ár sett andlitsmynd af konunni inn á vefsíðu þar sem nektarmyndum er deilt án leyfis og skrifað eftirfarandi texta: „Litil kinky og ráðvilt hóra. Eiga margir myndir? Fann sima með þessum myndum. Hún seldi sig fyrir 10 þus.“ 3. Með því að hafa sett þrjár myndir af konunni inn á sömu síðu sem karlmaðurinn tók af henni þegar þau voru í sambandi og sýndu konuna fáklædda og skrifaði eftirfarandi texta undir tvær myndanna: „Eg stal handa okkur myndum af þessari [] melluni sem er í [] or som. Hun er vist svaka dráttur. Deepthrot og allur pakkin. Hard anal og allt. Rukkar yfir leit bara 20 fyrir allt. Hun var að með gaur sem eg þeki og seldi sig regluleva og sagði svo að srr hafi verið nauðgað ... bellað lið þarna handan gangana :D““ Töluvert hefur verið fjallað um fyrrnefnda hrelliklámsíðu í fjölmiðlum undanfarin ár. Þar hafa notendur meðal annars deilt kynferðislegum myndum og myndskeiðum auk þess að óska eftir þeim. Vefsíðan hefur verið til rannsóknar hjá lögreglunni í lengri tíma vegna refsiverðra myndbirtinga. Þess er krafist að karlmaðurinn verðir dæmdur til refsingar og til að greiða konunni 2,5 milljónir í miskabætur. Málið var þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær.Fréttin var uppfærð klukkan 13 og nafn hrelliklámsíðunnar fjarlægt.
Dómsmál Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Fleiri fréttir Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Sjá meira