Aflífa þurfti hross í Grímsnesi í kjölfar hávaða frá flugvél Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 6. október 2018 13:10 Aflífa þurfti merina Sviðu í gærkvöldi enda var hún mikið slösuð eftir að hafa hlaupið á girðingu í hávaðanum í gærkvöldi. Mynd/Nína Óskarsdóttir Hross sturluðust úr hræðslu í Grímsnesi vegna hávaða frá flugvél sem flaug þar yfir í gærkvöldi. Aflífa þurfti eitt þeirra eftir að það hljóp á girðingu og slasaðist. Nína Haraldsdóttir á bænum Minni-Bæ í Grímsnesi segir ástandið um klukkan 20 í gærkvöldi, þegar flugvélin flaug yfir, hafa verið rosalegt. „Við höfum aldrei heyrt svona mikinn hávaða áður, hrossin sturluðust úr hræðslu enda hlupu þau út um allt og vissu ekki hvaðan á sig stóð veðrið. Eitt hrossið hljóp á girðingu og stórslasaðist með þeim afleiðingum að dýralæknir þurfti að fella það á staðnum. Ég hvet bændur og búalið að passa vel upp á skepnurnar sínar þegar svona mikið gengur á í háloftunum“, segir Nína.Kanna hvaða vél um ræðir Ásgeir Erlendsson, upplýsingafulltrúi hjá Landhelgisgæslunni, segir starfsmenn Gæslunnar nú kanna hvað hafi gerst og hvaða flugvél hafi verið á ferðinni. „En það er alveg ljóst að þetta voru ekki herflugvélar í loftrýmisgæslu því þær fóru allar af landi brott á fimmtudaginn“, segir Ásgeir.Fjárhagslegt tjón Nína og eiginmaður hennar, Aron Óskarsson eru með um þrjátíu útigangshross í Grímsnesi, mikið af verðlaunahrossum. „Merin sem þurfti að aflífa heitir Sviða frá Firði, sex vetra mjög vel ættuð. Það er mikið fjárhagslegt tjón fyrir okkur að hafa misst hana vegna hávaða frá þotum, ég skil ekki hvernig svona hlutir geta gerst í skjóli nætur, það verður að vara fólk við og láta vita fyrir fram af svona flugi“, segir Nína. Grímsnes- og Grafningshreppur Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira
Hross sturluðust úr hræðslu í Grímsnesi vegna hávaða frá flugvél sem flaug þar yfir í gærkvöldi. Aflífa þurfti eitt þeirra eftir að það hljóp á girðingu og slasaðist. Nína Haraldsdóttir á bænum Minni-Bæ í Grímsnesi segir ástandið um klukkan 20 í gærkvöldi, þegar flugvélin flaug yfir, hafa verið rosalegt. „Við höfum aldrei heyrt svona mikinn hávaða áður, hrossin sturluðust úr hræðslu enda hlupu þau út um allt og vissu ekki hvaðan á sig stóð veðrið. Eitt hrossið hljóp á girðingu og stórslasaðist með þeim afleiðingum að dýralæknir þurfti að fella það á staðnum. Ég hvet bændur og búalið að passa vel upp á skepnurnar sínar þegar svona mikið gengur á í háloftunum“, segir Nína.Kanna hvaða vél um ræðir Ásgeir Erlendsson, upplýsingafulltrúi hjá Landhelgisgæslunni, segir starfsmenn Gæslunnar nú kanna hvað hafi gerst og hvaða flugvél hafi verið á ferðinni. „En það er alveg ljóst að þetta voru ekki herflugvélar í loftrýmisgæslu því þær fóru allar af landi brott á fimmtudaginn“, segir Ásgeir.Fjárhagslegt tjón Nína og eiginmaður hennar, Aron Óskarsson eru með um þrjátíu útigangshross í Grímsnesi, mikið af verðlaunahrossum. „Merin sem þurfti að aflífa heitir Sviða frá Firði, sex vetra mjög vel ættuð. Það er mikið fjárhagslegt tjón fyrir okkur að hafa misst hana vegna hávaða frá þotum, ég skil ekki hvernig svona hlutir geta gerst í skjóli nætur, það verður að vara fólk við og láta vita fyrir fram af svona flugi“, segir Nína.
Grímsnes- og Grafningshreppur Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira