Lewis Hamilton kominn með aðra höndina á titilinn Bjarni Þórarinn Hallfreðsson skrifar 7. október 2018 10:30 Hamilton er nálægt því að verða heimsmeistari í fimmta sinn Vísir/Getty Lewis Hamilton er kominn með aðra höndina á heimsmeistaratitilinn í Formúlu 1 kappakstrinum eftir sigur í Japan. Sigur Hamilton var nokkuð öruggur en liðsfélagi hans hjá Mercedes, Valtteri Bottas endaði í öðru sæti. Red Bull mennirnir, Max Verstappen og Daniel Ricciardo enduðu í 3. og 4. sæti. Ferrari endaði í 5. og 6. sæti. Kimi Raikkonen endaði í því fimmta á meðan helsti keppinautur Hamilton um heimsmeistaratitilinn, Sebastian Vettel endaði í því sjötta. Hamilton getur orðið heimsmeistari í næsta kappakstri, sem haldinn verður í Bandaríkjunum. Til þess að verða meistari verður hann að vinna Vettel með átta stigum. Nái Hamilton að verða heimsmeistari verður það í fimmta sinn á ferlinum sem hann vinnur þann stóra. Aðeins tveir menn hafa gert það áður, goðsagnirnar Michael Schumacher og Juan Manuel Fangio. Formúla Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Lewis Hamilton er kominn með aðra höndina á heimsmeistaratitilinn í Formúlu 1 kappakstrinum eftir sigur í Japan. Sigur Hamilton var nokkuð öruggur en liðsfélagi hans hjá Mercedes, Valtteri Bottas endaði í öðru sæti. Red Bull mennirnir, Max Verstappen og Daniel Ricciardo enduðu í 3. og 4. sæti. Ferrari endaði í 5. og 6. sæti. Kimi Raikkonen endaði í því fimmta á meðan helsti keppinautur Hamilton um heimsmeistaratitilinn, Sebastian Vettel endaði í því sjötta. Hamilton getur orðið heimsmeistari í næsta kappakstri, sem haldinn verður í Bandaríkjunum. Til þess að verða meistari verður hann að vinna Vettel með átta stigum. Nái Hamilton að verða heimsmeistari verður það í fimmta sinn á ferlinum sem hann vinnur þann stóra. Aðeins tveir menn hafa gert það áður, goðsagnirnar Michael Schumacher og Juan Manuel Fangio.
Formúla Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira