Goff stórkostlegur í skotsýningu í Los Angeles Henry Birgir Gunnarsson skrifar 28. september 2018 09:30 Jared Goff og Todd Gurley, hlaupari Rams, fyrir leik. vísir/getty LA Rams hefur farið frábærlega af stað í NFL-deildinni og unnið alla fjóra leiki sína í upphafi leiktíðar. Í nótt vann lögðu Hrútarnir lið Minnesota Vikings, 38-31, í stórkostlegum leik. Leikstjórnandi Rams, Jared Goff, átti geggjaðan leik. Kláraði 26 af 33 sendingum fyrir 465 jördum og 5 snertimörkum. Þessi frammistaða er met í fimmtudagsleikjum NFL-deildarinnar. Útherjinn Cooper Kupp greip tvær af fimm snertimarkssendingum Goff og endaði með 162 jarda. Brandin Cooks með 116 jarda og eitt snertimark. Útherjarnir allir frábærir því Robert Woods var líka með snertimark og 101 jard. Todd Gurley hljóp svo 83 jarda. Kirk Cousins, leikstjórnandi Víkinganna, átti ljómandi fínan leik. Kláraði 36 af 50 sendingum sínum fyrir 422 jördum og þremur snertimörkum. Það dugði þó ekki til og Vikings er nú 1-2-1 á tímabilinu. Útherjar Vikings - Adam Thielen og Stefon Diggs - voru frábærir. Thielen með 135 jarda og snertimark en Diggs náði 123 jördum. Hlaupaleikur Vikings var í molum en Dalvin Cook komst aðeins 20 jarda á tíu hlaupum. Það er hörmulegt. Hér má sjá öll helstu tilþrif leiksins. NFL Mest lesið McGregor sakaður um nauðgun Sport Aron Einar valinn en enginn Gylfi í hópnum Fótbolti Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Enski boltinn „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Íslenski boltinn „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Sport Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Körfubolti Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Körfubolti Segir æðislegt að fá Aron til sín Handbolti Svona var blaðamannafundur Víkings Fótbolti FIFA hótar félögunum stórum sektum Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Club Brugge - Aston Villa | Fer Villa aftur á toppinn? „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Inter áfram eftir þrjú mörk á ellefu mínútum í framlengingu Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Svona var blaðamannafundur Víkings Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út Snorri missir ekki svefn, ennþá Sjáðu þrennurnar hjá Díaz og Gyökeres og öll mörkin úr Meistaradeildinni Aron Einar valinn en enginn Gylfi í hópnum Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Klikkaði ekki á skoti í fyrsta leik og var stigahæstur „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Segir æðislegt að fá Aron til sín Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Ísland í aðalhlutverki á meistarahring Elísabetar McGregor sakaður um nauðgun FIFA hótar félögunum stórum sektum Dagskráin í dag: Stórleikir í Mílanó og París Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Valskonur óstöðvandi William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Sjá meira
LA Rams hefur farið frábærlega af stað í NFL-deildinni og unnið alla fjóra leiki sína í upphafi leiktíðar. Í nótt vann lögðu Hrútarnir lið Minnesota Vikings, 38-31, í stórkostlegum leik. Leikstjórnandi Rams, Jared Goff, átti geggjaðan leik. Kláraði 26 af 33 sendingum fyrir 465 jördum og 5 snertimörkum. Þessi frammistaða er met í fimmtudagsleikjum NFL-deildarinnar. Útherjinn Cooper Kupp greip tvær af fimm snertimarkssendingum Goff og endaði með 162 jarda. Brandin Cooks með 116 jarda og eitt snertimark. Útherjarnir allir frábærir því Robert Woods var líka með snertimark og 101 jard. Todd Gurley hljóp svo 83 jarda. Kirk Cousins, leikstjórnandi Víkinganna, átti ljómandi fínan leik. Kláraði 36 af 50 sendingum sínum fyrir 422 jördum og þremur snertimörkum. Það dugði þó ekki til og Vikings er nú 1-2-1 á tímabilinu. Útherjar Vikings - Adam Thielen og Stefon Diggs - voru frábærir. Thielen með 135 jarda og snertimark en Diggs náði 123 jördum. Hlaupaleikur Vikings var í molum en Dalvin Cook komst aðeins 20 jarda á tíu hlaupum. Það er hörmulegt. Hér má sjá öll helstu tilþrif leiksins.
NFL Mest lesið McGregor sakaður um nauðgun Sport Aron Einar valinn en enginn Gylfi í hópnum Fótbolti Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Enski boltinn „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Íslenski boltinn „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Sport Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Körfubolti Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Körfubolti Segir æðislegt að fá Aron til sín Handbolti Svona var blaðamannafundur Víkings Fótbolti FIFA hótar félögunum stórum sektum Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Club Brugge - Aston Villa | Fer Villa aftur á toppinn? „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Inter áfram eftir þrjú mörk á ellefu mínútum í framlengingu Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Svona var blaðamannafundur Víkings Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út Snorri missir ekki svefn, ennþá Sjáðu þrennurnar hjá Díaz og Gyökeres og öll mörkin úr Meistaradeildinni Aron Einar valinn en enginn Gylfi í hópnum Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Klikkaði ekki á skoti í fyrsta leik og var stigahæstur „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Segir æðislegt að fá Aron til sín Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Ísland í aðalhlutverki á meistarahring Elísabetar McGregor sakaður um nauðgun FIFA hótar félögunum stórum sektum Dagskráin í dag: Stórleikir í Mílanó og París Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Valskonur óstöðvandi William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Sjá meira