Rakel Dögg: Vildi óska þess að fleiri konur kæmu að þjálfun Anton Ingi Leifsson skrifar 22. nóvember 2018 20:30 Rakel Dögg Bragadóttir fyrrum landsliðskona í handboltanum mun stjórna B-landsliði Íslands í tveimur vináttulandsleikjum gegn Færeyjum um helgina. Ágúst Jóhannsdóttir er þjálfari færeyska kvennalandsliðsins en hann tók við því í sumar og verkefnið um helgina er því spennadni. „Það er mjög skemmtilegt að við séum með íslenskan þjálfara hinu megin en fyrst og fremst er frábært fyrir þessar stelpur að fá að sýna sig í leikjum. Það er miklu meiri hvati og verðugt verkefni,“ sagði Rakel Dögg. „Þetta er mjög gott milliskref. Það eru margar stelpur þarna sem voru í U20 í sumar og þá er áframhald á því. Þá eru kannski tvö til þrjú ár áður en þær detta inn í A-liðið þó maður viti aldrei.“ Í Olís-deild kvenna hér heima er einungis ein kona sem er aðalþjálfari og það er Hrafnhildur Skúladóttir hjá ÍBV. Af hverju fara konur ekki meira út í þjálfun? „Þetta er mjög góð spurning og ég hef velt þessu fyrir mér. Ég hef í rauninni ekki neitt draumasvar. Það vantar kannski aðeins meiri hvata en þetta er skemmtilegt og ég finn mig vel í þjálfun.“ „Ég vildi alveg óska þess að það væru fleiri sem kæmu að því því ég held að konur gætu orðið virkilega góðir þjálfarar,“ sagði Rakel Dögg að lokum. Íslenski handboltinn Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Fleiri fréttir Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Sjá meira
Rakel Dögg Bragadóttir fyrrum landsliðskona í handboltanum mun stjórna B-landsliði Íslands í tveimur vináttulandsleikjum gegn Færeyjum um helgina. Ágúst Jóhannsdóttir er þjálfari færeyska kvennalandsliðsins en hann tók við því í sumar og verkefnið um helgina er því spennadni. „Það er mjög skemmtilegt að við séum með íslenskan þjálfara hinu megin en fyrst og fremst er frábært fyrir þessar stelpur að fá að sýna sig í leikjum. Það er miklu meiri hvati og verðugt verkefni,“ sagði Rakel Dögg. „Þetta er mjög gott milliskref. Það eru margar stelpur þarna sem voru í U20 í sumar og þá er áframhald á því. Þá eru kannski tvö til þrjú ár áður en þær detta inn í A-liðið þó maður viti aldrei.“ Í Olís-deild kvenna hér heima er einungis ein kona sem er aðalþjálfari og það er Hrafnhildur Skúladóttir hjá ÍBV. Af hverju fara konur ekki meira út í þjálfun? „Þetta er mjög góð spurning og ég hef velt þessu fyrir mér. Ég hef í rauninni ekki neitt draumasvar. Það vantar kannski aðeins meiri hvata en þetta er skemmtilegt og ég finn mig vel í þjálfun.“ „Ég vildi alveg óska þess að það væru fleiri sem kæmu að því því ég held að konur gætu orðið virkilega góðir þjálfarar,“ sagði Rakel Dögg að lokum.
Íslenski handboltinn Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Fleiri fréttir Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Sjá meira