Svissneskt félag kaupir tæp 13 prósent í HS Orku Vésteinn Örn Pétursson skrifar 6. október 2018 13:46 Í tilkynningu frá DC Renewable Energy kom fram að og forystuhlutverk HS Orku í tækniþróun á sviði orkumála hafi verið meðal ráðandi þátta í ákvörðun um fjárfestingu á fyrirtækinu. Vísir/Vilhelm Svissneska fjárfestingafélagið DC Renewable Energy AG hefur skrifað undir kaupsamning á 12,7 prósenta hlut fagfjárfestasjóðsins ORK í HS Orku. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá félaginu. Samkvæmt tilkynningunni hefur DC Renewable Energy kynnt sér íslenskan orkugeira um árabil í gegnum systurfélag sitt, Atlantic SuperConnection, sem sérhæfir sig í þróunarverkefnum í orkugeira. Þá segir að á þeim tíma hafi félaginu orðið ljós þau tækifæri sem falist gætu í frekari nýtingu á jarðvarma til orkuframleiðslu á alþjóðavísu og teldi fjárfestingu í HS Orku því vænlegan fjárfestingarkost. Í tilkynningunni segir einnig að félagið telji tafarlausra aðgerða þörf á sviði loftslagsmála og vilji sé fyrir hendi innan fyrirtækisins til þess að taka þátt í aðgerðum gegn neikvæðum áhrifum loftslagsbreytinga. Það verði best gert með notkun grænnar orku á heimsvísu, að mati félagsins. Þar spili nýting jarðvarma stórt hlutverk, en hún geti verið lykilþáttur í að auka hlut orkugjafa sem lágmarka útblástur gróðurhúsalofttegunda. Þá segir að sú staðreynd að HS Orka sé meðal fremstu fyrirtækja í heimi hvað varðar þekkingu á nýtingu jarðvarma og forystuhlutverk fyrirtækisins í tækniþróun á sviði orkumála hafi verið meðal ráðandi þátta í ákvörðun um fjárfestingu á fyrirtækinu. Innlent Orkumál Viðskipti Mest lesið Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Viðskipti innlent Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Viðskipti innlent Opna verslanir í Kringlunni á ný Viðskipti innlent Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Kristján ráðinn til Advania Viðskipti innlent Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Viðskipti innlent Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Rúnar nýr framkvæmdastjóri hjá Stólpum Gámum Bein útsending: Tillögur um tækifæri til viðskipta með kolefniseiningar Bein útsending: Grænt Ísland til framtíðar – Hver er leiðin áfram? Trausti nýr forstjóri og fimmtíu sagt upp hjá Controlant Uppsagnir hjá Controlant Guðmundi falið að bera ábyrgð á hugverkum Carbfix Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Sjá meira
Svissneska fjárfestingafélagið DC Renewable Energy AG hefur skrifað undir kaupsamning á 12,7 prósenta hlut fagfjárfestasjóðsins ORK í HS Orku. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá félaginu. Samkvæmt tilkynningunni hefur DC Renewable Energy kynnt sér íslenskan orkugeira um árabil í gegnum systurfélag sitt, Atlantic SuperConnection, sem sérhæfir sig í þróunarverkefnum í orkugeira. Þá segir að á þeim tíma hafi félaginu orðið ljós þau tækifæri sem falist gætu í frekari nýtingu á jarðvarma til orkuframleiðslu á alþjóðavísu og teldi fjárfestingu í HS Orku því vænlegan fjárfestingarkost. Í tilkynningunni segir einnig að félagið telji tafarlausra aðgerða þörf á sviði loftslagsmála og vilji sé fyrir hendi innan fyrirtækisins til þess að taka þátt í aðgerðum gegn neikvæðum áhrifum loftslagsbreytinga. Það verði best gert með notkun grænnar orku á heimsvísu, að mati félagsins. Þar spili nýting jarðvarma stórt hlutverk, en hún geti verið lykilþáttur í að auka hlut orkugjafa sem lágmarka útblástur gróðurhúsalofttegunda. Þá segir að sú staðreynd að HS Orka sé meðal fremstu fyrirtækja í heimi hvað varðar þekkingu á nýtingu jarðvarma og forystuhlutverk fyrirtækisins í tækniþróun á sviði orkumála hafi verið meðal ráðandi þátta í ákvörðun um fjárfestingu á fyrirtækinu.
Innlent Orkumál Viðskipti Mest lesið Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Viðskipti innlent Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Viðskipti innlent Opna verslanir í Kringlunni á ný Viðskipti innlent Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Kristján ráðinn til Advania Viðskipti innlent Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Viðskipti innlent Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Rúnar nýr framkvæmdastjóri hjá Stólpum Gámum Bein útsending: Tillögur um tækifæri til viðskipta með kolefniseiningar Bein útsending: Grænt Ísland til framtíðar – Hver er leiðin áfram? Trausti nýr forstjóri og fimmtíu sagt upp hjá Controlant Uppsagnir hjá Controlant Guðmundi falið að bera ábyrgð á hugverkum Carbfix Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Sjá meira