Elskar að versla í karladeildum 23. ágúst 2018 14:30 Hildur segist ekki vera mikið í kjólum en þessi kjóll frá Cheap Monday er í uppáhaldi, skórnir eru frá Scorett í Svíþjóð og sokkarnir frá Asos. MYND/STEFÁN Söngkonan Hildur Kristín Stefánsdóttir þarf að eiga töluvert af fötum enda vill hún ekki vera oft í því sama á sviði. Hún reynir að kaupa ódýr og notuð föt og á mikið af flottum yfirhöfnum enda þær flíkur sem mest sést í á hinu kalda Íslandi. Spáir þú mikið í tísku? „Já, frekar mikið, ég elska að klæða mig alls konar og prófa nýja hluti! Ég spái meira í því sem mér sjálfri finnst kúl og átfittum sem virka vel á sviði heldur en dýrum merkjum og því hvað einhver segir að sé í tísku. Hvernig myndir þú lýsa þínum stíl? Ég myndi segja að hann sé ansi fjölbreyttur og litríkur. Ég elska bjarta liti og „oversized“ flíkur og flest sem sker sig úr. Þegar ég er uppi á sviði fer ég í extra áberandi föt og finnst geggjað að geta notað föt sem ég myndi kannski ekki vera í á venjulegum mánudegi. Ég elska líka að versla í karladeildunum í búðum. Hvar kaupir þú fötin þín? Á Íslandi er það aðallega Spúútnik, Fatamarkaðurinn Hlemmi og Zara. Erlendis elska ég And Other Stories, Monki og Weekday og svo versla ég hér og þar á netinu.“ Eyðir þú miklu í föt? „Já, maður kemst ekki beint hjá því þegar maður er oft uppi á sviði – og sérstaklega þegar maður vill alls ekki vera oft í sömu flík á sviðinu. Ég reyndar hef aldrei dottið í að kaupa dýrar flíkur, ég er meira í vintage og ódýrum búðum svo ég geti keypt mér meira. Hver er uppáhaldsflíkin þín? Erfið spurning af því að það breytist svo hratt! Akkúrat núna eru það tveir kjólar frá Cheap Monday sem ég var að eignast, er eiginlega aldrei í kjólum en það er eitthvað við kjóla sem er svo sumarlegt og hresst.“ Uppáhaldshönnuður? „Ég á tvær vinkonur sem eru að hanna ótrúlega flott föt sem ég hef fengið að klæðast á sviði – Ragna Bjarna og Kristjana Björg. Hver er helsti veikleiki þinn þegar kemur að tísku og útliti? Held það séu yfirhafnir, mig langar alltaf í fleiri. Ég á örugglega hlutfallslega mest af flottum yfirhöfnum enda þegar maður býr á Íslandi er það flíkin sem sést mest! Notar þú fylgihluti? Já, er eiginlega alltaf með hálsmen og svo elska ég derhúfur og húfur.“Áttu þér tískufyrirmynd? „Ég fylgi nokkrum rosa flottum stelpum á Instagram sem veita mér innblástur og svo finnst mér líka gaman að fylgjast með öðrum tónlistarkonum, hvernig þær klæða sig uppi á sviði. Hvað er fram undan? Sumarið hefur farið í að vinna í nýju efni og vinna í tónlist í Berlín, Stokkhólmi og fleiri stöðum. Svo eignaðist ég hvolp í vor, svo að sumarið hefur líka farið mikið í góðar stundir með henni og kærastanum mínum. Næstu mánuði verð ég á miklu flakki. Ég er að fara að spila slatta, gefa út nýtt efni og ferðast á marga spennandi staði sem ég hef ekki komið á áður. Ég er mjög þakklát fyrir að fá að vinna við tónlist sem fer með mig út um allan heim!“ Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Hafa aldrei rifist Lífið Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Lífið samstarf Fleiri fréttir Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Sjá meira
Söngkonan Hildur Kristín Stefánsdóttir þarf að eiga töluvert af fötum enda vill hún ekki vera oft í því sama á sviði. Hún reynir að kaupa ódýr og notuð föt og á mikið af flottum yfirhöfnum enda þær flíkur sem mest sést í á hinu kalda Íslandi. Spáir þú mikið í tísku? „Já, frekar mikið, ég elska að klæða mig alls konar og prófa nýja hluti! Ég spái meira í því sem mér sjálfri finnst kúl og átfittum sem virka vel á sviði heldur en dýrum merkjum og því hvað einhver segir að sé í tísku. Hvernig myndir þú lýsa þínum stíl? Ég myndi segja að hann sé ansi fjölbreyttur og litríkur. Ég elska bjarta liti og „oversized“ flíkur og flest sem sker sig úr. Þegar ég er uppi á sviði fer ég í extra áberandi föt og finnst geggjað að geta notað föt sem ég myndi kannski ekki vera í á venjulegum mánudegi. Ég elska líka að versla í karladeildunum í búðum. Hvar kaupir þú fötin þín? Á Íslandi er það aðallega Spúútnik, Fatamarkaðurinn Hlemmi og Zara. Erlendis elska ég And Other Stories, Monki og Weekday og svo versla ég hér og þar á netinu.“ Eyðir þú miklu í föt? „Já, maður kemst ekki beint hjá því þegar maður er oft uppi á sviði – og sérstaklega þegar maður vill alls ekki vera oft í sömu flík á sviðinu. Ég reyndar hef aldrei dottið í að kaupa dýrar flíkur, ég er meira í vintage og ódýrum búðum svo ég geti keypt mér meira. Hver er uppáhaldsflíkin þín? Erfið spurning af því að það breytist svo hratt! Akkúrat núna eru það tveir kjólar frá Cheap Monday sem ég var að eignast, er eiginlega aldrei í kjólum en það er eitthvað við kjóla sem er svo sumarlegt og hresst.“ Uppáhaldshönnuður? „Ég á tvær vinkonur sem eru að hanna ótrúlega flott föt sem ég hef fengið að klæðast á sviði – Ragna Bjarna og Kristjana Björg. Hver er helsti veikleiki þinn þegar kemur að tísku og útliti? Held það séu yfirhafnir, mig langar alltaf í fleiri. Ég á örugglega hlutfallslega mest af flottum yfirhöfnum enda þegar maður býr á Íslandi er það flíkin sem sést mest! Notar þú fylgihluti? Já, er eiginlega alltaf með hálsmen og svo elska ég derhúfur og húfur.“Áttu þér tískufyrirmynd? „Ég fylgi nokkrum rosa flottum stelpum á Instagram sem veita mér innblástur og svo finnst mér líka gaman að fylgjast með öðrum tónlistarkonum, hvernig þær klæða sig uppi á sviði. Hvað er fram undan? Sumarið hefur farið í að vinna í nýju efni og vinna í tónlist í Berlín, Stokkhólmi og fleiri stöðum. Svo eignaðist ég hvolp í vor, svo að sumarið hefur líka farið mikið í góðar stundir með henni og kærastanum mínum. Næstu mánuði verð ég á miklu flakki. Ég er að fara að spila slatta, gefa út nýtt efni og ferðast á marga spennandi staði sem ég hef ekki komið á áður. Ég er mjög þakklát fyrir að fá að vinna við tónlist sem fer með mig út um allan heim!“
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Hafa aldrei rifist Lífið Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Lífið samstarf Fleiri fréttir Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið