Geðheilbrigðismálum farið aftur um tuttugu ár Berghildur Erla Bernharðsdóttir og Sylvía Hall skrifa 17. nóvember 2018 14:11 Málfríður Hrund Einarsdóttir, formaður Hugarafls. Fréttablaðið/Ernir Stjórnvöld fara ekki eftir aðgerðaráætlun í geðheilbrigðismálum að sögn formanns Hugarafls. Brotið sé á stefnunni á margan hátt þrátt fyrir fögur fyrirheit. Alþingi samþykkti stefnu og aðgerðaráætlun í geðheilbrigðismálum til fjögurra ára árið 2016. Meginmarkmið hennar eru aukin vellíðan og betri geðheilsa landsmanna ásamt virkari samfélagsþátttöku einstaklinga sem glíma við geðraskanir til lengri eða skemmri tíma. Í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar kemur fram að áætluninni verði hrint í framkvæmd og hún fjármögnuð. Málfríður Hrund Einarsdóttir, formaður Hugarafls segir skorta mikið á að stefnunni sé fylgt. Hún segir margoft hafa verið talað um samstarf við notendasamtök til að framkvæma áætlunina en því hafi ekki verið fylgt. Þá segir hún að það skorti samþættingu í þjónustu og biðlistar séu langir. „Það eru biðlistar, folk er að bíða eftir því að koma til sálfræðings, þú þarft ekki annað en að hringja inn á nokkrar heilsugæslustöðvar og athuga hvort þú komist að sjá sálfræðingi til að sjá það,” segir Málfríður. Hún segir það bæði erfitt og dýrt að leita til fagaðila og aðspurð segir hún vera mikla afturför í geðheilbrigðismálum hér á landi. „Ef ég tala fyrir mig og mín félagasamtök þá erum við að fara aftur um tuttugu ár myndi ég segja.” Heilbrigðismál Mest lesið Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Innlent Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Innlent Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Innlent Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Innlent Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda Innlent „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Innlent Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Innlent Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Innlent Fleiri fréttir Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Áhrif milljarðamæringa, áhugi á Grænlandi og brotthvarf Bjarna Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Lögreglan hljóp uppi ólátabelg í nótt Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Ný leið fyrir ferðamenn með átta eldfjöllum Segir mótmælin ólögmæt og bótaskyldu til skoðunar Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Meint ólögmæt mótmæli og alþjóðleg vernd Þungt hljóð í sálfræðingum sem felldu samning í gær Stjórn Virðingar mótmælir ósönnum fullyrðingum í fjölmiðlum Fiskibátur í neyð í mynni Ólafsfjarðar Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Sjá meira
Stjórnvöld fara ekki eftir aðgerðaráætlun í geðheilbrigðismálum að sögn formanns Hugarafls. Brotið sé á stefnunni á margan hátt þrátt fyrir fögur fyrirheit. Alþingi samþykkti stefnu og aðgerðaráætlun í geðheilbrigðismálum til fjögurra ára árið 2016. Meginmarkmið hennar eru aukin vellíðan og betri geðheilsa landsmanna ásamt virkari samfélagsþátttöku einstaklinga sem glíma við geðraskanir til lengri eða skemmri tíma. Í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar kemur fram að áætluninni verði hrint í framkvæmd og hún fjármögnuð. Málfríður Hrund Einarsdóttir, formaður Hugarafls segir skorta mikið á að stefnunni sé fylgt. Hún segir margoft hafa verið talað um samstarf við notendasamtök til að framkvæma áætlunina en því hafi ekki verið fylgt. Þá segir hún að það skorti samþættingu í þjónustu og biðlistar séu langir. „Það eru biðlistar, folk er að bíða eftir því að koma til sálfræðings, þú þarft ekki annað en að hringja inn á nokkrar heilsugæslustöðvar og athuga hvort þú komist að sjá sálfræðingi til að sjá það,” segir Málfríður. Hún segir það bæði erfitt og dýrt að leita til fagaðila og aðspurð segir hún vera mikla afturför í geðheilbrigðismálum hér á landi. „Ef ég tala fyrir mig og mín félagasamtök þá erum við að fara aftur um tuttugu ár myndi ég segja.”
Heilbrigðismál Mest lesið Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Innlent Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Innlent Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Innlent Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Innlent Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda Innlent „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Innlent Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Innlent Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Innlent Fleiri fréttir Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands „Hrikalegir“ biðlistar hjá golfklúbbum í höfuðborginni Áhrif milljarðamæringa, áhugi á Grænlandi og brotthvarf Bjarna Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Lögreglan hljóp uppi ólátabelg í nótt Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Ný leið fyrir ferðamenn með átta eldfjöllum Segir mótmælin ólögmæt og bótaskyldu til skoðunar Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Meint ólögmæt mótmæli og alþjóðleg vernd Þungt hljóð í sálfræðingum sem felldu samning í gær Stjórn Virðingar mótmælir ósönnum fullyrðingum í fjölmiðlum Fiskibátur í neyð í mynni Ólafsfjarðar Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Sjá meira