Birnirnir rifu Sjóhaukana í sig Henry Birgir Gunnarsson skrifar 18. september 2018 07:30 Khalil Mack er að breyta Bears-vörninni. Hann er hér á eftir Russell Wilson í leiknum í nótt. vísir/getty Önnur umferðin í NFL-deildinni kláraðist á Soldier Field í nótt þar sem Chicago Bears vann sannfærandi sigur, 24-17, á Seattle Seahawks. Vörn Bears er kominn í annan styrkleika eftir að liðið fékk Khalil Mack og annan leikinn í röð sýndi vörnin tennurnar. Hún hreinlega tætti Sjóhaukana í sig. Russell Wilson, leikstjórnandi Seahawks, var felldur sex sinnum, vörnin stal einum bolta og skoraði eitt snertimark. Það var meira en gestirnir réðu við. Wilson skilaði þokkalegum tölum er hann kláraði 22 sendingar fyrir 226 jördum, tveimur snertimörkum og einum töpuðum bolta. Snertimörkin komu í fjórða leikhluta. Mitch Trubisky, leikstjórnandi Chicago, kláraði 25 sendingar fyrir 200 jördum, tveimur snertimörkum og tveimur töpuðum boltum. Honum gekk vel að finna nýja útherjann, Allen Robinson, en alls greip Robinson tíu bolta í leiknum. Chicago er því komið á sigurbraut í NFL-deildinni en Seattle er búið að tapa báðum sínum leikjum. NFL Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Fleiri fréttir Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Sjá meira
Önnur umferðin í NFL-deildinni kláraðist á Soldier Field í nótt þar sem Chicago Bears vann sannfærandi sigur, 24-17, á Seattle Seahawks. Vörn Bears er kominn í annan styrkleika eftir að liðið fékk Khalil Mack og annan leikinn í röð sýndi vörnin tennurnar. Hún hreinlega tætti Sjóhaukana í sig. Russell Wilson, leikstjórnandi Seahawks, var felldur sex sinnum, vörnin stal einum bolta og skoraði eitt snertimark. Það var meira en gestirnir réðu við. Wilson skilaði þokkalegum tölum er hann kláraði 22 sendingar fyrir 226 jördum, tveimur snertimörkum og einum töpuðum bolta. Snertimörkin komu í fjórða leikhluta. Mitch Trubisky, leikstjórnandi Chicago, kláraði 25 sendingar fyrir 200 jördum, tveimur snertimörkum og tveimur töpuðum boltum. Honum gekk vel að finna nýja útherjann, Allen Robinson, en alls greip Robinson tíu bolta í leiknum. Chicago er því komið á sigurbraut í NFL-deildinni en Seattle er búið að tapa báðum sínum leikjum.
NFL Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Fleiri fréttir Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Sjá meira