„Jólasveinninn“ var óvænt sendur heim í jólafrí á HM í pílu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. desember 2018 16:30 Peter Wright. Skjámynd/S2 Sport2 Óvæntustu úrslitin á HM í pílu til þessa urðu í gærkvöldi þegar Peter Wright var sleginn út en hann er þriðji á heimslistanum í pílu. Peter Wright mætir alltaf mjög litríkur til leiks en hanakambinn hans fer ekki framhjá neinum. Að þessu sinni var hann líka í keppnistreyju sem var eins og jólasveinabúningur. „Jólaveinninn“ var óvænt sendur heim því hann tapaði mjög óvænt 3-1 fyrir Spánverjanum Toni Alcinas.World number three Peter Wright managed just one set as he was knocked out of the PDC World Darts Championship in the early rounds.https://t.co/be87mMqpbnpic.twitter.com/AUSPUDObYN — BBC Sport (@BBCSport) December 17, 2018Slæm byrjun fór alveg með Peter Wright en Toni Alcinas vann fyrstu tvö settin. Wright náði að minnka muninn í 2-1 en sá spænski kláraði dæmið í fjórða sett og er kominn áfram í þriðju umferðina. Alcinas fagnaði sigrinum vel í Alexandra höllinni í London en það var hægt að fylgjast með þessum leik sem og öllum öðrum í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Þetta er annað árið í röð sem Peter Wright dettur út strax í annarri umferð en hann komst í undanúrslitin 2017 og alla leið í úrslitaleikinn áreið 2014. Hér fyrir neðan má sjá myndband frá keppni þeirra Toni Alcinas og Peter Wright en eins myndband af því þegar hinn litríki Peter Wright var kynntur til leiks. Auk Toni Alcinas er komnir áfram í þriðju umferðina þeir Rob Cross og Dave Chisnall frá Englandi, Gary Anderson frá Skotlandi, Jamie Lewis frá Wales, Michael van Gerwen frá Hollandi og Max Hopp frá Þýskalandi. Darius Labanauskas varð fyrsti Litháinn sem kemst í aðra umferð á HM í pílu og hann spilar í dag við fyrrum fjórfaldan heimsmeistara Raymond van Barneveld. Rússneska pílukonan Anastasia Dobromyslova keppir einnig í kvöld við Ryan Joyce frá Englandi. Útsending Stöðvar 2 Sport 2 frá HM í pílu hefst klukkan 19.00 í kvöld. Aðrar íþróttir Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum „Held ég hafi þurft á því að halda“ Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit TikTok myndband gæti kostað NFL-stjörnuna þrettán milljarða Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær „Það er einhver ára yfir liðinu“ Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Dagskráin í dag: Stórleikur í París og Solskjær mætir til leiks í Tyrklandi „Alltaf óþolandi að klikka“ Sjá meira
Óvæntustu úrslitin á HM í pílu til þessa urðu í gærkvöldi þegar Peter Wright var sleginn út en hann er þriðji á heimslistanum í pílu. Peter Wright mætir alltaf mjög litríkur til leiks en hanakambinn hans fer ekki framhjá neinum. Að þessu sinni var hann líka í keppnistreyju sem var eins og jólasveinabúningur. „Jólaveinninn“ var óvænt sendur heim því hann tapaði mjög óvænt 3-1 fyrir Spánverjanum Toni Alcinas.World number three Peter Wright managed just one set as he was knocked out of the PDC World Darts Championship in the early rounds.https://t.co/be87mMqpbnpic.twitter.com/AUSPUDObYN — BBC Sport (@BBCSport) December 17, 2018Slæm byrjun fór alveg með Peter Wright en Toni Alcinas vann fyrstu tvö settin. Wright náði að minnka muninn í 2-1 en sá spænski kláraði dæmið í fjórða sett og er kominn áfram í þriðju umferðina. Alcinas fagnaði sigrinum vel í Alexandra höllinni í London en það var hægt að fylgjast með þessum leik sem og öllum öðrum í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Þetta er annað árið í röð sem Peter Wright dettur út strax í annarri umferð en hann komst í undanúrslitin 2017 og alla leið í úrslitaleikinn áreið 2014. Hér fyrir neðan má sjá myndband frá keppni þeirra Toni Alcinas og Peter Wright en eins myndband af því þegar hinn litríki Peter Wright var kynntur til leiks. Auk Toni Alcinas er komnir áfram í þriðju umferðina þeir Rob Cross og Dave Chisnall frá Englandi, Gary Anderson frá Skotlandi, Jamie Lewis frá Wales, Michael van Gerwen frá Hollandi og Max Hopp frá Þýskalandi. Darius Labanauskas varð fyrsti Litháinn sem kemst í aðra umferð á HM í pílu og hann spilar í dag við fyrrum fjórfaldan heimsmeistara Raymond van Barneveld. Rússneska pílukonan Anastasia Dobromyslova keppir einnig í kvöld við Ryan Joyce frá Englandi. Útsending Stöðvar 2 Sport 2 frá HM í pílu hefst klukkan 19.00 í kvöld.
Aðrar íþróttir Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum „Held ég hafi þurft á því að halda“ Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit TikTok myndband gæti kostað NFL-stjörnuna þrettán milljarða Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær „Það er einhver ára yfir liðinu“ Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Dagskráin í dag: Stórleikur í París og Solskjær mætir til leiks í Tyrklandi „Alltaf óþolandi að klikka“ Sjá meira