Sálfræðingar kallaðir til vegna deilna í Landbúnaðarháskólanum Sigurður Mikael Jónsson skrifar 21. nóvember 2018 07:00 Landbúnaðarháskóli Íslands á Hvanneyri. Sálfræði- og ráðgjafarþjónusta Jóhanns Inga Gunnarssonar var fengin til að vinna úttekt innan Landbúnaðarháskóla Íslands. Rektor skólans segir að ástæðan sé deilumál innan skólans. „Þetta var ákveðið deilumál innan skólans en ég get ekki sagt meira, því miður,“ segir Sæmundur Sveinsson, rektor Landbúnaðarháskólans, aðspurður um málið. Samkvæmt vefsíðunni opnirreikningar.is greiddi mennta- og menningarmálaráðuneytið Sálfræðiþjónustu Jóhanns Inga 1.250 þúsund krónur í síðasta mánuði vegna vinnunnar. Fréttablaðið óskaði eftir upplýsingum um reikninginn hjá ráðuneytinu og fékk þau svör að hann tengdist starfsmannamálum Landbúnaðarháskóla Íslands. Rektor skólans segir sálfræðingana hafa skilað af sér skýrslu en að efni hennar sé bundið slíkum trúnaði með vísan í nýju persónuverndarlögin að hann þori ekki að segja meira um það. Ráðuneytið muni síðan birta honum niðurstöður í málinu sem séu opinberar. „En þessi skýrsla sem þessi þjónusta vann fyrir okkur, ég þori ekki að segja neitt um hana,“ segir Sæmundur. Fyrir ári fjallaði Stundin um átök innan skólans milli rektors og þáverandi prófessors sem gagnrýnt hafði samstarfsfólk sitt. Engar upplýsingar er þó að fá um hvort úttektin nú tengist því þar sem bæði stjórnendur og starfsfólk þegja þunnu hljóði um heimsókn sálfræðinganna að sunnan. Birtist í Fréttablaðinu Borgarbyggð Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Fleiri fréttir Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Sjá meira
Sálfræði- og ráðgjafarþjónusta Jóhanns Inga Gunnarssonar var fengin til að vinna úttekt innan Landbúnaðarháskóla Íslands. Rektor skólans segir að ástæðan sé deilumál innan skólans. „Þetta var ákveðið deilumál innan skólans en ég get ekki sagt meira, því miður,“ segir Sæmundur Sveinsson, rektor Landbúnaðarháskólans, aðspurður um málið. Samkvæmt vefsíðunni opnirreikningar.is greiddi mennta- og menningarmálaráðuneytið Sálfræðiþjónustu Jóhanns Inga 1.250 þúsund krónur í síðasta mánuði vegna vinnunnar. Fréttablaðið óskaði eftir upplýsingum um reikninginn hjá ráðuneytinu og fékk þau svör að hann tengdist starfsmannamálum Landbúnaðarháskóla Íslands. Rektor skólans segir sálfræðingana hafa skilað af sér skýrslu en að efni hennar sé bundið slíkum trúnaði með vísan í nýju persónuverndarlögin að hann þori ekki að segja meira um það. Ráðuneytið muni síðan birta honum niðurstöður í málinu sem séu opinberar. „En þessi skýrsla sem þessi þjónusta vann fyrir okkur, ég þori ekki að segja neitt um hana,“ segir Sæmundur. Fyrir ári fjallaði Stundin um átök innan skólans milli rektors og þáverandi prófessors sem gagnrýnt hafði samstarfsfólk sitt. Engar upplýsingar er þó að fá um hvort úttektin nú tengist því þar sem bæði stjórnendur og starfsfólk þegja þunnu hljóði um heimsókn sálfræðinganna að sunnan.
Birtist í Fréttablaðinu Borgarbyggð Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Fleiri fréttir Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Sjá meira