Gul viðvörun á landinu í dag og á morgun Kristín Ólafsdóttir skrifar 15. nóvember 2018 08:48 Svona leit kort Veðurstofunnar fyrir næstu daga út á níunda tímanum í morgun. Skjáskot/Veðurstofan Búist er við norðaustanátt í dag, víða 13-18 m/s, og rigningu eða slyddu norðan- og austanlands með snjókomu til fjalla. Þurrt verður á Suður- og Vesturlandi, að því er fram kemur í hugleiðingum veðurfræðings á Veðurstofu Íslands. Þá er gul viðvörun Veðurstofu í gildi á Norðaustur- og Austurlandi í dag en viðvörunin færir sig yfir á Suðvesturhornið á morgun. Þá dregur úr vindi síðdegis í dag en gert er ráð fyrir snjókomu á norðanverðu landinu í kvöld og dálítilli rigningu syðra. Veður fer kólnandi og vægt frost verður í nótt. Á morgun hlýnar svo aftur með vaxandi suðaustanátt og fer að rigna. Hvassviðri eða stormur síðdegis en heldur hægari og þurrt að mestu norðaustanlands. Á laugardag verður hvöss sunnanátt og talsverð rigning en þurrt og bjart veður norðaustantil á landinu. Hiti 8 til 13 stig. Gul viðvörun veðurstofu tekur jafnframt gildi í dag á Norðurlandi eystra, Austurlandi að Glettingi og á Austfjörðum. Búast má við slyddu eða snjókomu til fjalla, með skafrenningi og lélegu skyggni og versnandi akstursskilyrðum. Þá eru lokanir á vegum mögulegar. Gul viðvörun tekur einnig gildi á höfuðborgarsvæðinu, Suðurlandi, Faxaflóa og Breiðafirði eftir hádegi á morgun. Búist er við suðaustan hvassviðri eða stormi, 15-23 m/s og talsverðri rigningu. Veður verður varasamt fyrir ökutæki sem taka á sig mikinn vind. Fólk er hvatt til að sýna aðgát og ganga frá lausum munum til að forðast tjón.Veðurhorfur á landinu næstu daga:Á laugardag:Suðaustan 13-20, hvassast suðvestantil, og rigning, en þurrt og bjart norðaustanlands. Hiti 8 til 13 stig. Á sunnudag:Sunnanátt, víða 10-15 m/s, og rigning, einkum suðaustanlands en úrkomulítið um kvöldið. Hiti 5 til 10 stig. Á mánudag:Suðaustan 8-15 og dálítil rigning eða súld, en léttskýjað norðaustantil á landinu. Hiti 3 til 8 stig. Á þriðjudag:Suðaustanátt og dálítil súld um sunnanvert landið, en bjartviðri norðanlands. Hiti 2 til 8 stig. Á miðvikudag:Hæg austlæg átt, dálítil væta og hiti 0 til 5 stig, en léttskýjað og vægt frost norðantil á landinu. Veður Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Erlent Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Innlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Innlent Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Innlent Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Innlent Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Fleiri fréttir Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Leggja til að stofna þjóðgarð í Dalabyggð Ástand skapaðist vegna skorts á armböndum Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Sjá meira
Búist er við norðaustanátt í dag, víða 13-18 m/s, og rigningu eða slyddu norðan- og austanlands með snjókomu til fjalla. Þurrt verður á Suður- og Vesturlandi, að því er fram kemur í hugleiðingum veðurfræðings á Veðurstofu Íslands. Þá er gul viðvörun Veðurstofu í gildi á Norðaustur- og Austurlandi í dag en viðvörunin færir sig yfir á Suðvesturhornið á morgun. Þá dregur úr vindi síðdegis í dag en gert er ráð fyrir snjókomu á norðanverðu landinu í kvöld og dálítilli rigningu syðra. Veður fer kólnandi og vægt frost verður í nótt. Á morgun hlýnar svo aftur með vaxandi suðaustanátt og fer að rigna. Hvassviðri eða stormur síðdegis en heldur hægari og þurrt að mestu norðaustanlands. Á laugardag verður hvöss sunnanátt og talsverð rigning en þurrt og bjart veður norðaustantil á landinu. Hiti 8 til 13 stig. Gul viðvörun veðurstofu tekur jafnframt gildi í dag á Norðurlandi eystra, Austurlandi að Glettingi og á Austfjörðum. Búast má við slyddu eða snjókomu til fjalla, með skafrenningi og lélegu skyggni og versnandi akstursskilyrðum. Þá eru lokanir á vegum mögulegar. Gul viðvörun tekur einnig gildi á höfuðborgarsvæðinu, Suðurlandi, Faxaflóa og Breiðafirði eftir hádegi á morgun. Búist er við suðaustan hvassviðri eða stormi, 15-23 m/s og talsverðri rigningu. Veður verður varasamt fyrir ökutæki sem taka á sig mikinn vind. Fólk er hvatt til að sýna aðgát og ganga frá lausum munum til að forðast tjón.Veðurhorfur á landinu næstu daga:Á laugardag:Suðaustan 13-20, hvassast suðvestantil, og rigning, en þurrt og bjart norðaustanlands. Hiti 8 til 13 stig. Á sunnudag:Sunnanátt, víða 10-15 m/s, og rigning, einkum suðaustanlands en úrkomulítið um kvöldið. Hiti 5 til 10 stig. Á mánudag:Suðaustan 8-15 og dálítil rigning eða súld, en léttskýjað norðaustantil á landinu. Hiti 3 til 8 stig. Á þriðjudag:Suðaustanátt og dálítil súld um sunnanvert landið, en bjartviðri norðanlands. Hiti 2 til 8 stig. Á miðvikudag:Hæg austlæg átt, dálítil væta og hiti 0 til 5 stig, en léttskýjað og vægt frost norðantil á landinu.
Veður Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Erlent Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Innlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Innlent Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Innlent Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Innlent Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Fleiri fréttir Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Leggja til að stofna þjóðgarð í Dalabyggð Ástand skapaðist vegna skorts á armböndum Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Sjá meira