Ríkið dæmt skaðabótaskylt gagnvart útgerðum vegna makrílsveiða Kjartan Kjartansson skrifar 6. desember 2018 16:23 Heimaey VE er eitt skipanna sem Ísfélag Vestmannaeyja taldi að hefði átt að fá frekari heimildir til að veiða makríl. Fréttablaðið/Eyþór Hæstiréttur komst að þeirri niðurstöðu að íslenska ríkið bæri skaðabótaskyldu á fjártjóni sem útgerðarfélögin Hugin og Ísfélag Vestmannaeyja telja sig hafa orðið fyrir vegna úthlutunar á aflaheimildum á makríl frá 2011 til 2014. Dómurinn sneri sýknudómi héraðsdóms við í málum þeirra beggja. Útgerðirnar kröfðust þess að skaðabótaskylda ríkisins væri viðurkennd á því að skip þeirra hefðu fengið minni aflaheimildum úthlutað en skylt var samkvæmt lögum um fiskveiðar utan lögsögu Íslands á fyrrnefndu tímabili. Um sjö skip Ísfélagsins og tvö skip Hugins var að ræða. Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi ríkinu í vil í báðum málum í maí í fyrra. Hæstiréttur sneri þeim dómum við í dag og taldi að sjávarútvegráðherra hafi verið skylt að taka tillit til veiðireynslu útgerðanna þegar hann ákvað heimildir til makrílveiða. Endurskoðunarfyrirtækið Deloitte mat samanlagðan hagnaðarmissi félaganna á rúma 2,6 milljarða króna, þar af var missir Ísfélagsins talinn um 2,3 milljarðar. Útgerðirnar þurfa að höfða sérstakt skaðabótamál á hendur ríkinu til þess að fá tjón sitt bætt. Dómsmál Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Fleiri fréttir Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Sjá meira
Hæstiréttur komst að þeirri niðurstöðu að íslenska ríkið bæri skaðabótaskyldu á fjártjóni sem útgerðarfélögin Hugin og Ísfélag Vestmannaeyja telja sig hafa orðið fyrir vegna úthlutunar á aflaheimildum á makríl frá 2011 til 2014. Dómurinn sneri sýknudómi héraðsdóms við í málum þeirra beggja. Útgerðirnar kröfðust þess að skaðabótaskylda ríkisins væri viðurkennd á því að skip þeirra hefðu fengið minni aflaheimildum úthlutað en skylt var samkvæmt lögum um fiskveiðar utan lögsögu Íslands á fyrrnefndu tímabili. Um sjö skip Ísfélagsins og tvö skip Hugins var að ræða. Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi ríkinu í vil í báðum málum í maí í fyrra. Hæstiréttur sneri þeim dómum við í dag og taldi að sjávarútvegráðherra hafi verið skylt að taka tillit til veiðireynslu útgerðanna þegar hann ákvað heimildir til makrílveiða. Endurskoðunarfyrirtækið Deloitte mat samanlagðan hagnaðarmissi félaganna á rúma 2,6 milljarða króna, þar af var missir Ísfélagsins talinn um 2,3 milljarðar. Útgerðirnar þurfa að höfða sérstakt skaðabótamál á hendur ríkinu til þess að fá tjón sitt bætt.
Dómsmál Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Fleiri fréttir Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Sjá meira