500 milljónir gestir Marriott-hótela fórnarlömb tölvuárásar Atli Ísleifsson skrifar 30. nóvember 2018 13:22 Marriott International hyggst senda viðskiptavinum sínum, sem eru í umræddum skrám félagsins, tölvupóst þar sem greint er frá árásinni. EPA/Mauritz Antin Persónulegar upplýsingar um 500 milljóna gesta hótela Marriott International eru sagðar hafa komist í hendur tölvuþrjóta eftir árás þrjótanna á hótelkeðjuna.BBC segir frá því að upplýsingar gesta Starwood-hótelanna, sem eru í eigu hótelrisans Marriott International, hafi mögulega komist í hendur þrjótanna. Innanhússrannsókn hjá hótelunum á að hafa leitt í ljóst að einhver hafi ólöglega verið með aðgang að tölvukerfi Starwood-hótelanna, dótturfélags Marriott, allt frá árinu 2014. Marriott International hyggst senda viðskiptavinum sínum, sem eru í umræddum skrám félagsins, tölvupóst þar sem greint er frá árásinni. W Hotels, Sheraton, Le Méridien og Four Points by Sheraton eru allt hótelkeðjur sem heyra undir Starwood. Í tilviki 327 milljóna viðskiptavina snúast upplýsingarnar, sem eiga að hafa komist í hendur árásarmannanna, um nafn viðkomandi, tölvupóst, símanúmer, heimilisfang, vegabréfsnúmer, reikningsnúmer, fæðingardag, kyn og komu- og brottfarardag. Til stendur að opna Marriot hótel við Hörpu tónlistar- og ráðstefnuhús í Reykjavík á næsta ári. Hótelið verður 250 herbergja fimm stjörnu hótel. Tölvuárásir Mest lesið Hvar er opið um páskana? Neytendur Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Um 44 prósent hlynnt inngöngu í Evrópusambandið Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Sunna veitir Livio samkeppni í frjósemi Viðskipti innlent Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Viðskipti erlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Spotify liggur niðri Neytendur Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Sjá meira
Persónulegar upplýsingar um 500 milljóna gesta hótela Marriott International eru sagðar hafa komist í hendur tölvuþrjóta eftir árás þrjótanna á hótelkeðjuna.BBC segir frá því að upplýsingar gesta Starwood-hótelanna, sem eru í eigu hótelrisans Marriott International, hafi mögulega komist í hendur þrjótanna. Innanhússrannsókn hjá hótelunum á að hafa leitt í ljóst að einhver hafi ólöglega verið með aðgang að tölvukerfi Starwood-hótelanna, dótturfélags Marriott, allt frá árinu 2014. Marriott International hyggst senda viðskiptavinum sínum, sem eru í umræddum skrám félagsins, tölvupóst þar sem greint er frá árásinni. W Hotels, Sheraton, Le Méridien og Four Points by Sheraton eru allt hótelkeðjur sem heyra undir Starwood. Í tilviki 327 milljóna viðskiptavina snúast upplýsingarnar, sem eiga að hafa komist í hendur árásarmannanna, um nafn viðkomandi, tölvupóst, símanúmer, heimilisfang, vegabréfsnúmer, reikningsnúmer, fæðingardag, kyn og komu- og brottfarardag. Til stendur að opna Marriot hótel við Hörpu tónlistar- og ráðstefnuhús í Reykjavík á næsta ári. Hótelið verður 250 herbergja fimm stjörnu hótel.
Tölvuárásir Mest lesið Hvar er opið um páskana? Neytendur Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Um 44 prósent hlynnt inngöngu í Evrópusambandið Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Sunna veitir Livio samkeppni í frjósemi Viðskipti innlent Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Viðskipti erlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Spotify liggur niðri Neytendur Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Sjá meira