Hafna því að viðbúnaður vegna smitsjúkdómfaraldurs sé slæmur Jóhann Óli Eiðsson skrifar 3. október 2018 06:00 Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir Landlæknisembættisins. Fréttablaðið/Stefán Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir tekur ekki undir þau orð smitsjúkdómalæknisins Magnúsar Gottfreðssonar að Ísland sé furðu illa búið undir næstu spænsku veiki. Mikil vinna hafi verið unnin undanfarin ár til að vera viðbúin heimsfaraldri inflúensu. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá sóttvarnalækni á vef landlæknis. Með yfirlýsingunni er brugðist við fullyrðingum Magnúsar í frétt í Fréttablaðinu í gær og í leiðara Læknablaðsins.Þar var fullyrt að birgðastöðu nauðsynlegra lyfja væri ábótavant og að í venjulegu árferði sé Landspítalinn yfirfullur „og því knúinn til að lýsa yfir viðbúnaðarstigi vegna minni háttar aukningar á álagi“. „Sóttvarnalæknir telur nauðsynlegt að leiðrétta ýmislegt sem fram kemur í frétt Fréttablaðsins og ritstjórnargrein Læknablaðsins. Á undanförnum árum hefur mikil vinna verið innt af hendi af sóttvarnalækni og almannavarnadeild ríkislögreglustjóra í samvinnu við ýmsa aðila í þjóðfélaginu við gerð viðbragðsáætlunar gegn heimsfaraldri inflúensu,“ segir í yfirlýsingunni. Mikilvægt sé að hafa í huga að ekki sé hægt að dæma viðbrögð við alvarlegum farsóttum út frá aðbúnaði á Landspítala einum heldur einnig viðbrögðum sem áætluð séu í samfélaginu öllu. Til séu birgðir af nauðsynlegum lyfjum og vökva í rúman ársfjórðung, veirulyf fyrir 40 þúsund manns og bóluefni fyrir tæplega helming íbúa landsins. Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Furðu illa búin undir næstu „spænsku veiki“ Sérfræðingur í smitsjúkdómum segir Íslendinga verr búna undir alvarlega smitsjúkdóma heldur en undir spænsku veikina fyrir einni öld. 2. október 2018 08:00 Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Sjá meira
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir tekur ekki undir þau orð smitsjúkdómalæknisins Magnúsar Gottfreðssonar að Ísland sé furðu illa búið undir næstu spænsku veiki. Mikil vinna hafi verið unnin undanfarin ár til að vera viðbúin heimsfaraldri inflúensu. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá sóttvarnalækni á vef landlæknis. Með yfirlýsingunni er brugðist við fullyrðingum Magnúsar í frétt í Fréttablaðinu í gær og í leiðara Læknablaðsins.Þar var fullyrt að birgðastöðu nauðsynlegra lyfja væri ábótavant og að í venjulegu árferði sé Landspítalinn yfirfullur „og því knúinn til að lýsa yfir viðbúnaðarstigi vegna minni háttar aukningar á álagi“. „Sóttvarnalæknir telur nauðsynlegt að leiðrétta ýmislegt sem fram kemur í frétt Fréttablaðsins og ritstjórnargrein Læknablaðsins. Á undanförnum árum hefur mikil vinna verið innt af hendi af sóttvarnalækni og almannavarnadeild ríkislögreglustjóra í samvinnu við ýmsa aðila í þjóðfélaginu við gerð viðbragðsáætlunar gegn heimsfaraldri inflúensu,“ segir í yfirlýsingunni. Mikilvægt sé að hafa í huga að ekki sé hægt að dæma viðbrögð við alvarlegum farsóttum út frá aðbúnaði á Landspítala einum heldur einnig viðbrögðum sem áætluð séu í samfélaginu öllu. Til séu birgðir af nauðsynlegum lyfjum og vökva í rúman ársfjórðung, veirulyf fyrir 40 þúsund manns og bóluefni fyrir tæplega helming íbúa landsins.
Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Furðu illa búin undir næstu „spænsku veiki“ Sérfræðingur í smitsjúkdómum segir Íslendinga verr búna undir alvarlega smitsjúkdóma heldur en undir spænsku veikina fyrir einni öld. 2. október 2018 08:00 Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Sjá meira
Furðu illa búin undir næstu „spænsku veiki“ Sérfræðingur í smitsjúkdómum segir Íslendinga verr búna undir alvarlega smitsjúkdóma heldur en undir spænsku veikina fyrir einni öld. 2. október 2018 08:00