Borce: Við þurfum fleiri leikmenn Árni Jóhannsson skrifar 19. desember 2018 21:16 Borce vantar leikmenn. vísir/ernir „Það gerðist náttúrlega ekki neitt hjá okkur í þessum leik,“ sagði, hálfpartinn hlægjandi, Borce Ilievski eftir að liðið hans tapaði stórt á móti Grindavík fyrr í kvöld. „Það er erfitt að vera án leikstjórnenda, sem er ekki afsökun, við erum án Matthíasar, Daða ásamt því að Hákon hefur verið veikur í vikunni og æft mjög lítið. Þannig að við byrjuðum leikinn án leikstjórnanda sem að sýndi sig þar sem skipulagið var nánast ekki neitt. Hákon kom síðan inn í leikinn og var ekki tilbúinn þó að hann hafi sýnt góðan leik í seinni hálfleik þegar leikurinn var í raun og veru búinn“. „Við þurfum augljóslega fleiri leikmenn til að hafa tilbúna en sumir leikmenn eru að spila 35 mínútur að meðaltali og eru örþreyttir og geta ekki klárað leiki eins og sást á móti Njarðvík og KR sem voru jafnir. Í dag áttum við ekki einu sinni möguleika á því að gera þetta að alvöru leik enda eru menn mjög þreyttir. Justin Martin var svo meiddur og æfði ekki neitt eftir KR leikinn“. „Ég er ekki að búa til afsakanrir en þetta er raunveruleikinn okkar. Munum við bregðast við þessu þegar glugginn opnar? Ætlum við að bæta við leikmönnum? Það er stjórnarinnar að ákveða það því ef við gerum það ekki þá verður restin af tímabilinu mjög erfið“. Borce var síðan spurður að því hvort það væri eitthvað jákvætt sem hægt væri að taka út úr leik hans manna í kvöld og var svarið við þeirri spurningu neikvætt. Hann mundi þó eftir því að óska öllum gleðilegra jóla. „Ég var að skoða tölfræðiskýrsluna og ætli ég geti ekki bent á það að við töpuðum ekki frákastabaráttunni. Mér sýndist það ekki í rauntíma að við værum að berjast svona mikið en við tókum fleiri fráköst en þeir. Á köflum sýndum við að við gætum spilað góðan bolta en við vorum langt frá okkar besta í kvöld“. „Ég sé ekkert jákvætt út úr þessum leik og verð eiginlega að vera neikvæður en gleðileg jól“. Dominos-deild karla Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu GAZ-leikur kvöldsins: „Þið skuldið!“ Datt af hestbaki og er á batavegi: „Er rétt að skríða saman“ Yfirmaðurinn vill stytta leiki í NBA Enn bætast við feitir bitar: „Viss um að Tindastóll hugsar þetta öðruvísi núna“ Ýmislegt sem kom upp á: „Kornið sem fyllti mælinn“ „Markmiðið mitt er að enginn vill mæta okkur í fyrstu umferð úrslitakeppninnar“ Sóknarleikur í fyrirrúmi þegar Njarðvík lagði Hamar/Þór Segir hegðun Brynjars Karls „ekkert annað en ofbeldi“ Sjá meira
„Það gerðist náttúrlega ekki neitt hjá okkur í þessum leik,“ sagði, hálfpartinn hlægjandi, Borce Ilievski eftir að liðið hans tapaði stórt á móti Grindavík fyrr í kvöld. „Það er erfitt að vera án leikstjórnenda, sem er ekki afsökun, við erum án Matthíasar, Daða ásamt því að Hákon hefur verið veikur í vikunni og æft mjög lítið. Þannig að við byrjuðum leikinn án leikstjórnanda sem að sýndi sig þar sem skipulagið var nánast ekki neitt. Hákon kom síðan inn í leikinn og var ekki tilbúinn þó að hann hafi sýnt góðan leik í seinni hálfleik þegar leikurinn var í raun og veru búinn“. „Við þurfum augljóslega fleiri leikmenn til að hafa tilbúna en sumir leikmenn eru að spila 35 mínútur að meðaltali og eru örþreyttir og geta ekki klárað leiki eins og sást á móti Njarðvík og KR sem voru jafnir. Í dag áttum við ekki einu sinni möguleika á því að gera þetta að alvöru leik enda eru menn mjög þreyttir. Justin Martin var svo meiddur og æfði ekki neitt eftir KR leikinn“. „Ég er ekki að búa til afsakanrir en þetta er raunveruleikinn okkar. Munum við bregðast við þessu þegar glugginn opnar? Ætlum við að bæta við leikmönnum? Það er stjórnarinnar að ákveða það því ef við gerum það ekki þá verður restin af tímabilinu mjög erfið“. Borce var síðan spurður að því hvort það væri eitthvað jákvætt sem hægt væri að taka út úr leik hans manna í kvöld og var svarið við þeirri spurningu neikvætt. Hann mundi þó eftir því að óska öllum gleðilegra jóla. „Ég var að skoða tölfræðiskýrsluna og ætli ég geti ekki bent á það að við töpuðum ekki frákastabaráttunni. Mér sýndist það ekki í rauntíma að við værum að berjast svona mikið en við tókum fleiri fráköst en þeir. Á köflum sýndum við að við gætum spilað góðan bolta en við vorum langt frá okkar besta í kvöld“. „Ég sé ekkert jákvætt út úr þessum leik og verð eiginlega að vera neikvæður en gleðileg jól“.
Dominos-deild karla Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu GAZ-leikur kvöldsins: „Þið skuldið!“ Datt af hestbaki og er á batavegi: „Er rétt að skríða saman“ Yfirmaðurinn vill stytta leiki í NBA Enn bætast við feitir bitar: „Viss um að Tindastóll hugsar þetta öðruvísi núna“ Ýmislegt sem kom upp á: „Kornið sem fyllti mælinn“ „Markmiðið mitt er að enginn vill mæta okkur í fyrstu umferð úrslitakeppninnar“ Sóknarleikur í fyrirrúmi þegar Njarðvík lagði Hamar/Þór Segir hegðun Brynjars Karls „ekkert annað en ofbeldi“ Sjá meira
Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum