Ásgeir: Þiggjum aðstoð Benfica með þökkum Anton Ingi Leifsson skrifar 27. september 2018 07:00 Ásgeir Jónsson, formaður handknattleiksdeildar FH, segir að það hafi verið komin þreyta í hópinn af endalausum söfnunum og því hafi liðið ákveðið að selja heimaleik sinn gegn Benfica í EHF-bikarnum. FH leikur gegn Benfica í tveimur leikjum, þrettánda og fjórtánda október, en Ásgeir segir að hver umferð sem liðið fer áfram í Evrópukeppni sé afar dýr. „Málið er það að í handboltanum er hver umferð dýr. Hún kostar um það bil þrjár milljónir sem við þurfum að fjármagna,” sagði Ásgeir í samtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Auðvitað höfum við gert það undanfarin fjögur skipti að spila á heimavelli. Við njótum stuðnings Hafnarfjarðarbær sem styrkir okkur myndarlega og svo eru samstarfsaðilar sem hafa styrkt okkur.” „Eins og marg oft hefur komið fram hafa leikmenn þurft að kljúfa mismuninn og það er erfitt þegar við erum að fara umferðir. Fyrst að þetta bauðst frá Benfica að spila báða leikina úti er þetta niðurstaðan.” „Leikmenn lögðu gífurlega mikið á sig að koma okkur í gegnum hverja umferð. Leikmenn og þjálfarar eiga hrós skilið fyrir það. Menn voru orðnir þreyttir eins og gengur og gerist.” „Það þurfti að fara af stað enn á ný að safna og styrkur Hafnarfjarðarbæjar og samstarfsaðila dugði ekki til fyrir þessari umferð. Við fáum aðstoð frá Benfica og þiggjum það með þökkum,” sagði Ásgeir. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum efst í fréttinni. Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Báðir Evrópuleikir FH í Portúgal FH mun leika báða leiki sína við Benfica í EHF bikarnum í Portúgal. Leikirnir fara fram helgina 13.- 14. október. 26. september 2018 10:30 Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ Sjá meira
Ásgeir Jónsson, formaður handknattleiksdeildar FH, segir að það hafi verið komin þreyta í hópinn af endalausum söfnunum og því hafi liðið ákveðið að selja heimaleik sinn gegn Benfica í EHF-bikarnum. FH leikur gegn Benfica í tveimur leikjum, þrettánda og fjórtánda október, en Ásgeir segir að hver umferð sem liðið fer áfram í Evrópukeppni sé afar dýr. „Málið er það að í handboltanum er hver umferð dýr. Hún kostar um það bil þrjár milljónir sem við þurfum að fjármagna,” sagði Ásgeir í samtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Auðvitað höfum við gert það undanfarin fjögur skipti að spila á heimavelli. Við njótum stuðnings Hafnarfjarðarbær sem styrkir okkur myndarlega og svo eru samstarfsaðilar sem hafa styrkt okkur.” „Eins og marg oft hefur komið fram hafa leikmenn þurft að kljúfa mismuninn og það er erfitt þegar við erum að fara umferðir. Fyrst að þetta bauðst frá Benfica að spila báða leikina úti er þetta niðurstaðan.” „Leikmenn lögðu gífurlega mikið á sig að koma okkur í gegnum hverja umferð. Leikmenn og þjálfarar eiga hrós skilið fyrir það. Menn voru orðnir þreyttir eins og gengur og gerist.” „Það þurfti að fara af stað enn á ný að safna og styrkur Hafnarfjarðarbæjar og samstarfsaðila dugði ekki til fyrir þessari umferð. Við fáum aðstoð frá Benfica og þiggjum það með þökkum,” sagði Ásgeir. Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum efst í fréttinni.
Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Báðir Evrópuleikir FH í Portúgal FH mun leika báða leiki sína við Benfica í EHF bikarnum í Portúgal. Leikirnir fara fram helgina 13.- 14. október. 26. september 2018 10:30 Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Í beinni: Egyptaland - Ísland | Stórleikur í Zagreb Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ Sjá meira
Báðir Evrópuleikir FH í Portúgal FH mun leika báða leiki sína við Benfica í EHF bikarnum í Portúgal. Leikirnir fara fram helgina 13.- 14. október. 26. september 2018 10:30