Arnór byrjar gegn Belgum Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 15. nóvember 2018 18:32 Arnór Sigurðsson er í fyrsta skipti í A-landsliðshópnum og fer beint í byrjunarliðið vísir/getty Arnór Sigurðsson byrjar sinn fyrsta A-landsleik í kvöld, hann er í framlínunni í byrjunarliðið Íslands gegn Belgíu í Þjóðadeildinni. Tíu leikmenn eru frá vegna meiðsla í íslenska liðinu og því ljóst að byrjunarliðið yrði mikið breytt frá því sem áður hefur verið í síðustu leikjum. Hamrén ætlar að reyna fyrir sér með þriggja miðvarða kerfi með Sverri Inga Ingason, Kára Árnason og Jón Guðna Fjóluson í varnarlínunni. Ari Freyr Skúlason og Hörður Björgvin Magnússon eru í stöðum vængbakvarða, Aron Einar Gunnarsson og Guðlaugur Victor Pálsson inni á miðjunni með Albert Guðmundsson fyrir framan þá í holunni. Arnór Sigurðsson og Alfreð Finnbogason eru fremstir í 3-5-2 uppstillingu. Albert og Jón Guðni eru að byrja sína fyrstu mótsleiki fyrir Ísland. Albert hefur komið inn á í mótsleikjum áður, hann fékk meðal annars mínútur á HM í sumar, en ekki verið í byrjunarliðinu. Jón Guðni á 15 landsleiki að baki sem allir eru vináttuleikir. Leikurinn hefst klukkan 19:45 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.Our starting team for the match against Belgium in UNL today.#BELISL#fyririslandpic.twitter.com/8jN6SlOHT8 — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) November 15, 2018 Þjóðadeild UEFA Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Fleiri fréttir Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Sjá meira
Arnór Sigurðsson byrjar sinn fyrsta A-landsleik í kvöld, hann er í framlínunni í byrjunarliðið Íslands gegn Belgíu í Þjóðadeildinni. Tíu leikmenn eru frá vegna meiðsla í íslenska liðinu og því ljóst að byrjunarliðið yrði mikið breytt frá því sem áður hefur verið í síðustu leikjum. Hamrén ætlar að reyna fyrir sér með þriggja miðvarða kerfi með Sverri Inga Ingason, Kára Árnason og Jón Guðna Fjóluson í varnarlínunni. Ari Freyr Skúlason og Hörður Björgvin Magnússon eru í stöðum vængbakvarða, Aron Einar Gunnarsson og Guðlaugur Victor Pálsson inni á miðjunni með Albert Guðmundsson fyrir framan þá í holunni. Arnór Sigurðsson og Alfreð Finnbogason eru fremstir í 3-5-2 uppstillingu. Albert og Jón Guðni eru að byrja sína fyrstu mótsleiki fyrir Ísland. Albert hefur komið inn á í mótsleikjum áður, hann fékk meðal annars mínútur á HM í sumar, en ekki verið í byrjunarliðinu. Jón Guðni á 15 landsleiki að baki sem allir eru vináttuleikir. Leikurinn hefst klukkan 19:45 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.Our starting team for the match against Belgium in UNL today.#BELISL#fyririslandpic.twitter.com/8jN6SlOHT8 — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) November 15, 2018
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Fleiri fréttir Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Sjá meira