Ræða Madonnu til heiðurs Arethu Franklin gagnrýnd Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 21. ágúst 2018 06:05 Madonna á tónlistarhátíðinni í gær. Vísir/EPA Poppdrottningin Madonna hitti ekki í mark með framkomu sinni á MTV tónlistarhátíðinni í gærkvöldi. AP greinir frá. Ræða hennar til heiðurs Arethu Franklin heitinni þótti með eindæmum egósentrísk og veltu margir fjölmiðlamenn fyrir sér hvers vegna poppdrottningin hefði verið fengin til að heiðra Franklin á þessum tímamótum. Madonna var klædd til heiðurs Franklin og greip orðið áður en hún afhenti Camilu Cabello verðlaun fyrir besta myndband ársins. Hún fór ítarlega yfir eigin feril, hvernig hann hófst og vatt fram áður en hún þakkaði Franklin fyrir veittan stuðning. Cabello steig svo á svið og veitti verðlaunum viðtöku fyrir myndbandið við lagið Havana og tilkeinkaði Madonnu, sem varð sextug á dögunum, verðlaunin. Stutt myndband var spilað sem sýndi brot af fyrri hluta ferils Franklin áður en Madonna sagði söngkonuna hafa haft mikil áhrif á feril hennar. Lagið Respect, eitt frægasta lag Franklin, hljómaði á meðan kreditlistinn fyrir útsendingu kvöldsins birtist á skjánum. Ekkert tónlistaratriði var á dagskrá til að heiðra Franklin. Sumir gagnrýndu klæðaburð Madonnu en enn fleiri fyrir að stela athyglinni í eina hluta hátíðarinnar þar sem stefnt var að því að heiðra Franklin. Hún hefði miklu frekar heiðrað sjálfa sig. „Ég skil ekkert,“ sagði útvarpsmaðurinn Charlamagne Tha God á Twitter. „Ég hélt að Madonna ætti að heiðra Franklin en ég heyrði hana aðeins heiðra sjálfa sig.“ I'm so lost. I thought Madonna was supposed to be paying homage to Aretha but I all heard was her paying homage to herself. HEAVY on the Mayonnaise......— Charlamagne Tha God (@cthagod) August 21, 2018 Eftir að hafa rifjað upp þegar hún flutti frá Detroit á unglingsaldri með augun á tónlistarbransanum spurði Madonna salinn: „Þið eruð líklega að velta því fyrir ykkur hvers vegna ég er að segja ykkur þetta.“ Já, hugsuðu eflaust margir en s varið kom ekki strax heldur söng Madonna útgáfu af „You make me feel like a Natural Woman“ áður en hún hélt áfram að minnast ára sinna í París, fátæktar, gítarnáms og þar fram eftir götunum. „Veit Madonna að Madonna er ekki látin?“ spurði Katie Nolan á íþróttastöðinni ESPN á Twitter. Fleiri tóku í sama streng.Marc Snetiker á Entertaiment Weekly hafði sína skoðun.Madonna presents an Aretha Franklin tribute by Madonna featuring Madonna with Madonna and Madonna as “Madonna”— Marc (@MarcSnetiker) August 21, 2018 Madonna var einnig gagnrýnd á Billboard tónlistarhátíðinni árið 2016 þegar hún klæddist Purple Rain búningi til heiðurs Prince sem þá hafði nýlega fallið frá.„Aðeins Madonna myndi segja sögu af sjálfri sér þegar hún ætlaði að heiðra látinna blökkukonu,“ skrifaði einn aðdándi Franklin á Twitter. Tónlist Tengdar fréttir Aretha Franklin er látin Hún var 76 ára gömul og lést vegna krabbameins í brisi. 16. ágúst 2018 14:08 Konan sem heillaði heimsbyggðina í áratugi: Tíu bestu flutningar Arethu Franklin Sálardrottningin Aretha Franklin féll frá í gær 76 ára að aldri vegna krabbameins í brisi. 17. ágúst 2018 10:30 Madonna sextug Poppdrottningin Madonna er 60 ára í dag. Hún er meðal 100 mestu áhrifavalda sögunnar á tískuheiminn. 16. ágúst 2018 06:02 Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið Persónuleg gjafakort sem renna aldrei út Lífið samstarf Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Fleiri fréttir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Sjá meira
Poppdrottningin Madonna hitti ekki í mark með framkomu sinni á MTV tónlistarhátíðinni í gærkvöldi. AP greinir frá. Ræða hennar til heiðurs Arethu Franklin heitinni þótti með eindæmum egósentrísk og veltu margir fjölmiðlamenn fyrir sér hvers vegna poppdrottningin hefði verið fengin til að heiðra Franklin á þessum tímamótum. Madonna var klædd til heiðurs Franklin og greip orðið áður en hún afhenti Camilu Cabello verðlaun fyrir besta myndband ársins. Hún fór ítarlega yfir eigin feril, hvernig hann hófst og vatt fram áður en hún þakkaði Franklin fyrir veittan stuðning. Cabello steig svo á svið og veitti verðlaunum viðtöku fyrir myndbandið við lagið Havana og tilkeinkaði Madonnu, sem varð sextug á dögunum, verðlaunin. Stutt myndband var spilað sem sýndi brot af fyrri hluta ferils Franklin áður en Madonna sagði söngkonuna hafa haft mikil áhrif á feril hennar. Lagið Respect, eitt frægasta lag Franklin, hljómaði á meðan kreditlistinn fyrir útsendingu kvöldsins birtist á skjánum. Ekkert tónlistaratriði var á dagskrá til að heiðra Franklin. Sumir gagnrýndu klæðaburð Madonnu en enn fleiri fyrir að stela athyglinni í eina hluta hátíðarinnar þar sem stefnt var að því að heiðra Franklin. Hún hefði miklu frekar heiðrað sjálfa sig. „Ég skil ekkert,“ sagði útvarpsmaðurinn Charlamagne Tha God á Twitter. „Ég hélt að Madonna ætti að heiðra Franklin en ég heyrði hana aðeins heiðra sjálfa sig.“ I'm so lost. I thought Madonna was supposed to be paying homage to Aretha but I all heard was her paying homage to herself. HEAVY on the Mayonnaise......— Charlamagne Tha God (@cthagod) August 21, 2018 Eftir að hafa rifjað upp þegar hún flutti frá Detroit á unglingsaldri með augun á tónlistarbransanum spurði Madonna salinn: „Þið eruð líklega að velta því fyrir ykkur hvers vegna ég er að segja ykkur þetta.“ Já, hugsuðu eflaust margir en s varið kom ekki strax heldur söng Madonna útgáfu af „You make me feel like a Natural Woman“ áður en hún hélt áfram að minnast ára sinna í París, fátæktar, gítarnáms og þar fram eftir götunum. „Veit Madonna að Madonna er ekki látin?“ spurði Katie Nolan á íþróttastöðinni ESPN á Twitter. Fleiri tóku í sama streng.Marc Snetiker á Entertaiment Weekly hafði sína skoðun.Madonna presents an Aretha Franklin tribute by Madonna featuring Madonna with Madonna and Madonna as “Madonna”— Marc (@MarcSnetiker) August 21, 2018 Madonna var einnig gagnrýnd á Billboard tónlistarhátíðinni árið 2016 þegar hún klæddist Purple Rain búningi til heiðurs Prince sem þá hafði nýlega fallið frá.„Aðeins Madonna myndi segja sögu af sjálfri sér þegar hún ætlaði að heiðra látinna blökkukonu,“ skrifaði einn aðdándi Franklin á Twitter.
Tónlist Tengdar fréttir Aretha Franklin er látin Hún var 76 ára gömul og lést vegna krabbameins í brisi. 16. ágúst 2018 14:08 Konan sem heillaði heimsbyggðina í áratugi: Tíu bestu flutningar Arethu Franklin Sálardrottningin Aretha Franklin féll frá í gær 76 ára að aldri vegna krabbameins í brisi. 17. ágúst 2018 10:30 Madonna sextug Poppdrottningin Madonna er 60 ára í dag. Hún er meðal 100 mestu áhrifavalda sögunnar á tískuheiminn. 16. ágúst 2018 06:02 Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið Persónuleg gjafakort sem renna aldrei út Lífið samstarf Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Fleiri fréttir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Sjá meira
Aretha Franklin er látin Hún var 76 ára gömul og lést vegna krabbameins í brisi. 16. ágúst 2018 14:08
Konan sem heillaði heimsbyggðina í áratugi: Tíu bestu flutningar Arethu Franklin Sálardrottningin Aretha Franklin féll frá í gær 76 ára að aldri vegna krabbameins í brisi. 17. ágúst 2018 10:30
Madonna sextug Poppdrottningin Madonna er 60 ára í dag. Hún er meðal 100 mestu áhrifavalda sögunnar á tískuheiminn. 16. ágúst 2018 06:02
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“