Tveggja stafa hitatölur víða um land Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 7. september 2018 06:56 Hið fínasta spákort fyrir daginn. veðurstofa íslands Það er fallegur og hlýr föstudagur framundan ef marka má hugleiðingar veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Það segir að það verði yfirleitt skýjað um sunnan- og vestanvert landið, og sums staðar smá rigning, en búast má við að hitinn verði á milli 9 og 14 stig. Suðaustanáttinni fylgir þó dálítill vindur með suður-og vesturströndinni þar sem er spá 10 til 15 metrum á sekúndum og allt upp í 18 metra á sekúndu í vindstrengjum við fjöll. Vindurinn verður hægari inn til landsins sem og norðan og austan til og þá er spáð léttskýjuðu veðri norðanlands með allt að 18 stiga hita.Veðurhorfur í dag og næstu daga:Suðaustlæg átt, víða 5-13 m/s, en 13-18 í vindstrengjum með suður- og vesturströndinni. Skýjað að mestu og úrkomulítið, en bjartviðri norðanlands. Fer að rigna sunnantil í kvöld.Austlæg átt 8-15 á morgun, og dálítil rigning um vestanvert landið en samfelldari rigning á Suðausturlandi. Skýjað með köflum og þurrt að kalla norðaustantil. Lægir annað kvöld.Hiti 10 til 18 stig, hlýjast á Norðurlandi.Á laugardag:Suðaustan og austan 8-13 m/s, en hægari norðvestanlands. Rigning með köflum um sunnan- og vestanvert landið, en skýjað og úrkomulítið norðaustantil. Hiti 10 til 17 stig, hlýjast á Norðurlandi.Á sunnudag:Hæg austlæg eða breytileg átt og rigning eða skúrir, en þurrt norðaustantil fram á kvöld. Hiti 8 til 14 stig.Á mánudag:Vestlæg eða breytileg átt 5-13 og rigning eða súld í flestum landshlutm. Hiti 7 til 12 stig.Á þriðjudag:Hæg vestlæg átt og víða dálítil væta, en yfirleitt þurrt inn til landsins. Hiti breytist lítið. Veður Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Erlent Fleiri fréttir Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Leggja til að stofna þjóðgarð í Dalabyggð Ástand skapaðist vegna skorts á armböndum Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sjá meira
Það er fallegur og hlýr föstudagur framundan ef marka má hugleiðingar veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Það segir að það verði yfirleitt skýjað um sunnan- og vestanvert landið, og sums staðar smá rigning, en búast má við að hitinn verði á milli 9 og 14 stig. Suðaustanáttinni fylgir þó dálítill vindur með suður-og vesturströndinni þar sem er spá 10 til 15 metrum á sekúndum og allt upp í 18 metra á sekúndu í vindstrengjum við fjöll. Vindurinn verður hægari inn til landsins sem og norðan og austan til og þá er spáð léttskýjuðu veðri norðanlands með allt að 18 stiga hita.Veðurhorfur í dag og næstu daga:Suðaustlæg átt, víða 5-13 m/s, en 13-18 í vindstrengjum með suður- og vesturströndinni. Skýjað að mestu og úrkomulítið, en bjartviðri norðanlands. Fer að rigna sunnantil í kvöld.Austlæg átt 8-15 á morgun, og dálítil rigning um vestanvert landið en samfelldari rigning á Suðausturlandi. Skýjað með köflum og þurrt að kalla norðaustantil. Lægir annað kvöld.Hiti 10 til 18 stig, hlýjast á Norðurlandi.Á laugardag:Suðaustan og austan 8-13 m/s, en hægari norðvestanlands. Rigning með köflum um sunnan- og vestanvert landið, en skýjað og úrkomulítið norðaustantil. Hiti 10 til 17 stig, hlýjast á Norðurlandi.Á sunnudag:Hæg austlæg eða breytileg átt og rigning eða skúrir, en þurrt norðaustantil fram á kvöld. Hiti 8 til 14 stig.Á mánudag:Vestlæg eða breytileg átt 5-13 og rigning eða súld í flestum landshlutm. Hiti 7 til 12 stig.Á þriðjudag:Hæg vestlæg átt og víða dálítil væta, en yfirleitt þurrt inn til landsins. Hiti breytist lítið.
Veður Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Erlent Fleiri fréttir Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Leggja til að stofna þjóðgarð í Dalabyggð Ástand skapaðist vegna skorts á armböndum Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sjá meira