Gagnrýnir Lagerbäck fyrir að vera alltaf að taka landsliðsfyrirliðann af velli Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. nóvember 2018 16:15 Stefan Johansen fer hér einu sinni sem oftar af velli. Að þessu sinni fyrir Martin Odegaard. Vísir/Getty Norskur fótboltasérfræðingur er ekki ánægður með þá venju Lars Lagerbäck að vera alltaf að taka fyrirliða norska landsliðsins af velli. Hann vill fá nýjan fyrirliða. Lars Lagerbäck, fyrrum þjálfari íslenska landsliðsins, tók Aron Einar Gunnarsson, fyrirliða íslenska landsliðsins, nær aldrei af velli en það er aðra sögu að segja af Stefan Johansen. Stefan Johansen tók við fyrirliðabandinu hjá norska landsliðinu fljótlega eftir að Lagerbäck tók við.Kypros - Norge klokka 20.45. Starter kaptein Stefan Johansen?https://t.co/z4ZHcDaA2A — Dagbladet Sport (@db_sport) November 19, 2018Jesper Mathisen, fótboltasérfræðingur á TV 2, vekur athygli að Stefan Johansen hafi ekki náð að spila allar 90 mínúturnar í einum einasta leik í Þjóðadeildinni. „Að mínu mati hefur Stefan Johansen leyst þetta hlutverk vel. Það gengur hinsvegar ekki að hafa fyrirliða sem er óöruggur um sæti sitt í liðinu. Þá munu þessa vangaveltur um stöðu hans koma upp aftur og aftur,“ sagði Jesper Mathisen. „Það að það sé alltaf verið að skipta honum af velli hangir eflaust saman við hans spilatíma með Fulham í ensku úrvalsdeildinni. Það gengur ekki að hafa það þannig til lengdar. Það er mín skoðun að Lars Lagerbäck þjálfari þurfti að finna nýjan fyrirliða sem spilara alla leiki,“ sagði Mathisen. Stefan Johansen hefur aðeins verið í byrjunarliðinu hjá Fulham í 3 af 12 leikjum en hefur auk þess sex sinnum komið inná sem varamaður. Hann var tekinn af velli á 57. mínútu í síðasta leik Norðamanna en í leikjunum á undan tók Lars Lagerbäck hann af velli á 78., 80., 62. og 72. mínútu. Þjóðadeild UEFA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Sjá meira
Norskur fótboltasérfræðingur er ekki ánægður með þá venju Lars Lagerbäck að vera alltaf að taka fyrirliða norska landsliðsins af velli. Hann vill fá nýjan fyrirliða. Lars Lagerbäck, fyrrum þjálfari íslenska landsliðsins, tók Aron Einar Gunnarsson, fyrirliða íslenska landsliðsins, nær aldrei af velli en það er aðra sögu að segja af Stefan Johansen. Stefan Johansen tók við fyrirliðabandinu hjá norska landsliðinu fljótlega eftir að Lagerbäck tók við.Kypros - Norge klokka 20.45. Starter kaptein Stefan Johansen?https://t.co/z4ZHcDaA2A — Dagbladet Sport (@db_sport) November 19, 2018Jesper Mathisen, fótboltasérfræðingur á TV 2, vekur athygli að Stefan Johansen hafi ekki náð að spila allar 90 mínúturnar í einum einasta leik í Þjóðadeildinni. „Að mínu mati hefur Stefan Johansen leyst þetta hlutverk vel. Það gengur hinsvegar ekki að hafa fyrirliða sem er óöruggur um sæti sitt í liðinu. Þá munu þessa vangaveltur um stöðu hans koma upp aftur og aftur,“ sagði Jesper Mathisen. „Það að það sé alltaf verið að skipta honum af velli hangir eflaust saman við hans spilatíma með Fulham í ensku úrvalsdeildinni. Það gengur ekki að hafa það þannig til lengdar. Það er mín skoðun að Lars Lagerbäck þjálfari þurfti að finna nýjan fyrirliða sem spilara alla leiki,“ sagði Mathisen. Stefan Johansen hefur aðeins verið í byrjunarliðinu hjá Fulham í 3 af 12 leikjum en hefur auk þess sex sinnum komið inná sem varamaður. Hann var tekinn af velli á 57. mínútu í síðasta leik Norðamanna en í leikjunum á undan tók Lars Lagerbäck hann af velli á 78., 80., 62. og 72. mínútu.
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Sjá meira