Sjáðu af hverju Neymar á stundum skilið smá hrós líka Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. september 2018 22:30 Neymar, Vísir/Getty Brasilíumaðurinn Neymar hefur mátt þola meiri gagnrýni en flestir af þeim sem teljast til bestu knattspyrnumanna heimsins. Neymar er frábær fótboltamaður, mikill markaskorari og með frábæra tækni. Hann heillar áhorfendur með leikni sinni í hverjum leik og er með frábæra markatölfræði bæði með félagsliðum og brasilíksa landsliðinu þar sem hann 26 ára gamall er kominn upp í þriðja sæti (á eftir Pele og Ronaldo) yfir markahæstu landsliðsmenn Brasilíu frá upphafi. Hann er aftur á móti með einn risastóran galla því leikarinn í honum brýst margoft fram í hverjum leik. Það hefur kallað á mikla gagnrýni allstaðar að úr heiminum. Neymar hefur því ekki hjálpað sér mikið sjálfur með því að liggja emjandi í grasinu við minnsta tilefni og HM í Rússlandi í sumar var heldur ekki til að bæta ímynd hans. Neymar hefur þegar skorað fjögur mörk í fyrstu fjórum deildarleikjum Paris Saint Germain á tímabilinu og fagnaði um helgina fyrir framan skilti sem kallaði hann grenjuskjóðu. Það er erfitt fyrir hann að verða besti knattspyrnumaður heims með þá ímynd. Það er hins vegar líka hægt að hrósa Neymar fyrir gott hjartalag og atvik um helgina er ekki það fyrsta þar sem hann tekur vel á móti ungum aðdáendum. Hér fyrir neðan má sjá Neymar örugglega vinna sér inn nokkur stig hjá sínum hörðustu gagnrýnendum.Neymar doesn't always do himself many favours... but this is great pic.twitter.com/000oqICDZ0 — BBC Sport (@BBCSport) September 2, 2018Strákurinn grætur að gleði og fær ekki aðeins innilegt faðmlag frá Neymar heldur einnig Neymar-treyjuna í kaupbæti. Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Fótbolti Gary sem stal jólunum Enski boltinn Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Fótbolti „Ég er einum heimsmeistaratitli frá því að jafna ferilinn hans“ Sport Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Fótbolti Fleiri fréttir Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Cecilía í liði ársins Inter á toppinn eftir sigur á Sardiníu „Vonandi færir nýja árið okkur titla“ Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Salah, Son og De Bruyne gætu farið frítt næsta sumar Gæti þurft að fylla vörnina af miðjumönnum Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Sjá meira
Brasilíumaðurinn Neymar hefur mátt þola meiri gagnrýni en flestir af þeim sem teljast til bestu knattspyrnumanna heimsins. Neymar er frábær fótboltamaður, mikill markaskorari og með frábæra tækni. Hann heillar áhorfendur með leikni sinni í hverjum leik og er með frábæra markatölfræði bæði með félagsliðum og brasilíksa landsliðinu þar sem hann 26 ára gamall er kominn upp í þriðja sæti (á eftir Pele og Ronaldo) yfir markahæstu landsliðsmenn Brasilíu frá upphafi. Hann er aftur á móti með einn risastóran galla því leikarinn í honum brýst margoft fram í hverjum leik. Það hefur kallað á mikla gagnrýni allstaðar að úr heiminum. Neymar hefur því ekki hjálpað sér mikið sjálfur með því að liggja emjandi í grasinu við minnsta tilefni og HM í Rússlandi í sumar var heldur ekki til að bæta ímynd hans. Neymar hefur þegar skorað fjögur mörk í fyrstu fjórum deildarleikjum Paris Saint Germain á tímabilinu og fagnaði um helgina fyrir framan skilti sem kallaði hann grenjuskjóðu. Það er erfitt fyrir hann að verða besti knattspyrnumaður heims með þá ímynd. Það er hins vegar líka hægt að hrósa Neymar fyrir gott hjartalag og atvik um helgina er ekki það fyrsta þar sem hann tekur vel á móti ungum aðdáendum. Hér fyrir neðan má sjá Neymar örugglega vinna sér inn nokkur stig hjá sínum hörðustu gagnrýnendum.Neymar doesn't always do himself many favours... but this is great pic.twitter.com/000oqICDZ0 — BBC Sport (@BBCSport) September 2, 2018Strákurinn grætur að gleði og fær ekki aðeins innilegt faðmlag frá Neymar heldur einnig Neymar-treyjuna í kaupbæti.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Fótbolti Gary sem stal jólunum Enski boltinn Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Fótbolti „Ég er einum heimsmeistaratitli frá því að jafna ferilinn hans“ Sport Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Fótbolti Fleiri fréttir Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Cecilía í liði ársins Inter á toppinn eftir sigur á Sardiníu „Vonandi færir nýja árið okkur titla“ Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Salah, Son og De Bruyne gætu farið frítt næsta sumar Gæti þurft að fylla vörnina af miðjumönnum Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Sjá meira