97 prósent líkur á að Ísland falli úr Þjóðadeildinni Tómas Þór Þórðarson skrifar 10. október 2018 13:30 Ísland tapaði fyrstu tveimur leikjunum sem er dýrt í þriggja liða riðli. Vísir/Vilhelm Íslenska landsliðið í fótbolta er líklegast af öllum liðunum í A-deild Þjóðadeildarinnar til að falla niður í B-deild samkvæmt útreikningum tölfræðifyrirtækisins Gracenote. Áður en að keppnin hófst voru 68 prósent líkur á því að Ísland myndi falla samkvæmt Gracenote en eftir töpin tvö á móti Sviss og Belgíu samanlagt 9-0 eru núna 97 prósent líkur á því að Ísland hafni í neðsta sæti B-riðils og spili í B-deildinni að tveimur árum liðnum. Líkur Íslands á að vinna riðilinn úr því sem komið er eru 0,2 prósent sem eru minnstu líkurnar hjá nokkru liði. Aðeins eru þrjú prósent líkur að England og Króatía vinni D-riðilinn og tíu prósent líkur á að Ítalía vinni C-riðilinn. Líkurnar á að Ísland vinni Þjóðadeildina eru engar en samkvæmt nákvæmum útreikningum svo dæmið gangi upp í 100 prósent eru strákunum okkar gefnar 0,05 prósent líkur. Króatía og England eru þar rétt fyrir ofan með eitt prósent líkur á sigri í B-deildinni. Spáni eru gefnar mestar líkur á því að vinna Þjóðadeildina eða 27 prósent og þar á eftir koma Belgar og Frakkar með 21 prósent.Líkur á að vinna hvern riðil í Þjóðadeildinni:A-riðill: Frakkland 67%, Þýskaland 20%, Holland 13%B-riðill: Belgía 74%, Sviss 26%, Ísland 0%C-riðill: Portúgal 69%, Pólland 21%, Ítalía 10%D-riðill: Spánn 94%, England 3%, Króatía 3%Líkur á að hafna í neðsta sæti hvers riðils:A-riðill: Holland 57%, Þýskaland 38%, Frakkland 6&B-riðill: Ísland 97%, Sviss 3%, Belgía 1%C-riðill: Ítalía 49%, Pólland 43%, Portúgal 9%D-riðill: Króatía 53%, England 47%, Spánn 0%Líkur á að vinna Þjóðadeildina: Spánn 27% Belgía 21% Frakkland 21% Portúgal 15% Þýskaland 5% Sviss 4% Pólland 2% Holland 2% Ítalía 2% England 1% Króatía 1% Ísland 0% Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Gylfi: Auðvitað hefði ég átt að mæta í viðtöl Gylfi Þór Sigurðsson, sem verður fyrirliði Íslands í vináttulandsleik gegn Frakklandi annað kvöld, segir að hann hefði átt að mæta í viðtöl eftir leikinn gegn Belgíu en segir að maður tekur ekki alltaf réttar ákvarðanir. 10. október 2018 10:33 Emil ekki með gegn Frakklandi Erik Hamren tilkynnti að Emil Hallfreðsson myndi ekki spila með Íslandi í Frakklandi á morgun. Þrír aðrir leikmenn eru tæpir. 10. október 2018 10:42 Gylfi ekki alveg sammála Jürgen Klopp Íslenski landsliðsmaðurinn segir hana kannski skipta minna máli fyrir stærri liðin. 10. október 2018 10:55 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Sjá meira
Íslenska landsliðið í fótbolta er líklegast af öllum liðunum í A-deild Þjóðadeildarinnar til að falla niður í B-deild samkvæmt útreikningum tölfræðifyrirtækisins Gracenote. Áður en að keppnin hófst voru 68 prósent líkur á því að Ísland myndi falla samkvæmt Gracenote en eftir töpin tvö á móti Sviss og Belgíu samanlagt 9-0 eru núna 97 prósent líkur á því að Ísland hafni í neðsta sæti B-riðils og spili í B-deildinni að tveimur árum liðnum. Líkur Íslands á að vinna riðilinn úr því sem komið er eru 0,2 prósent sem eru minnstu líkurnar hjá nokkru liði. Aðeins eru þrjú prósent líkur að England og Króatía vinni D-riðilinn og tíu prósent líkur á að Ítalía vinni C-riðilinn. Líkurnar á að Ísland vinni Þjóðadeildina eru engar en samkvæmt nákvæmum útreikningum svo dæmið gangi upp í 100 prósent eru strákunum okkar gefnar 0,05 prósent líkur. Króatía og England eru þar rétt fyrir ofan með eitt prósent líkur á sigri í B-deildinni. Spáni eru gefnar mestar líkur á því að vinna Þjóðadeildina eða 27 prósent og þar á eftir koma Belgar og Frakkar með 21 prósent.Líkur á að vinna hvern riðil í Þjóðadeildinni:A-riðill: Frakkland 67%, Þýskaland 20%, Holland 13%B-riðill: Belgía 74%, Sviss 26%, Ísland 0%C-riðill: Portúgal 69%, Pólland 21%, Ítalía 10%D-riðill: Spánn 94%, England 3%, Króatía 3%Líkur á að hafna í neðsta sæti hvers riðils:A-riðill: Holland 57%, Þýskaland 38%, Frakkland 6&B-riðill: Ísland 97%, Sviss 3%, Belgía 1%C-riðill: Ítalía 49%, Pólland 43%, Portúgal 9%D-riðill: Króatía 53%, England 47%, Spánn 0%Líkur á að vinna Þjóðadeildina: Spánn 27% Belgía 21% Frakkland 21% Portúgal 15% Þýskaland 5% Sviss 4% Pólland 2% Holland 2% Ítalía 2% England 1% Króatía 1% Ísland 0%
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Gylfi: Auðvitað hefði ég átt að mæta í viðtöl Gylfi Þór Sigurðsson, sem verður fyrirliði Íslands í vináttulandsleik gegn Frakklandi annað kvöld, segir að hann hefði átt að mæta í viðtöl eftir leikinn gegn Belgíu en segir að maður tekur ekki alltaf réttar ákvarðanir. 10. október 2018 10:33 Emil ekki með gegn Frakklandi Erik Hamren tilkynnti að Emil Hallfreðsson myndi ekki spila með Íslandi í Frakklandi á morgun. Þrír aðrir leikmenn eru tæpir. 10. október 2018 10:42 Gylfi ekki alveg sammála Jürgen Klopp Íslenski landsliðsmaðurinn segir hana kannski skipta minna máli fyrir stærri liðin. 10. október 2018 10:55 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Sjá meira
Gylfi: Auðvitað hefði ég átt að mæta í viðtöl Gylfi Þór Sigurðsson, sem verður fyrirliði Íslands í vináttulandsleik gegn Frakklandi annað kvöld, segir að hann hefði átt að mæta í viðtöl eftir leikinn gegn Belgíu en segir að maður tekur ekki alltaf réttar ákvarðanir. 10. október 2018 10:33
Emil ekki með gegn Frakklandi Erik Hamren tilkynnti að Emil Hallfreðsson myndi ekki spila með Íslandi í Frakklandi á morgun. Þrír aðrir leikmenn eru tæpir. 10. október 2018 10:42
Gylfi ekki alveg sammála Jürgen Klopp Íslenski landsliðsmaðurinn segir hana kannski skipta minna máli fyrir stærri liðin. 10. október 2018 10:55