Eyfi gefur út sitt fyrsta lag í sjö ár: „Gæti ekki lifað án hennar“ Stefán Árni Pálsson skrifar 18. september 2018 15:30 Eyfi gefur út nýtt lag sem fjallar um samskipti Eyfa og Agnesar á kómískan hátt en Eyfi gekk inn í líf hennar þegar hún var aðeins 3 ára. Tónlistamaðurinn Eyjólfur Kristjánsson, betur þekktur undir nafninu Eyfi, mætti til Ívars Guðmundssonar á Bylgjunni í morgun og ræddi þar um tónleika sem hann stendur fyrir í Háskólabíói þann 13. október. Þar mun hann fagna 30 ára starfsafmæli í tónlistageiranum. Eyfi verður með tvenna tónleika, klukkan átta og síðan klukkan 22:30. Uppselt er á tónleikana klukkan átta. Hann frumsýndi nýtt lag hjá Ívar í morgun og er um að ræða fyrsta lagið frá Eyfa í sjö ár og ber það heitir Agnes. „Þetta er persónulegt lag og fjallar um eldri dóttur mína Agnesi, eins og hún er kölluð en hún heitir Stefanía Agnes. Ég gekk henni í föðurstað þegar hún var þriggja ára gömul fyrir tuttugu árum síðan og þetta fjallar svona á gráglettinn hátt um okkar samskipti í gegnum tíðina,“ segir Eyfi og bætir við að erfitt hafi verið fyrir þriggja ára barna að fá einhvern mann inn í sitt líf. „Við erum bestu vinir í dag og ég gæti ekki lifað án hennar. Ég held að hún sé mjög ánægð með lagið, en það hafa mjög fáir heyrt það. Hún er búin að heyra það, ég þorði ekkert að senda þetta frá mér fyrr en hún væri búin að heyra það.“ Hér að neðan má heyra lagið Agnes eftir Eyjólf Kristjánsson. Bylgjan Tónlist Mest lesið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Lífið Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Lífið Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Tónlist Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Tapaði miklum peningum í vínbransanum Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Quincy Jones er látinn Lífið Dawson's Creek leikari með krabbamein Lífið Fleiri fréttir Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Þurft að horfa ítrekað á myndbönd Jennifer Lopez Brady í áfalli yfir barneignum Bündchen „Duglegur, kærleiksríkur og skemmtilegur ungur drengur sem átti lífið fram undan“ Leggur hristarann á hilluna eftir mótið Óþekkjanleg sem frægasta geimvera í heimi Sjá meira
Tónlistamaðurinn Eyjólfur Kristjánsson, betur þekktur undir nafninu Eyfi, mætti til Ívars Guðmundssonar á Bylgjunni í morgun og ræddi þar um tónleika sem hann stendur fyrir í Háskólabíói þann 13. október. Þar mun hann fagna 30 ára starfsafmæli í tónlistageiranum. Eyfi verður með tvenna tónleika, klukkan átta og síðan klukkan 22:30. Uppselt er á tónleikana klukkan átta. Hann frumsýndi nýtt lag hjá Ívar í morgun og er um að ræða fyrsta lagið frá Eyfa í sjö ár og ber það heitir Agnes. „Þetta er persónulegt lag og fjallar um eldri dóttur mína Agnesi, eins og hún er kölluð en hún heitir Stefanía Agnes. Ég gekk henni í föðurstað þegar hún var þriggja ára gömul fyrir tuttugu árum síðan og þetta fjallar svona á gráglettinn hátt um okkar samskipti í gegnum tíðina,“ segir Eyfi og bætir við að erfitt hafi verið fyrir þriggja ára barna að fá einhvern mann inn í sitt líf. „Við erum bestu vinir í dag og ég gæti ekki lifað án hennar. Ég held að hún sé mjög ánægð með lagið, en það hafa mjög fáir heyrt það. Hún er búin að heyra það, ég þorði ekkert að senda þetta frá mér fyrr en hún væri búin að heyra það.“ Hér að neðan má heyra lagið Agnes eftir Eyjólf Kristjánsson.
Bylgjan Tónlist Mest lesið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Lífið Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Lífið Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Tónlist Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Tapaði miklum peningum í vínbransanum Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Quincy Jones er látinn Lífið Dawson's Creek leikari með krabbamein Lífið Fleiri fréttir Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Þurft að horfa ítrekað á myndbönd Jennifer Lopez Brady í áfalli yfir barneignum Bündchen „Duglegur, kærleiksríkur og skemmtilegur ungur drengur sem átti lífið fram undan“ Leggur hristarann á hilluna eftir mótið Óþekkjanleg sem frægasta geimvera í heimi Sjá meira