Guðjohnsen frændurnir í 19 ára landsliðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. ágúst 2018 14:15 Ísland á marga unga efnilega knattspyrnumenn. Mynd/Fésbókin/KSÍ Þorvaldur Örlygsson, þjálfari 19 ára landsliðs karla, hefur valið hópinn sinn fyrir tvo leiki á móti Albaníu í næsta mánuði. Ísland spilar þá tvo leiki við Albana út í Albaníu dagana 8. og 10. september. Þorvaldur velur frændur í hópinn sinn en Andri Lucas Guðjohnsen, sonur Eiðs Smára Guðjohnsen, og Arnór Borg Guðjohnsen, sonur Arnórs Guðjohnsen, eru báðir í hópnum hans Þorvaldar. Arnór Borg Guðjohnsen spilar með Swansea City í Wales en Andri Lucas Guðjohnsen er nýkominn til Real Madrid á Spáni. Arnór Borg og Andri Lucas eru tveir af tíu leikmönnum hópsins sem spila erlendis en tíu úr hópnum spila heima á Íslandi.Hópurinn- Spila á Íslandi - Brynjólfur Darri Willumsson | Breiðablik Kolbeinn Þórðarsson | Breiðablik Sigurjón Rúnarsson | Grindavík Þórir Jóhann Helgason | FH Bjarki Steinn Bjarkason | ÍA Ísak Óli Ólafsson | Keflavík Hjalti Sigurðsson | KR Stefán Árni Geirsson | KR Sævar Atli Magnússon | Leiknir R. Viktor Örlygur Andrason | Víkingur R.- Spila erlendis - Elías Rafn Ólafsson | FC Mitdtjylland Patrik S. Gunnarsson | Brentford FC Birkir Heimisson | SC Heerenven Ágúst Eðvald Hlynsson | Bröndby IF Dagur Dan Þórhallsson | Keflavík Andri Lucas Guðjohnsen | Real Madrid FC Aron Ingi Andreasson | Hennef FC Ísak Þorvaldsson | Norwich FC Atli Barkarson | Norwich FC Arnór Borg Guðjohnsen | Swansea City FC Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Handbolti Fleiri fréttir Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Chelsea skrapaði botninn með Southampton Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni ÍA fær Baldvin frá Fjölni Setur magnað met gegn Íslandi og Glódís upp fyrir Katrínu Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Sædís mætir Palestínu Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Gylfi orðinn Víkingur Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Sjá meira
Þorvaldur Örlygsson, þjálfari 19 ára landsliðs karla, hefur valið hópinn sinn fyrir tvo leiki á móti Albaníu í næsta mánuði. Ísland spilar þá tvo leiki við Albana út í Albaníu dagana 8. og 10. september. Þorvaldur velur frændur í hópinn sinn en Andri Lucas Guðjohnsen, sonur Eiðs Smára Guðjohnsen, og Arnór Borg Guðjohnsen, sonur Arnórs Guðjohnsen, eru báðir í hópnum hans Þorvaldar. Arnór Borg Guðjohnsen spilar með Swansea City í Wales en Andri Lucas Guðjohnsen er nýkominn til Real Madrid á Spáni. Arnór Borg og Andri Lucas eru tveir af tíu leikmönnum hópsins sem spila erlendis en tíu úr hópnum spila heima á Íslandi.Hópurinn- Spila á Íslandi - Brynjólfur Darri Willumsson | Breiðablik Kolbeinn Þórðarsson | Breiðablik Sigurjón Rúnarsson | Grindavík Þórir Jóhann Helgason | FH Bjarki Steinn Bjarkason | ÍA Ísak Óli Ólafsson | Keflavík Hjalti Sigurðsson | KR Stefán Árni Geirsson | KR Sævar Atli Magnússon | Leiknir R. Viktor Örlygur Andrason | Víkingur R.- Spila erlendis - Elías Rafn Ólafsson | FC Mitdtjylland Patrik S. Gunnarsson | Brentford FC Birkir Heimisson | SC Heerenven Ágúst Eðvald Hlynsson | Bröndby IF Dagur Dan Þórhallsson | Keflavík Andri Lucas Guðjohnsen | Real Madrid FC Aron Ingi Andreasson | Hennef FC Ísak Þorvaldsson | Norwich FC Atli Barkarson | Norwich FC Arnór Borg Guðjohnsen | Swansea City FC
Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Handbolti Fleiri fréttir Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Chelsea skrapaði botninn með Southampton Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni ÍA fær Baldvin frá Fjölni Setur magnað met gegn Íslandi og Glódís upp fyrir Katrínu Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Sædís mætir Palestínu Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Gylfi orðinn Víkingur Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Sjá meira