Reitir netverja enn og aftur til reiði með einkennilegri yfirlýsingu um þrælahald Kristín Ólafsdóttir skrifar 30. september 2018 22:06 Kanye West hefur vakið furðu með framkomu sinni undanfarin misseri. Getty/Randy Holmes Rapparinn og athafnamaðurinn Kanye West, nýlega aðeins þekktur sem „Ye“, hefur enn og aftur reitt netverja til reiði með stuðningi sínum við Donald Trump Bandaríkjaforseta og „einkennilegum“ yfirlýsingum um fjögurra alda þrældóm svartra í Bandaríkjunum. West birti í dag mynd af sér á Twitter-reikningi sínum þar sem hann hafði sett upp derhúfu með kosningaslagorði Trumps, „Make America Great Again“ eða „Gerum Bandaríkin stórkostleg á ný“ upp á íslensku. West hefur sett derhúfuna upp við önnur tilefni, nú síðast á sviði þáttarins Saturday Night Live líkt og greint var frá á Vísi í dag. Það er þó ekki aðeins derhúfan sem vakið hefur hneykslan netverja heldur einnig textinn sem West lét fylgja myndinni. „Við munum útvega öllum sem losna úr fangelsi störf um leið og við afnemum þrettándu grein stjórnarskrárinnar,“ skrifaði West meðal annars. Þótti mörgum nóg um þar eð þrælahald var afnumið með þrettándu greininni.this represents good and America becoming whole again. We will no longer outsource to other countries. We build factories here in America and create jobs. We will provide jobs for all who are free from prisons as we abolish the 13th amendment. Message sent with love pic.twitter.com/a15WqI8zgu— ye (@kanyewest) September 30, 2018 West útskýrði þó mál sitt nokkru síðar í fleiri færslum á Twitter. Hann sagði þrettándu greinina „þrælahald í dulargervi“ og það hafi í raun aldrei verið afnumið almennilega. Þá dró hann nokkuð í land með fyrstu yfirlýsinguna og sagðist ekki vilja afnema greinina heldur „lagfæra“ hana.the 13th Amendment is slavery in disguise meaning it never ended We are the solution that heals— ye (@kanyewest) September 30, 2018 not abolish but. let's amend the 13th amendment We apply everyone's opinions to our platform— ye (@kanyewest) September 30, 2018 Eins og áður sagði reitti West fjölda netverja til reiði, og það þrátt fyrir áðurnefndar útskýringar. Bandaríski leikarinn Chris Evans, sem fer með hlutverk Captain America í ofurhetjukvikmyndum Marvel, var á meðal þeirra sem lagði orð í belg eftir að West birti færslurnar.There's nothing more maddening than debating someone who doesn't know history, doesn't read books, and frames their myopia as virtue. The level of unapologetic conjecture I've encountered lately isn't just frustrating, it's retrogressive, unprecedented and absolutely terrifying. https://t.co/4jCFwB4T5U— Chris Evans (@ChrisEvans) September 30, 2018 People... he's not a misunderstood genius or telling “his truth.” He is an idiot who refuses to learn, read or grow. Which is why he has so much in common with @reaIDonaldTrunp. Words have consequences. And he is spreading misinformation & normalizing hate #learnfromhistory— Ted Sullivan (@karterhol) September 30, 2018 Idiocy is the willingness to sell out your culture for trinkets. @kanyewest doesn't understand reality. The same hat he is wearing is responsible for Jeff Sessions and taking us back a decade in Criminal Justice reform. @kanyewest is a clown who wants to sale albums. I'm good. https://t.co/ZK6qcqf8Gr— Bakari Sellers (@Bakari_Sellers) September 30, 2018 Þetta er ekki í fyrsta sinn sem West er gagnrýndur fyrir ummæli sín um þrælahald. Í maí síðastliðnum gaf hann í skyn að þrælahald svartra í Bandaríkjunum hafi verið „val“. Hann hefur síðan beðist afsökunar á ummælum sínum. Samfélagsmiðlar Tónlist Tengdar fréttir Kanye West biðst afsökunar á ummælum sínum um þrældóm í tilfinningaríku viðtali Rapparinn segir ummæli sín hafa valdið mörgum vonbrigðum og honum þyki það miður. 29. ágúst 2018 20:34 Donald Trump segir stuðning Kanye West skipta miklu máli Donald Trump sagði á Twitter í gær að stuðningur Kanye West skipti hann miklu máli. 11. ágúst 2018 10:15 Kanye West kom fram í vatnsflöskubúning og flutti ræðu til stuðnings Trump Rapparinn Kanye West kom fram í þættinum Saturday Night Live í nótt. 30. september 2018 13:29 Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Sjá meira
Rapparinn og athafnamaðurinn Kanye West, nýlega aðeins þekktur sem „Ye“, hefur enn og aftur reitt netverja til reiði með stuðningi sínum við Donald Trump Bandaríkjaforseta og „einkennilegum“ yfirlýsingum um fjögurra alda þrældóm svartra í Bandaríkjunum. West birti í dag mynd af sér á Twitter-reikningi sínum þar sem hann hafði sett upp derhúfu með kosningaslagorði Trumps, „Make America Great Again“ eða „Gerum Bandaríkin stórkostleg á ný“ upp á íslensku. West hefur sett derhúfuna upp við önnur tilefni, nú síðast á sviði þáttarins Saturday Night Live líkt og greint var frá á Vísi í dag. Það er þó ekki aðeins derhúfan sem vakið hefur hneykslan netverja heldur einnig textinn sem West lét fylgja myndinni. „Við munum útvega öllum sem losna úr fangelsi störf um leið og við afnemum þrettándu grein stjórnarskrárinnar,“ skrifaði West meðal annars. Þótti mörgum nóg um þar eð þrælahald var afnumið með þrettándu greininni.this represents good and America becoming whole again. We will no longer outsource to other countries. We build factories here in America and create jobs. We will provide jobs for all who are free from prisons as we abolish the 13th amendment. Message sent with love pic.twitter.com/a15WqI8zgu— ye (@kanyewest) September 30, 2018 West útskýrði þó mál sitt nokkru síðar í fleiri færslum á Twitter. Hann sagði þrettándu greinina „þrælahald í dulargervi“ og það hafi í raun aldrei verið afnumið almennilega. Þá dró hann nokkuð í land með fyrstu yfirlýsinguna og sagðist ekki vilja afnema greinina heldur „lagfæra“ hana.the 13th Amendment is slavery in disguise meaning it never ended We are the solution that heals— ye (@kanyewest) September 30, 2018 not abolish but. let's amend the 13th amendment We apply everyone's opinions to our platform— ye (@kanyewest) September 30, 2018 Eins og áður sagði reitti West fjölda netverja til reiði, og það þrátt fyrir áðurnefndar útskýringar. Bandaríski leikarinn Chris Evans, sem fer með hlutverk Captain America í ofurhetjukvikmyndum Marvel, var á meðal þeirra sem lagði orð í belg eftir að West birti færslurnar.There's nothing more maddening than debating someone who doesn't know history, doesn't read books, and frames their myopia as virtue. The level of unapologetic conjecture I've encountered lately isn't just frustrating, it's retrogressive, unprecedented and absolutely terrifying. https://t.co/4jCFwB4T5U— Chris Evans (@ChrisEvans) September 30, 2018 People... he's not a misunderstood genius or telling “his truth.” He is an idiot who refuses to learn, read or grow. Which is why he has so much in common with @reaIDonaldTrunp. Words have consequences. And he is spreading misinformation & normalizing hate #learnfromhistory— Ted Sullivan (@karterhol) September 30, 2018 Idiocy is the willingness to sell out your culture for trinkets. @kanyewest doesn't understand reality. The same hat he is wearing is responsible for Jeff Sessions and taking us back a decade in Criminal Justice reform. @kanyewest is a clown who wants to sale albums. I'm good. https://t.co/ZK6qcqf8Gr— Bakari Sellers (@Bakari_Sellers) September 30, 2018 Þetta er ekki í fyrsta sinn sem West er gagnrýndur fyrir ummæli sín um þrælahald. Í maí síðastliðnum gaf hann í skyn að þrælahald svartra í Bandaríkjunum hafi verið „val“. Hann hefur síðan beðist afsökunar á ummælum sínum.
Samfélagsmiðlar Tónlist Tengdar fréttir Kanye West biðst afsökunar á ummælum sínum um þrældóm í tilfinningaríku viðtali Rapparinn segir ummæli sín hafa valdið mörgum vonbrigðum og honum þyki það miður. 29. ágúst 2018 20:34 Donald Trump segir stuðning Kanye West skipta miklu máli Donald Trump sagði á Twitter í gær að stuðningur Kanye West skipti hann miklu máli. 11. ágúst 2018 10:15 Kanye West kom fram í vatnsflöskubúning og flutti ræðu til stuðnings Trump Rapparinn Kanye West kom fram í þættinum Saturday Night Live í nótt. 30. september 2018 13:29 Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Sjá meira
Kanye West biðst afsökunar á ummælum sínum um þrældóm í tilfinningaríku viðtali Rapparinn segir ummæli sín hafa valdið mörgum vonbrigðum og honum þyki það miður. 29. ágúst 2018 20:34
Donald Trump segir stuðning Kanye West skipta miklu máli Donald Trump sagði á Twitter í gær að stuðningur Kanye West skipti hann miklu máli. 11. ágúst 2018 10:15
Kanye West kom fram í vatnsflöskubúning og flutti ræðu til stuðnings Trump Rapparinn Kanye West kom fram í þættinum Saturday Night Live í nótt. 30. september 2018 13:29