Spænska þjóðin vill Casillas aftur í markið Arnar Geir Halldórsson skrifar 17. nóvember 2018 17:00 De Gea hefur ekki spilað vel í spænsku treyjunni að undanförnu vísir/getty David De Gea hefur ekki átt gott ár með spænska landsliðinu og umræðan um slæma frammistöðu hans verður sífellt háværari á meðal spænsku þjóðarinnar. De Gea er af mörgum talinn einn allra besti markvörður heims og hefur svo sannarlega staðið fyrir sínu í marki Manchester United undanfarin ár þar sem hann er í guðatölu hjá stuðningsmönnum enska stórveldisins. Kappinn er hins vegar ekki jafn vinsæll í heimalandinu og hann átti ekki góðan leik í 3-2 tapi gegn Króatíu í Þjóðadeildinni á dögunum. Spænska þjóðin virðist hafa gefist upp á De Gea og er nú kallað eftir því að hinn 37 ára gamli Iker Casillas snúi aftur en hann gaf það nýverið út að hann útilokaði ekki að gefa kost á sér í spænska landsliðið að nýju. Á heimasíðu spænska fjölmiðilsins AS var sett upp könnun þar sem spurt var hver ætti að standa í marki spænska landsliðsins. Þar fékk gamla brýnið Iker Casillas yfirburðakosningu þar sem rúm 50% voru á því að Spánn þyrfti á endurkomu hans að halda. Kepa Arrizabalaga, markvörður Chelsea, var skammt á eftir með 40% atkvæða en De Gea var fjórði í röðinni, á eftir Pau Lopez, markverði Real Betis. Spain fans want Casillas selected ahead of Kepa, Pau, and De Gea https://t.co/xJXHXzcqQT pic.twitter.com/WL1kEZTv8M— AS English (@English_AS) November 17, 2018 Þjóðadeild UEFA Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Fleiri fréttir Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Kennir sjálfum sér um uppsögnina Hetjumark hrifsað af Mikael og félögum í blálokin Skellur hjá Frey sem var án Patriks og varamarkmannsins Logi í bann fyrir mótmæli og Júlíus efstur Íslendinga Sveindís enn í hlutverki varamanns Birkir hetjan á gamla heimavellinum Sjá meira
David De Gea hefur ekki átt gott ár með spænska landsliðinu og umræðan um slæma frammistöðu hans verður sífellt háværari á meðal spænsku þjóðarinnar. De Gea er af mörgum talinn einn allra besti markvörður heims og hefur svo sannarlega staðið fyrir sínu í marki Manchester United undanfarin ár þar sem hann er í guðatölu hjá stuðningsmönnum enska stórveldisins. Kappinn er hins vegar ekki jafn vinsæll í heimalandinu og hann átti ekki góðan leik í 3-2 tapi gegn Króatíu í Þjóðadeildinni á dögunum. Spænska þjóðin virðist hafa gefist upp á De Gea og er nú kallað eftir því að hinn 37 ára gamli Iker Casillas snúi aftur en hann gaf það nýverið út að hann útilokaði ekki að gefa kost á sér í spænska landsliðið að nýju. Á heimasíðu spænska fjölmiðilsins AS var sett upp könnun þar sem spurt var hver ætti að standa í marki spænska landsliðsins. Þar fékk gamla brýnið Iker Casillas yfirburðakosningu þar sem rúm 50% voru á því að Spánn þyrfti á endurkomu hans að halda. Kepa Arrizabalaga, markvörður Chelsea, var skammt á eftir með 40% atkvæða en De Gea var fjórði í röðinni, á eftir Pau Lopez, markverði Real Betis. Spain fans want Casillas selected ahead of Kepa, Pau, and De Gea https://t.co/xJXHXzcqQT pic.twitter.com/WL1kEZTv8M— AS English (@English_AS) November 17, 2018
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Fleiri fréttir Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Kennir sjálfum sér um uppsögnina Hetjumark hrifsað af Mikael og félögum í blálokin Skellur hjá Frey sem var án Patriks og varamarkmannsins Logi í bann fyrir mótmæli og Júlíus efstur Íslendinga Sveindís enn í hlutverki varamanns Birkir hetjan á gamla heimavellinum Sjá meira