Conor gerði nýjan samning við UFC Henry Birgir Gunnarsson skrifar 21. september 2018 09:00 Conor og Dana skála í nýja viskíinu hans Conors á blaðamannafundinum í gær. vísir/getty Aðdáendur Conor McGregor þurfa líklega ekki að hafa áhyggjur af því að bardaginn gegn Khabib Nurmagomedov verði sá síðasti á ferlinum. Dana White, forseti UFC, staðfesti nefnilega eftir blaðamannafund Conors og Khabib að Írinn kjaftfori væri búinn að skrifa undir nýjan sex bardaga samning við UFC. Fyrsti bardaginn á þessum samningi er gegn Khabib. Engar tölur voru gefnar upp en White sagði að samningurinn gæti gert Conor að ríkasta íþróttamanni heims. Fastlega má gera ráð fyrir því að Conor sé að fá hluta af sölu á Pay Per View fyrir bardagana. White sagði allt benda til þess að UFC myndi selja 2,5 milljónir áskriftir, Pay Per View, á UFC 229 er Conor berst næst. Gamla áskriftarmetið hjá UFC er 1,6 milljónir en það var er Conor barðist öðru sinni gegn Nate Diaz. „Það er ekki erfitt að semja við Conor því við vitum hvers virði hann er,“ sagði White en nýja viskíið hans Conors, Proper Twelve, verður styrktaraðili í öllum hans bardögum. Írinn mætti með það á blaðamannafundinn í gær og fékk sér í tánna. Hann segist ætla að sláta Jameson á viskímarkaðnum. Bardagi Conors og Khabib fer fram 6. október og verður í beinni á Stöð 2 Sport. MMA Tengdar fréttir Kjaftfor Conor bauð Khabib upp á vískíglas í afmælisgjöf Eins og við mátti búast fór Conor McGregor mikinn á blaðamannafundi sínum með Khabib Nurmagomedov í kvöld. Conor mætti með vískíið sitt, fékk sér í glas og bauð Khabib í glas enda á Rússinn afmæli. 20. september 2018 22:30 Mest lesið Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ Fótbolti Fleiri fréttir Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Suðurnesjaliðin með góða sigra Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Frækinn sigur Vals í Kristianstad Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sóley Margrét heimsmeistari Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Sjá meira
Aðdáendur Conor McGregor þurfa líklega ekki að hafa áhyggjur af því að bardaginn gegn Khabib Nurmagomedov verði sá síðasti á ferlinum. Dana White, forseti UFC, staðfesti nefnilega eftir blaðamannafund Conors og Khabib að Írinn kjaftfori væri búinn að skrifa undir nýjan sex bardaga samning við UFC. Fyrsti bardaginn á þessum samningi er gegn Khabib. Engar tölur voru gefnar upp en White sagði að samningurinn gæti gert Conor að ríkasta íþróttamanni heims. Fastlega má gera ráð fyrir því að Conor sé að fá hluta af sölu á Pay Per View fyrir bardagana. White sagði allt benda til þess að UFC myndi selja 2,5 milljónir áskriftir, Pay Per View, á UFC 229 er Conor berst næst. Gamla áskriftarmetið hjá UFC er 1,6 milljónir en það var er Conor barðist öðru sinni gegn Nate Diaz. „Það er ekki erfitt að semja við Conor því við vitum hvers virði hann er,“ sagði White en nýja viskíið hans Conors, Proper Twelve, verður styrktaraðili í öllum hans bardögum. Írinn mætti með það á blaðamannafundinn í gær og fékk sér í tánna. Hann segist ætla að sláta Jameson á viskímarkaðnum. Bardagi Conors og Khabib fer fram 6. október og verður í beinni á Stöð 2 Sport.
MMA Tengdar fréttir Kjaftfor Conor bauð Khabib upp á vískíglas í afmælisgjöf Eins og við mátti búast fór Conor McGregor mikinn á blaðamannafundi sínum með Khabib Nurmagomedov í kvöld. Conor mætti með vískíið sitt, fékk sér í glas og bauð Khabib í glas enda á Rússinn afmæli. 20. september 2018 22:30 Mest lesið Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ Fótbolti Fleiri fréttir Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Cecilía hélt hreinu í góðum sigri Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Suðurnesjaliðin með góða sigra Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Frækinn sigur Vals í Kristianstad Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sóley Margrét heimsmeistari Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Sjá meira
Kjaftfor Conor bauð Khabib upp á vískíglas í afmælisgjöf Eins og við mátti búast fór Conor McGregor mikinn á blaðamannafundi sínum með Khabib Nurmagomedov í kvöld. Conor mætti með vískíið sitt, fékk sér í glas og bauð Khabib í glas enda á Rússinn afmæli. 20. september 2018 22:30