Merkel vill sjá Weber sem arftaka Juncker Atli Ísleifsson skrifar 5. september 2018 23:22 Manfred Weber hefur átt sæti á Evrópuþinginu frá árinu 2004. Vísir/Getty Angela Merkel Þýskalandskanslari hefur lýst yfir stuðningi við framboð Manfred Weber, leiðtoga Evrópska þjóðarflokksins (EPP) á Evrópuþinginu, til að verða arftaki Jean Claude Juncker sem forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins eftir kosningar til Evrópuþingsins á næsta ári. Kosningar til Evrópuþingsins fara fram í maí næstkomandi, en Evrópski þjóðarflokkurinn (EPP) er nú stærsti flokkurinn á Evrópuþinginu. Hinn 46 ára Weber tilkynnti fyrr í dag að hann myndi sækjast eftir því að leiða flokkinn í kosningunum, með það að markmiði að taka við embætti forseta framkvæmdastjórnar ESB að þeim loknum. Merkel lýsti fljótlega yfir stuðningi við Weber eftir að hann greindi frá ákvörðun sinni.Barnier og Stubb einnig nefndirÍ frétt Reuters segir að skoðanakannanir bendi til að líklegt sé að EPP, sem er hreyfing hægriflokka og kristilegra demókrata í Evrópuþinginu, muni áfram verða stærstir á Evrópuþinginu eftir kosningar. Ekki er hins vegar öruggt að samstaða náist um það innan EPP að Weber verði leiðtogi hans í kosningunum. Nöfn Frakkans Michel Barnier, aðalsamningamanns ESB í Brexit-viðræðunum, og Alexander Stubb, fyrrverandi forsætisráðherra Finnlands, hafa einnig verið nefnd til sögunnar sem hugsanlegir kandídatar.Margir leiðtogar aðildarríkja andvígir kröfum þingsinsJafnvel þó að samstaða næðist um Weber innan EPP og flokkurinn yrði stærstur á Evrópuþingi, er þó á endan hátt víst að hann tæki við af Juncker. Ástæðan er sú að margir leiðtogar aðildarríkjanna eru andsnúnir þeirri kröfu Evrópuþingsins að leiðtogar ESB-ríkjanna verði að ná saman um einhvern leiðtoga flokkanna á þinginu til að gegna embætti forseta framkvæmdastjórnar sambandsins. Weber hefur átt sæti á Evrópuþinginu frá árinu 2004. Evrópusambandið Mest lesið Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Erlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent Fleiri fréttir Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Sjá meira
Angela Merkel Þýskalandskanslari hefur lýst yfir stuðningi við framboð Manfred Weber, leiðtoga Evrópska þjóðarflokksins (EPP) á Evrópuþinginu, til að verða arftaki Jean Claude Juncker sem forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins eftir kosningar til Evrópuþingsins á næsta ári. Kosningar til Evrópuþingsins fara fram í maí næstkomandi, en Evrópski þjóðarflokkurinn (EPP) er nú stærsti flokkurinn á Evrópuþinginu. Hinn 46 ára Weber tilkynnti fyrr í dag að hann myndi sækjast eftir því að leiða flokkinn í kosningunum, með það að markmiði að taka við embætti forseta framkvæmdastjórnar ESB að þeim loknum. Merkel lýsti fljótlega yfir stuðningi við Weber eftir að hann greindi frá ákvörðun sinni.Barnier og Stubb einnig nefndirÍ frétt Reuters segir að skoðanakannanir bendi til að líklegt sé að EPP, sem er hreyfing hægriflokka og kristilegra demókrata í Evrópuþinginu, muni áfram verða stærstir á Evrópuþinginu eftir kosningar. Ekki er hins vegar öruggt að samstaða náist um það innan EPP að Weber verði leiðtogi hans í kosningunum. Nöfn Frakkans Michel Barnier, aðalsamningamanns ESB í Brexit-viðræðunum, og Alexander Stubb, fyrrverandi forsætisráðherra Finnlands, hafa einnig verið nefnd til sögunnar sem hugsanlegir kandídatar.Margir leiðtogar aðildarríkja andvígir kröfum þingsinsJafnvel þó að samstaða næðist um Weber innan EPP og flokkurinn yrði stærstur á Evrópuþingi, er þó á endan hátt víst að hann tæki við af Juncker. Ástæðan er sú að margir leiðtogar aðildarríkjanna eru andsnúnir þeirri kröfu Evrópuþingsins að leiðtogar ESB-ríkjanna verði að ná saman um einhvern leiðtoga flokkanna á þinginu til að gegna embætti forseta framkvæmdastjórnar sambandsins. Weber hefur átt sæti á Evrópuþinginu frá árinu 2004.
Evrópusambandið Mest lesið Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Erlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent Fleiri fréttir Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Sjá meira