Þýskur banki í hóp stærstu hluthafa Arion banka Kristinn Ingi Jónsson skrifar 14. nóvember 2018 09:00 Hlutabréf í Arion banka hafa hækkað um 8 prósent í verði frá útboðsgenginu í júní. Fréttablaðið/Eyþór Þýska fjármálafyrirtækið MainFirst Bank fer með eins prósents eignarhlut í Arion banka, samkvæmt nýjum lista yfir stærstu hluthafa bankans, og er fyrirtækið þannig ellefti stærsti hluthafinn í bankanum. Samkvæmt heimildum Markaðarins var MainFirst Bank, sem er umsvifamikill í eigna- og sjóðastýringu, á meðal þeirra fjárfesta sem keyptu hvað stærstan hlut í hlutafjárútboði Arion banka síðasta sumar. Eins prósents eignarhlutur félagsins er metinn á um 1,6 milljarða króna miðað við núverandi gengi hlutabréfa í Arion banka. Um 200 manns starfa hjá MainFirst Bank en þar af sinna um 60 manns greiningum á evrópskum hlutabréfum, að því er segir í frétt Reuters. Höfuðstöðvar fyrirtækisins eru í Frankfurt í Þýskalandi en fyrirtækið hefur starfsstöðvar víða í Evrópu, til dæmis í Lúxemborg, Zürich, Lundúnum og París. Sjóðir á vegum bandaríska eignastýringarfyrirtækisins Eaton Vance hafa á síðustu vikum haldið áfram að bæta við sig í Arion banka og fara nú með samanlagt ríflega 2,6 prósenta hlut. Til samanburðar áttu sjóðirnir um 1,2 prósenta hlut í kjölfar skráningar bankans á hlutabréfamarkað í júní. Hlutabréf í Arion banka hafa lækkað um 14 prósent í verði frá því verðið náði toppi í byrjun september. Stendur það nú í 80,8 krónum á hlut. Gengi bréfanna hefur hækkað um tæplega 8 prósent frá útboði bankans í júní. Birtist í Fréttablaðinu Salan á Arion banka Tengdar fréttir Fall Primera Air kemur niður á afkomu Arion banka Verulega hefur dregið úr hagnaði og arðsemi bankans á fyrstu níu mánuðum þessa árs, borið saman við sama tímabil í fyrra. 31. október 2018 18:49 Attestor minnkar við sig í Arion Breski vogunarsjóðurinn Attestor Capital hefur selt ríflega hálfs prósents eignarhlut í Arion banka eftir að bankinn var skráður á hlutabréfamarkað um miðjan júnímánuð. 15. ágúst 2018 06:00 Mest lesið Kilroy hafi eitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Viðskipti innlent Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS Viðskipti erlent Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Tómar íbúðir á landinu nú um 10 þúsund Keppinautar eigi ekki að opna bækur sínar hver gagnvart öðrum Segir kaupverðið á Mannlífi ekki hátt Hætta í stjórn vegna yfirvofandi kaupa á Mannlífi Heimkaup undir hatt Samkaupa Leggja nýjan jarðstreng til Súðavíkur Heimildin að ganga frá kaupum á Mannlífi Lykilstjórnendur fá skell vegna tugmilljóna hagnaðar Segir eðlilegar skýringar á hæsta raforkuverðinu Efling hafi líklega sett Íslandsmet í óhróðri Bogi í Icelandair kaupir einbýlishús af Pétri í Eykt Fyrrverandi þingmenn vilja verða forstjórar Kríu Sjá meira
Þýska fjármálafyrirtækið MainFirst Bank fer með eins prósents eignarhlut í Arion banka, samkvæmt nýjum lista yfir stærstu hluthafa bankans, og er fyrirtækið þannig ellefti stærsti hluthafinn í bankanum. Samkvæmt heimildum Markaðarins var MainFirst Bank, sem er umsvifamikill í eigna- og sjóðastýringu, á meðal þeirra fjárfesta sem keyptu hvað stærstan hlut í hlutafjárútboði Arion banka síðasta sumar. Eins prósents eignarhlutur félagsins er metinn á um 1,6 milljarða króna miðað við núverandi gengi hlutabréfa í Arion banka. Um 200 manns starfa hjá MainFirst Bank en þar af sinna um 60 manns greiningum á evrópskum hlutabréfum, að því er segir í frétt Reuters. Höfuðstöðvar fyrirtækisins eru í Frankfurt í Þýskalandi en fyrirtækið hefur starfsstöðvar víða í Evrópu, til dæmis í Lúxemborg, Zürich, Lundúnum og París. Sjóðir á vegum bandaríska eignastýringarfyrirtækisins Eaton Vance hafa á síðustu vikum haldið áfram að bæta við sig í Arion banka og fara nú með samanlagt ríflega 2,6 prósenta hlut. Til samanburðar áttu sjóðirnir um 1,2 prósenta hlut í kjölfar skráningar bankans á hlutabréfamarkað í júní. Hlutabréf í Arion banka hafa lækkað um 14 prósent í verði frá því verðið náði toppi í byrjun september. Stendur það nú í 80,8 krónum á hlut. Gengi bréfanna hefur hækkað um tæplega 8 prósent frá útboði bankans í júní.
Birtist í Fréttablaðinu Salan á Arion banka Tengdar fréttir Fall Primera Air kemur niður á afkomu Arion banka Verulega hefur dregið úr hagnaði og arðsemi bankans á fyrstu níu mánuðum þessa árs, borið saman við sama tímabil í fyrra. 31. október 2018 18:49 Attestor minnkar við sig í Arion Breski vogunarsjóðurinn Attestor Capital hefur selt ríflega hálfs prósents eignarhlut í Arion banka eftir að bankinn var skráður á hlutabréfamarkað um miðjan júnímánuð. 15. ágúst 2018 06:00 Mest lesið Kilroy hafi eitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Viðskipti innlent Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS Viðskipti erlent Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Tómar íbúðir á landinu nú um 10 þúsund Keppinautar eigi ekki að opna bækur sínar hver gagnvart öðrum Segir kaupverðið á Mannlífi ekki hátt Hætta í stjórn vegna yfirvofandi kaupa á Mannlífi Heimkaup undir hatt Samkaupa Leggja nýjan jarðstreng til Súðavíkur Heimildin að ganga frá kaupum á Mannlífi Lykilstjórnendur fá skell vegna tugmilljóna hagnaðar Segir eðlilegar skýringar á hæsta raforkuverðinu Efling hafi líklega sett Íslandsmet í óhróðri Bogi í Icelandair kaupir einbýlishús af Pétri í Eykt Fyrrverandi þingmenn vilja verða forstjórar Kríu Sjá meira
Fall Primera Air kemur niður á afkomu Arion banka Verulega hefur dregið úr hagnaði og arðsemi bankans á fyrstu níu mánuðum þessa árs, borið saman við sama tímabil í fyrra. 31. október 2018 18:49
Attestor minnkar við sig í Arion Breski vogunarsjóðurinn Attestor Capital hefur selt ríflega hálfs prósents eignarhlut í Arion banka eftir að bankinn var skráður á hlutabréfamarkað um miðjan júnímánuð. 15. ágúst 2018 06:00