Hafið við Ísland hefur kólnað um þrjár gráður frá 2012 Jakob Bjarnar skrifar 5. október 2018 08:33 Hafstraumar við Íslandsstrendur hafa mikið að segja um búsetuskilyrði hér. visir/hanna Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur greindi frá því á Facebook-síðu sinni seint í gærkvöldi að greina megi örugga stigvaxandi kólnum sjávar á hafsvæðunum suður og suðvestan af Íslandi frá árinu 2012, kólnun sem nemur heilum þremur gráðum. Einar setur fram þrjár til hugsanlegar skýringar á þessu en treystir sér ekki til að kveða úr um hugsanlega orsakaþætti. Og segir ábyrgðarlaust að spá fyrir um framhaldið. En, bendir á að sjávarhitabreytingar á úthafi séu afar hægar og því sé um ótrúlega mikil umskipti á árunum 2012 til 2018 að ræða á stóru hafsvæði NV-Atlantshafs.Einar nefnir til sögunnar þrjár eða fjórar hugsanlegar skýringar á hinni markvissu kólnun sem greina má á stóru svæði í Atlantshafinu.Þær skýringar sem Einar nefnir til sögunnar sem hugsanlegar eru eftirfarandi: 1. „Óvenjuþrálátir vestan- og norðvestan vindar að vetri og vori frá Kanada og langt út á haf hafa valdið kælingu yfirborssjávarins og vindarnir einnig aukið á útbreiðslu svalsjávarins frá Labradorhafi út á NV-vert Atlantshaf.“ 2. Mikil bráðnun hafíss undanfarin 20-30 ár sem borist hefur með köldum straumum, einkum með A-Grænlandi hefur aukið lagskiptingu sjávar sem aftur dregur úr djúpsjávarmyndun og þar með "hita- og seltufæribandinu". Þetta er ekki einfalt í mælingum, en niðurstaðan er engu að síður hægfara kólnun. Bráðnun Grænlandsjökuls kemur þarna líka við sögu. 3. Norður-Atlantshafs-straumkerfið (Golfstraumurinn) er að breytast með hlýnun veðurfars. Kvíslin með hlýsjó fyrir sunnan Grænland og inn í Labradorhafið hafi veikst á meðan meginkvíslin til norðurs fyrir vestan Noreg sé óbreytt eða jafnvel styrktist. Þá nefnir Einar fjórðu skýringuna sem stundum er nefnd og þá í samhengi við einhverjar hinna: „Hún er sú að síðustu árin hafi óvenjumikið „lekið“ af ferskum og ísköldum sjó á milli Kanadísku eyjanna norðan úr Bauforthafi (Íshafinu), en þar hefur safnast upp ferskur sjór sem hringsólar þar hálfinnilokaður.“ Veður Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómeters hraða Innlent Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Erlent Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Innlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Fleiri fréttir Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómeters hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Sjá meira
Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur greindi frá því á Facebook-síðu sinni seint í gærkvöldi að greina megi örugga stigvaxandi kólnum sjávar á hafsvæðunum suður og suðvestan af Íslandi frá árinu 2012, kólnun sem nemur heilum þremur gráðum. Einar setur fram þrjár til hugsanlegar skýringar á þessu en treystir sér ekki til að kveða úr um hugsanlega orsakaþætti. Og segir ábyrgðarlaust að spá fyrir um framhaldið. En, bendir á að sjávarhitabreytingar á úthafi séu afar hægar og því sé um ótrúlega mikil umskipti á árunum 2012 til 2018 að ræða á stóru hafsvæði NV-Atlantshafs.Einar nefnir til sögunnar þrjár eða fjórar hugsanlegar skýringar á hinni markvissu kólnun sem greina má á stóru svæði í Atlantshafinu.Þær skýringar sem Einar nefnir til sögunnar sem hugsanlegar eru eftirfarandi: 1. „Óvenjuþrálátir vestan- og norðvestan vindar að vetri og vori frá Kanada og langt út á haf hafa valdið kælingu yfirborssjávarins og vindarnir einnig aukið á útbreiðslu svalsjávarins frá Labradorhafi út á NV-vert Atlantshaf.“ 2. Mikil bráðnun hafíss undanfarin 20-30 ár sem borist hefur með köldum straumum, einkum með A-Grænlandi hefur aukið lagskiptingu sjávar sem aftur dregur úr djúpsjávarmyndun og þar með "hita- og seltufæribandinu". Þetta er ekki einfalt í mælingum, en niðurstaðan er engu að síður hægfara kólnun. Bráðnun Grænlandsjökuls kemur þarna líka við sögu. 3. Norður-Atlantshafs-straumkerfið (Golfstraumurinn) er að breytast með hlýnun veðurfars. Kvíslin með hlýsjó fyrir sunnan Grænland og inn í Labradorhafið hafi veikst á meðan meginkvíslin til norðurs fyrir vestan Noreg sé óbreytt eða jafnvel styrktist. Þá nefnir Einar fjórðu skýringuna sem stundum er nefnd og þá í samhengi við einhverjar hinna: „Hún er sú að síðustu árin hafi óvenjumikið „lekið“ af ferskum og ísköldum sjó á milli Kanadísku eyjanna norðan úr Bauforthafi (Íshafinu), en þar hefur safnast upp ferskur sjór sem hringsólar þar hálfinnilokaður.“
Veður Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómeters hraða Innlent Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Erlent Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Innlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Fleiri fréttir Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómeters hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent