Hræðilegt fótbrot hjá Smith | Myndband ekki fyrir viðkvæma Henry Birgir Gunnarsson skrifar 19. nóvember 2018 11:30 Joseph Jackson er hér að keyra Smith niður. Skömmu síðar brotnaði Smith illa. vísir/getty Tímabilinu hjá Alex Smith, leikstjórnanda Washington Redskins, lauk í gær á skelfilegan hátt er hann fótbrotnaði í leik gegn Houston Texans. Varnarmenn Houston náðu þá að fella Smith í leiknum og í atganginum snérist skelfilega upp á ökkla Smith sem brotnaði illa. Myndband af því má sjá hér að neðan. Það er ekki fyrir viðkvæma.LOOK AWAY IF YOU ARE SQUEAMISH. Alex Smith ends up with an obvious compound fracture of his ankle/lower leg after a sack, and his year will be over.#Redskinspic.twitter.com/wslG8zEt6p — Chad Ryan (@ChadwikoRCC) November 18, 2018 Það er furðuleg tilviljun að þetta fótbrot átti sér stað nákvæmlega 33 árum eftir að fyrrum leikstjórnandi Redskins, Joe Theismann, fótbrotnaði í leik með Redskins. Hann spilaði aldrei aftur. Það sem meira er þá endaði leikurinn með nákvæmlega sömu tölum. Vonandi nær hinn 34 ára gamli Smith þó aftur heilsu og spilar aftur næsta vetur.Alex’s leg is exactly like mine 33 yrs ago — Joe Theismann (@Theismann7) November 18, 2018 NFL Tengdar fréttir Stærsta tap meistara frá upphafi Það er ekkert lát á ótrúlegu gengi New Orleans Saints í NFL-deildinni en liðið labbaði yfir meistara Philadelphia Eagles í nótt. 19. nóvember 2018 08:30 Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti Fleiri fréttir Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Sjá meira
Tímabilinu hjá Alex Smith, leikstjórnanda Washington Redskins, lauk í gær á skelfilegan hátt er hann fótbrotnaði í leik gegn Houston Texans. Varnarmenn Houston náðu þá að fella Smith í leiknum og í atganginum snérist skelfilega upp á ökkla Smith sem brotnaði illa. Myndband af því má sjá hér að neðan. Það er ekki fyrir viðkvæma.LOOK AWAY IF YOU ARE SQUEAMISH. Alex Smith ends up with an obvious compound fracture of his ankle/lower leg after a sack, and his year will be over.#Redskinspic.twitter.com/wslG8zEt6p — Chad Ryan (@ChadwikoRCC) November 18, 2018 Það er furðuleg tilviljun að þetta fótbrot átti sér stað nákvæmlega 33 árum eftir að fyrrum leikstjórnandi Redskins, Joe Theismann, fótbrotnaði í leik með Redskins. Hann spilaði aldrei aftur. Það sem meira er þá endaði leikurinn með nákvæmlega sömu tölum. Vonandi nær hinn 34 ára gamli Smith þó aftur heilsu og spilar aftur næsta vetur.Alex’s leg is exactly like mine 33 yrs ago — Joe Theismann (@Theismann7) November 18, 2018
NFL Tengdar fréttir Stærsta tap meistara frá upphafi Það er ekkert lát á ótrúlegu gengi New Orleans Saints í NFL-deildinni en liðið labbaði yfir meistara Philadelphia Eagles í nótt. 19. nóvember 2018 08:30 Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti Fleiri fréttir Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Sjá meira
Stærsta tap meistara frá upphafi Það er ekkert lát á ótrúlegu gengi New Orleans Saints í NFL-deildinni en liðið labbaði yfir meistara Philadelphia Eagles í nótt. 19. nóvember 2018 08:30