Tap í fyrsta leik í Kína Anton Ingi Leifsson skrifar 15. nóvember 2018 08:56 Byrjunarliðið í leiknum í dag. mynd/ksí Íslenska landsliðið skipað leikmönnum 21 árs og yngri tapaði 2-0 gegn Mexíkó en liðið er á móti í Chongqing í Kína. Það byrjaði ekki vel fyrir Ísland því þegar átta mínútur voru liðnar komst Mexíkó 1-0 yfir. Eftir það tóku strákarnir við sér og voru sterkari aðilinn í fyrri hálfleik. Ekki náðu þeir að jafna metin í fyrri hálfleik en næst komst Sveinn Aron Guðjohnsen. Skalli hans var varinn á línu en í síðari hálfleik var þrumuskot Daníel Hafsteinsson næst því að fara inn. Er níu mínútur voru eftir af leiknum tvöfaldaði Mexíkó forystuna eftir skyndisókn. Lokatölur 2-0 sigur Mexíkó en næst mæta strákarnir okkar Kína á laugardaginn.Byrjunarlið Íslands: Daði Freyr Arnarsson Alfons Sampsted (58., Aron Már Brynjarsson) Sigurður Arnar Magnússon Axel Óskar Andrésson Felix Örn Friðriksson (58., Hörður Ingi Gunnarsson) Júlíus Magnússon (F) (75., Birkir Valur Jónsson) Alex Þór Hauksson (46., Ægir Jarl Jónasson) Willum Þór Willumsson (46., Daníel Hafsteinsson) Kristófer Ingi Kristinsson (58., Jónatan Ingi Jónsson) Mikael Neville Anderson (46., Stefán Teitur Þórðarson) Sveinn Aron Guðjohnsen (46., Guðmundur Andri Tryggvason)And the Chinese have of course pulled out the HÚH!#fyririsland pic.twitter.com/6uB7vvawq1— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) November 15, 2018 Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Áhrifavaldur í ævilangt bann: „Ekkert sem afsakar það sem ég gerði“ Sport Orri Steinn einn verðmætasti ungi leikmaður heims Fótbolti Anton Sveinn er hættur Sport „Við ræðum það ekki við fjölmiðla“ Fótbolti Hræðileg mistök hjá Elíasi í Evrópudeildinni í gærkvöldi Fótbolti Galdraskot Óðins vekur athygli Handbolti Freyr segir ummæli sín tekin úr samhengi Fótbolti „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Íslenski boltinn Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina Íslenski boltinn Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Handbolti Fleiri fréttir Glódís Perla lagði upp jöfnunarmarkið þegar Bayern tapaði stigum Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Hareide fámall varðandi framtíð sína í starfi Mourinho vill taka við Newcastle United „Við ræðum það ekki við fjölmiðla“ „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Oliver kveður Breiðablik Letti í landsliðshóp Þjóðverja fyrir mistök Henry harðorður í garð Mbappé Sjáðu hinn verðmæta Orra skora með skalla í Tékklandi Valgeir laus í Svíþjóð og gæti verið á heimleið Freyr segir ummæli sín tekin úr samhengi Hræðileg mistök hjá Elíasi í Evrópudeildinni í gærkvöldi „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Stóð á boltanum áður en hún sólaði andstæðinginn upp úr skónum Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina Orri Steinn einn verðmætasti ungi leikmaður heims Spænska stjarnan flutt á sjúkrahús eftir slys á æfingu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Kristian aftur í leikmannahópi Ajax | Sverrir stóð í vörn Panathinaikos Tvenna Diallo tryggði fyrsta sigurinn Sigrinum óvænt stolið af Sociedad eftir jöfnunarmark Orra Toppsætið endurheimt með átta marka stórsigri Tvö mörk á tveimur mínútum tryggðu sigur Galatasaray tók toppsætið af Tottenham Tvö lið með fullt hús stiga í Sambandsdeildinni Ákvörðun þjálfarans að kalla Mbappé ekki inn í landsliðshópinn „Frammistaða upp á 8,5 í þessum leik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Víkingi sextíu milljónir til viðbótar Sjá meira
Íslenska landsliðið skipað leikmönnum 21 árs og yngri tapaði 2-0 gegn Mexíkó en liðið er á móti í Chongqing í Kína. Það byrjaði ekki vel fyrir Ísland því þegar átta mínútur voru liðnar komst Mexíkó 1-0 yfir. Eftir það tóku strákarnir við sér og voru sterkari aðilinn í fyrri hálfleik. Ekki náðu þeir að jafna metin í fyrri hálfleik en næst komst Sveinn Aron Guðjohnsen. Skalli hans var varinn á línu en í síðari hálfleik var þrumuskot Daníel Hafsteinsson næst því að fara inn. Er níu mínútur voru eftir af leiknum tvöfaldaði Mexíkó forystuna eftir skyndisókn. Lokatölur 2-0 sigur Mexíkó en næst mæta strákarnir okkar Kína á laugardaginn.Byrjunarlið Íslands: Daði Freyr Arnarsson Alfons Sampsted (58., Aron Már Brynjarsson) Sigurður Arnar Magnússon Axel Óskar Andrésson Felix Örn Friðriksson (58., Hörður Ingi Gunnarsson) Júlíus Magnússon (F) (75., Birkir Valur Jónsson) Alex Þór Hauksson (46., Ægir Jarl Jónasson) Willum Þór Willumsson (46., Daníel Hafsteinsson) Kristófer Ingi Kristinsson (58., Jónatan Ingi Jónsson) Mikael Neville Anderson (46., Stefán Teitur Þórðarson) Sveinn Aron Guðjohnsen (46., Guðmundur Andri Tryggvason)And the Chinese have of course pulled out the HÚH!#fyririsland pic.twitter.com/6uB7vvawq1— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) November 15, 2018
Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Áhrifavaldur í ævilangt bann: „Ekkert sem afsakar það sem ég gerði“ Sport Orri Steinn einn verðmætasti ungi leikmaður heims Fótbolti Anton Sveinn er hættur Sport „Við ræðum það ekki við fjölmiðla“ Fótbolti Hræðileg mistök hjá Elíasi í Evrópudeildinni í gærkvöldi Fótbolti Galdraskot Óðins vekur athygli Handbolti Freyr segir ummæli sín tekin úr samhengi Fótbolti „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Íslenski boltinn Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina Íslenski boltinn Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Handbolti Fleiri fréttir Glódís Perla lagði upp jöfnunarmarkið þegar Bayern tapaði stigum Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Hareide fámall varðandi framtíð sína í starfi Mourinho vill taka við Newcastle United „Við ræðum það ekki við fjölmiðla“ „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Oliver kveður Breiðablik Letti í landsliðshóp Þjóðverja fyrir mistök Henry harðorður í garð Mbappé Sjáðu hinn verðmæta Orra skora með skalla í Tékklandi Valgeir laus í Svíþjóð og gæti verið á heimleið Freyr segir ummæli sín tekin úr samhengi Hræðileg mistök hjá Elíasi í Evrópudeildinni í gærkvöldi „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Stóð á boltanum áður en hún sólaði andstæðinginn upp úr skónum Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina Orri Steinn einn verðmætasti ungi leikmaður heims Spænska stjarnan flutt á sjúkrahús eftir slys á æfingu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Kristian aftur í leikmannahópi Ajax | Sverrir stóð í vörn Panathinaikos Tvenna Diallo tryggði fyrsta sigurinn Sigrinum óvænt stolið af Sociedad eftir jöfnunarmark Orra Toppsætið endurheimt með átta marka stórsigri Tvö mörk á tveimur mínútum tryggðu sigur Galatasaray tók toppsætið af Tottenham Tvö lið með fullt hús stiga í Sambandsdeildinni Ákvörðun þjálfarans að kalla Mbappé ekki inn í landsliðshópinn „Frammistaða upp á 8,5 í þessum leik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Víkingi sextíu milljónir til viðbótar Sjá meira