Sjáðu af hverju Neymar á stundum skilið smá hrós líka Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. september 2018 22:30 Neymar, Vísir/Getty Brasilíumaðurinn Neymar hefur mátt þola meiri gagnrýni en flestir af þeim sem teljast til bestu knattspyrnumanna heimsins. Neymar er frábær fótboltamaður, mikill markaskorari og með frábæra tækni. Hann heillar áhorfendur með leikni sinni í hverjum leik og er með frábæra markatölfræði bæði með félagsliðum og brasilíksa landsliðinu þar sem hann 26 ára gamall er kominn upp í þriðja sæti (á eftir Pele og Ronaldo) yfir markahæstu landsliðsmenn Brasilíu frá upphafi. Hann er aftur á móti með einn risastóran galla því leikarinn í honum brýst margoft fram í hverjum leik. Það hefur kallað á mikla gagnrýni allstaðar að úr heiminum. Neymar hefur því ekki hjálpað sér mikið sjálfur með því að liggja emjandi í grasinu við minnsta tilefni og HM í Rússlandi í sumar var heldur ekki til að bæta ímynd hans. Neymar hefur þegar skorað fjögur mörk í fyrstu fjórum deildarleikjum Paris Saint Germain á tímabilinu og fagnaði um helgina fyrir framan skilti sem kallaði hann grenjuskjóðu. Það er erfitt fyrir hann að verða besti knattspyrnumaður heims með þá ímynd. Það er hins vegar líka hægt að hrósa Neymar fyrir gott hjartalag og atvik um helgina er ekki það fyrsta þar sem hann tekur vel á móti ungum aðdáendum. Hér fyrir neðan má sjá Neymar örugglega vinna sér inn nokkur stig hjá sínum hörðustu gagnrýnendum.Neymar doesn't always do himself many favours... but this is great pic.twitter.com/000oqICDZ0 — BBC Sport (@BBCSport) September 2, 2018Strákurinn grætur að gleði og fær ekki aðeins innilegt faðmlag frá Neymar heldur einnig Neymar-treyjuna í kaupbæti. Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest Enski boltinn Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti Fleiri fréttir Ingibjörg á skotskónum og Cecilía Rán varði víti og hélt hreinu Í beinni: Chelsea - Arsenal | Stórleikur á Brúnni Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið Sjá meira
Brasilíumaðurinn Neymar hefur mátt þola meiri gagnrýni en flestir af þeim sem teljast til bestu knattspyrnumanna heimsins. Neymar er frábær fótboltamaður, mikill markaskorari og með frábæra tækni. Hann heillar áhorfendur með leikni sinni í hverjum leik og er með frábæra markatölfræði bæði með félagsliðum og brasilíksa landsliðinu þar sem hann 26 ára gamall er kominn upp í þriðja sæti (á eftir Pele og Ronaldo) yfir markahæstu landsliðsmenn Brasilíu frá upphafi. Hann er aftur á móti með einn risastóran galla því leikarinn í honum brýst margoft fram í hverjum leik. Það hefur kallað á mikla gagnrýni allstaðar að úr heiminum. Neymar hefur því ekki hjálpað sér mikið sjálfur með því að liggja emjandi í grasinu við minnsta tilefni og HM í Rússlandi í sumar var heldur ekki til að bæta ímynd hans. Neymar hefur þegar skorað fjögur mörk í fyrstu fjórum deildarleikjum Paris Saint Germain á tímabilinu og fagnaði um helgina fyrir framan skilti sem kallaði hann grenjuskjóðu. Það er erfitt fyrir hann að verða besti knattspyrnumaður heims með þá ímynd. Það er hins vegar líka hægt að hrósa Neymar fyrir gott hjartalag og atvik um helgina er ekki það fyrsta þar sem hann tekur vel á móti ungum aðdáendum. Hér fyrir neðan má sjá Neymar örugglega vinna sér inn nokkur stig hjá sínum hörðustu gagnrýnendum.Neymar doesn't always do himself many favours... but this is great pic.twitter.com/000oqICDZ0 — BBC Sport (@BBCSport) September 2, 2018Strákurinn grætur að gleði og fær ekki aðeins innilegt faðmlag frá Neymar heldur einnig Neymar-treyjuna í kaupbæti.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest Enski boltinn Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti Fleiri fréttir Ingibjörg á skotskónum og Cecilía Rán varði víti og hélt hreinu Í beinni: Chelsea - Arsenal | Stórleikur á Brúnni Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið Sjá meira
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti