Aron Einar: Slökkvum tvisvar á okkur Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 15. nóvember 2018 21:55 Ísland tapaði 2-0 fyrir Belgíu í lokaleik liðsins í Þjóðadeild UEFA ytra í kvöld. Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliði var stoltur af frammistöðu liðsins. „Já, ég er stoltur af liðinu í dag. Þetta var brekka og erfitt,“ sagði Aron Einar við Tómas Þór Þórðarson eftir leikinn. „Við vitum hversu góðir á bolta Belgarnir eru og vissum að við þurftum að verjast mikið í leiknum.“ Frammistaða íslenska liðsins var nokkuð góð í leiknum en mörkin tvö sem liðið fékk á sig voru frekar klaufaleg. „Það er hægt að setja út á ákvarðanatöku með boltann úti á vellinum, líka hjá mér sjálfum. En sterkt lið Belga sem við mættum, fengum gott færi í stöðunni 1-0, það er stutt á milli í þessu.“ „Tvisvar slökkvum við á okkur, þar á meðal ég. Ég reyni að finna Albert á svæði og þeir lesa mig. Þá koma þeir og refsa strax. Svona er að spila gegn svo sterku liði.“ „Það vantaði herslumuninn þegar við náum að breika á þá, og þetta er erfitt þegar það gengur ekki þegar við erum að spila við jafn sterkt lið.“ Aron virtist biðja um skiptingu snemma í seinni hálfleiknum og fór út fyrir hliðarlínuna til að fá aðhlynningu. Hann var hins vegar kominn aftur inn á stuttu síðar og spilaði allan leikinn. „Fékk aðeins straum í ökklann sem ég var smeykur við, finn ekkert fyrir honum núna. Veit ekki hvað þetta er. En þetta slökkti kannski aðeins á mér í seinni hálfleik.“ „Ég er samt ekki að kvarta, svona var þetta bara,“ sagði Aron Einar Gunnarsson. Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Sjáðu mörk Belgíu gegn Íslandi Belgía vann 2-0 sigur á Íslandi. 15. nóvember 2018 21:18 Leik lokið: Belgía - Ísland 2-0 | Ísland fellur úr A-deild án stiga Íslenska karlalandsliðið í fótbolta fær eitt tækifæri til viðbótar til að ná í stig í Þjóðadeildinni í Brussel í kvöld en mótherjinn er gríðarsterkt lið Belga sem er eins og er í efsta sæti styrkleikalista FIFA. 15. nóvember 2018 22:30 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Sjá meira
Ísland tapaði 2-0 fyrir Belgíu í lokaleik liðsins í Þjóðadeild UEFA ytra í kvöld. Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliði var stoltur af frammistöðu liðsins. „Já, ég er stoltur af liðinu í dag. Þetta var brekka og erfitt,“ sagði Aron Einar við Tómas Þór Þórðarson eftir leikinn. „Við vitum hversu góðir á bolta Belgarnir eru og vissum að við þurftum að verjast mikið í leiknum.“ Frammistaða íslenska liðsins var nokkuð góð í leiknum en mörkin tvö sem liðið fékk á sig voru frekar klaufaleg. „Það er hægt að setja út á ákvarðanatöku með boltann úti á vellinum, líka hjá mér sjálfum. En sterkt lið Belga sem við mættum, fengum gott færi í stöðunni 1-0, það er stutt á milli í þessu.“ „Tvisvar slökkvum við á okkur, þar á meðal ég. Ég reyni að finna Albert á svæði og þeir lesa mig. Þá koma þeir og refsa strax. Svona er að spila gegn svo sterku liði.“ „Það vantaði herslumuninn þegar við náum að breika á þá, og þetta er erfitt þegar það gengur ekki þegar við erum að spila við jafn sterkt lið.“ Aron virtist biðja um skiptingu snemma í seinni hálfleiknum og fór út fyrir hliðarlínuna til að fá aðhlynningu. Hann var hins vegar kominn aftur inn á stuttu síðar og spilaði allan leikinn. „Fékk aðeins straum í ökklann sem ég var smeykur við, finn ekkert fyrir honum núna. Veit ekki hvað þetta er. En þetta slökkti kannski aðeins á mér í seinni hálfleik.“ „Ég er samt ekki að kvarta, svona var þetta bara,“ sagði Aron Einar Gunnarsson.
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Sjáðu mörk Belgíu gegn Íslandi Belgía vann 2-0 sigur á Íslandi. 15. nóvember 2018 21:18 Leik lokið: Belgía - Ísland 2-0 | Ísland fellur úr A-deild án stiga Íslenska karlalandsliðið í fótbolta fær eitt tækifæri til viðbótar til að ná í stig í Þjóðadeildinni í Brussel í kvöld en mótherjinn er gríðarsterkt lið Belga sem er eins og er í efsta sæti styrkleikalista FIFA. 15. nóvember 2018 22:30 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Sjá meira
Leik lokið: Belgía - Ísland 2-0 | Ísland fellur úr A-deild án stiga Íslenska karlalandsliðið í fótbolta fær eitt tækifæri til viðbótar til að ná í stig í Þjóðadeildinni í Brussel í kvöld en mótherjinn er gríðarsterkt lið Belga sem er eins og er í efsta sæti styrkleikalista FIFA. 15. nóvember 2018 22:30